Tækling Toni Kroos eyðilagði Evrópumótið fyrir Pedri Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 12:01 Toni Kroos var miður sín eftir að hafa tæklað Pedri niður og neytt hann af velli. Jürgen Fromme - firo sportphoto/Getty Images Vegna meiðsla mun spænski miðjumaðurinn Pedri ekki geta haldið áfram spilamennsku á Evrópumótinu. Pedri var neyddur af velli snemma leiks í átta liða úrslitum gegn Þýskalandi eftir að Toni Kroos tæklaði hann niður. Um óviljaverk var að ræða og Kroos fékk ekki gult spjald fyrir frá dómaranum, hann bað Pedri svo innilega afsökunar meðan hlúið var að honum á vellinum. Spænska knattspyrnusambandið staðfesti svo að Pedri hefði tognað alvarlega í liðbandi við vinstra hnéð og myndi ekki taka meiri þátt í mótinu. Kroos birti færslu á Instagram eftir leikinn þar sem hann baðst fyrirgefningar, sagði Pedri frábæran leikmann og óskaði honum alls hins besta í endurhæfingunni. Pedri mun ekki fara heim til Spánar heldur vera áfram í Þýskalandi og „hjálpa liðinu að uppfylla drauminn á annan hátt“. Vine a Alemania a por la #Euro2024 y aquí sigo, hasta el final. Porque el sueño, no lo duden, continúa. Esta semana toca animar y aportar de otra manera a esta gran familia que es @SEFutbol Su apoyo y el de todos ustedes está siendo increíble. Ha pasado lo más duro y empieza el… pic.twitter.com/HP3IDLW03v— Pedri González (@Pedri) July 7, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Óvænt hetja bjargaði Spáni frá vító Gestgjafar Evrópumótsins, Þjóðverjar, eru úr leik eftir dramatískt tap í átta liða úrslitum gegn Spáni í kvöld, 2-1, í framlengdum leik. 5. júlí 2024 18:46 Fyrirliðinn Morata ekki í banni í undanúrslitunum Álvaro Morata, fyrirliði Spánar, verður til taks þegar Spánn mætir Frakklandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Það virtist sem Morata hefði fengið gult spjald og yrði því í leikbanni en það var á misskilningi byggt. 6. júlí 2024 14:00 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Pedri var neyddur af velli snemma leiks í átta liða úrslitum gegn Þýskalandi eftir að Toni Kroos tæklaði hann niður. Um óviljaverk var að ræða og Kroos fékk ekki gult spjald fyrir frá dómaranum, hann bað Pedri svo innilega afsökunar meðan hlúið var að honum á vellinum. Spænska knattspyrnusambandið staðfesti svo að Pedri hefði tognað alvarlega í liðbandi við vinstra hnéð og myndi ekki taka meiri þátt í mótinu. Kroos birti færslu á Instagram eftir leikinn þar sem hann baðst fyrirgefningar, sagði Pedri frábæran leikmann og óskaði honum alls hins besta í endurhæfingunni. Pedri mun ekki fara heim til Spánar heldur vera áfram í Þýskalandi og „hjálpa liðinu að uppfylla drauminn á annan hátt“. Vine a Alemania a por la #Euro2024 y aquí sigo, hasta el final. Porque el sueño, no lo duden, continúa. Esta semana toca animar y aportar de otra manera a esta gran familia que es @SEFutbol Su apoyo y el de todos ustedes está siendo increíble. Ha pasado lo más duro y empieza el… pic.twitter.com/HP3IDLW03v— Pedri González (@Pedri) July 7, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Óvænt hetja bjargaði Spáni frá vító Gestgjafar Evrópumótsins, Þjóðverjar, eru úr leik eftir dramatískt tap í átta liða úrslitum gegn Spáni í kvöld, 2-1, í framlengdum leik. 5. júlí 2024 18:46 Fyrirliðinn Morata ekki í banni í undanúrslitunum Álvaro Morata, fyrirliði Spánar, verður til taks þegar Spánn mætir Frakklandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Það virtist sem Morata hefði fengið gult spjald og yrði því í leikbanni en það var á misskilningi byggt. 6. júlí 2024 14:00 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Óvænt hetja bjargaði Spáni frá vító Gestgjafar Evrópumótsins, Þjóðverjar, eru úr leik eftir dramatískt tap í átta liða úrslitum gegn Spáni í kvöld, 2-1, í framlengdum leik. 5. júlí 2024 18:46
Fyrirliðinn Morata ekki í banni í undanúrslitunum Álvaro Morata, fyrirliði Spánar, verður til taks þegar Spánn mætir Frakklandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Það virtist sem Morata hefði fengið gult spjald og yrði því í leikbanni en það var á misskilningi byggt. 6. júlí 2024 14:00