Skór á vellinum þegar Hollendingar skoruðu: Sjáðu mörkin á EM í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 23:31 Donyell Malen skorar hér seinna markið sitt og það má sjá þarna skó á vellinum. Getty/Carl Recine Hollendingar og Tyrkir urðu í kvöld tvær síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. Holland vann 3-0 sigur á Rúmeníu en Tyrkland vann 2-1 sigur á Austurríki. Holland og Austurríki mætast í átta liða úrslitum keppninnar um næstu helgi. Liverpool framherjinn Cody Gakpo skoraði fyrsta mark Hollendinga og lagði upp annað markið fyrir varamanninn Donyell Malen. Malen bætti síðan við sínu öðru marki undir loksins. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Malen labbaði þá í gegnum vörn Rúmena sem höfðu sent marga menn fram undir lok leiksins. Það mátti hins vegar sjá skó á vellinum þegar Malen skoraði. Skömmu áður hafði maður hlaupið inn á völlinn. Hann var fjarlægður en skórnir gleymdust. Furðuleg sjón á EM. Merih Demiral tvöfaldaði markafjölda sinn með tyrkneska landsliðinu með því að skora bæði mörkin í 2-1 sigri á Austurríki. Varamaðurinn Michael Gregoritsch minnkaði muninn og undir lokin bjargaði tyrkneski markvörðurinn Mert Gunok stórkostlega frá Christoph Baumgartner. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum kvöldsins sem og markvörslu Mert Gunok undir lokin. Hollendingar verðskuldað áfram í 8-liða úrslit eftir 3-0 sigur á Rúmeníu. Svona voru mörkin⚽️ pic.twitter.com/IxcDZUQfQr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 2, 2024 Einn svakalegasti leikur mótsins var í kvöld þegar Tyrkir komust áfram í 8-liða úrslit á kostnað Austurríkismanna. Markvarsla Mert Gunok í uppbótartíma var í heimsklassa🙌👀 pic.twitter.com/DXYKri59Lx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 2, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
Holland vann 3-0 sigur á Rúmeníu en Tyrkland vann 2-1 sigur á Austurríki. Holland og Austurríki mætast í átta liða úrslitum keppninnar um næstu helgi. Liverpool framherjinn Cody Gakpo skoraði fyrsta mark Hollendinga og lagði upp annað markið fyrir varamanninn Donyell Malen. Malen bætti síðan við sínu öðru marki undir loksins. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Malen labbaði þá í gegnum vörn Rúmena sem höfðu sent marga menn fram undir lok leiksins. Það mátti hins vegar sjá skó á vellinum þegar Malen skoraði. Skömmu áður hafði maður hlaupið inn á völlinn. Hann var fjarlægður en skórnir gleymdust. Furðuleg sjón á EM. Merih Demiral tvöfaldaði markafjölda sinn með tyrkneska landsliðinu með því að skora bæði mörkin í 2-1 sigri á Austurríki. Varamaðurinn Michael Gregoritsch minnkaði muninn og undir lokin bjargaði tyrkneski markvörðurinn Mert Gunok stórkostlega frá Christoph Baumgartner. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum kvöldsins sem og markvörslu Mert Gunok undir lokin. Hollendingar verðskuldað áfram í 8-liða úrslit eftir 3-0 sigur á Rúmeníu. Svona voru mörkin⚽️ pic.twitter.com/IxcDZUQfQr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 2, 2024 Einn svakalegasti leikur mótsins var í kvöld þegar Tyrkir komust áfram í 8-liða úrslit á kostnað Austurríkismanna. Markvarsla Mert Gunok í uppbótartíma var í heimsklassa🙌👀 pic.twitter.com/DXYKri59Lx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 2, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira