LeBron fær meira borgað næstu tvö ár en Jordan fékk allan ferilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 16:45 LeBron James með Michael Jordan á góðri stundu. AP/Ron Schwane LeBron James er í eilífum samanburði við Michael Jordan en oft er rifist um það hvor þeirra sé besti körfuboltamaður allra tíma. Það hefur auðvitað margt breyst síðan að Jordan var kóngurinn í NBA deildinni. Stærsta breytingin er líklega þegar kemur að launamálum leikmanna en launin hafa hækkað gríðarlega síðan á valdatíð Jordan á tíunda áratug síðustu aldar. Jordan er enn í dag í hópi tekjuhæstu íþróttamanna heims þrátt fyrir að hafa ekki spilað í meira en tuttugu ár. Þar koma til tekjur hans frá auglýsingarsamningnum og öðru því tengdu. Þegar kemur að launum hans sem leikmanns þá var það ekki merkileg upphæð miðað við það sem leikmenn deildarinnar fá í dag. LeBron James, sem heldur upp á fertugsafmælið sitt í desember, var að ganga frá nýjum tveggja ára samningi. Hann fær 104 milljónir dollara í laun fyrir þessi tvö tímabil. Jordan fékk hins vegar samanlagt aðeins 94 milljónir dollara í laun allan leikmannaferil sinn sem náði frá 1984 til 2003 sem tveimur hléum eða nánar til getið 1984–1993, 1995–1998 og 2001–2003. Þetta eru fimmtán tímabil og það gera 6,3 milljónir dollara í meðallaun á tímabili. James er því að fá meira næstu tvö ár en heildarlaun Jordan. Þessu er LeBron að ná þegar hann er 40 ára og 41 árs gamall. Hann fær 52 milljónir að meðaltali á tímabili næstu tvö ár en það gerir 7,2 milljarða í íslenskum krónum hvort tímabil. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Það hefur auðvitað margt breyst síðan að Jordan var kóngurinn í NBA deildinni. Stærsta breytingin er líklega þegar kemur að launamálum leikmanna en launin hafa hækkað gríðarlega síðan á valdatíð Jordan á tíunda áratug síðustu aldar. Jordan er enn í dag í hópi tekjuhæstu íþróttamanna heims þrátt fyrir að hafa ekki spilað í meira en tuttugu ár. Þar koma til tekjur hans frá auglýsingarsamningnum og öðru því tengdu. Þegar kemur að launum hans sem leikmanns þá var það ekki merkileg upphæð miðað við það sem leikmenn deildarinnar fá í dag. LeBron James, sem heldur upp á fertugsafmælið sitt í desember, var að ganga frá nýjum tveggja ára samningi. Hann fær 104 milljónir dollara í laun fyrir þessi tvö tímabil. Jordan fékk hins vegar samanlagt aðeins 94 milljónir dollara í laun allan leikmannaferil sinn sem náði frá 1984 til 2003 sem tveimur hléum eða nánar til getið 1984–1993, 1995–1998 og 2001–2003. Þetta eru fimmtán tímabil og það gera 6,3 milljónir dollara í meðallaun á tímabili. James er því að fá meira næstu tvö ár en heildarlaun Jordan. Þessu er LeBron að ná þegar hann er 40 ára og 41 árs gamall. Hann fær 52 milljónir að meðaltali á tímabili næstu tvö ár en það gerir 7,2 milljarða í íslenskum krónum hvort tímabil. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira