Rödd CrossFit fær ekki lengur að lýsa heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2024 08:01 Sean Woodland sést hér lýsa heimsleikunum í CrossFit í fyrra. @swoodland53 CrossFit samtökin tóku stóra ákvörðun á dögunum þegar ákveðið var að reka frægasta lýsanda íþróttarinnar. Sean Woodland, rödd CrossFit íþróttarinnar, sagði frá því á samfélagmiðlum sinum að hann myndi ekki lýsa keppninni á heimsleikunum í ágúst. Hann hefur lýst keppni á heimsleikunum í tólf ár og þau sem fylgjast með CrossFit þekkja rödd hans vel. „Með því að segja að ég sé vonsvikinn væri verið að gera lítið úr því hvernig mér líður,“ skrifaði Sean Woodland á Instagram. „Ég var langt frá því að vera tilbúinn að gefa frá mér hlutverkið sem hefur skipt mig meira en nokkuð annað á mínum ferli,“ skrifaði Woodland. Woodland sagði líka frá því að hann hafi ekki fengið að vita ástæðuna fyrir breytingunum eða hver hafi tekið þessa ákvörðun. „Ég veit heldur ekki hvort þetta sé tímabundið en á 25 árum mínum í sjónvarpi þá þekki ég það vel að um leið og þér eru sýndar dyrnar þá eru þær sjaldan opnaðar fyrir þig aftur. Ég vona samt að það sér ekki þannig núna,“ skrifaði Woodland. Í pistli Woodland kom einnig fram að það verður Chase Ingraham sem lýsir keppninni á heimsleikunum í ár. Þeir hafa unnið saman og Woodland þakkaði honum fyrir samstarfið og óskaði honum góðs gengis. View this post on Instagram A post shared by Sean Woodland (@swoodland53) CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Sean Woodland, rödd CrossFit íþróttarinnar, sagði frá því á samfélagmiðlum sinum að hann myndi ekki lýsa keppninni á heimsleikunum í ágúst. Hann hefur lýst keppni á heimsleikunum í tólf ár og þau sem fylgjast með CrossFit þekkja rödd hans vel. „Með því að segja að ég sé vonsvikinn væri verið að gera lítið úr því hvernig mér líður,“ skrifaði Sean Woodland á Instagram. „Ég var langt frá því að vera tilbúinn að gefa frá mér hlutverkið sem hefur skipt mig meira en nokkuð annað á mínum ferli,“ skrifaði Woodland. Woodland sagði líka frá því að hann hafi ekki fengið að vita ástæðuna fyrir breytingunum eða hver hafi tekið þessa ákvörðun. „Ég veit heldur ekki hvort þetta sé tímabundið en á 25 árum mínum í sjónvarpi þá þekki ég það vel að um leið og þér eru sýndar dyrnar þá eru þær sjaldan opnaðar fyrir þig aftur. Ég vona samt að það sér ekki þannig núna,“ skrifaði Woodland. Í pistli Woodland kom einnig fram að það verður Chase Ingraham sem lýsir keppninni á heimsleikunum í ár. Þeir hafa unnið saman og Woodland þakkaði honum fyrir samstarfið og óskaði honum góðs gengis. View this post on Instagram A post shared by Sean Woodland (@swoodland53)
CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira