Nistelrooy snúinn aftur á Old Trafford eftir átján ára fjarveru Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júlí 2024 16:30 Ruud van Nistelrooy raðaði inn mörkum fyrir Manchester United á sínum tíma. Tom Purslow/Manchester United via Getty Images Ruud van Nistelrooy hóf í dag störf sem aðstoðarþjálfari Manchester United, átján árum eftir að hann yfirgaf félagið sem leikmaður. Nistelrooy lék á sínum tíma með United í ensku úrvalsdeildinni og raðaði inn mörkum fyrir liðið. Á fimm ára tímabili lék hann 150 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 95 mörk. Alls lék hann 219 leiki í öllum keppnum fyrir United, skoraði 150 mörk og vann ensku deildina, enska bikarinn, enska deildarbikarinn og Samfélagsskjöldinn. Hann gekk svo til liðs við Real Madrid árið 2006 áður en hann lagði skóna á hilluna eftir stutt stopp hjá Hamburger SV í Þýskalandi og síðar Málaga á Spáni. Nokkrum árum eftir leikmannaferilinn snéri Nistelrooy sér að þjálfun og hefur hann þjálfað 19 ára lið PSV, Jong PSV og síðast aðallið félagsins. Hann var orðaður við stöðu knattspyrnustjóra hjá Burnley, en ákvað frekar að snúa aftur til Manchester United þar sem hann verður Erik ten Hag til aðstoðar. Nistelrooy var mættur á æfingasvæði United í dag til að taka þátt í fyrsta degi nýs undirbúningstímabils. United hefur þó ekki opinberlega kynnt endurkomu Nistelrooy til félagsins, enda bíður félagið enn eftir því hann fái samþykkt atvinnuleyfi. Ásamt Nistelrooy mun Hollendingurinn Rene Hake taka að sér stöðu aðstoðarþjálfara, en hann vann með Ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Hake kemur til félagsins frá GO Ahead Eagles þar sem hann var þjálfari íslenska landsliðsmannsins Willums Þórs Willumssonar. Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Nistelrooy lék á sínum tíma með United í ensku úrvalsdeildinni og raðaði inn mörkum fyrir liðið. Á fimm ára tímabili lék hann 150 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 95 mörk. Alls lék hann 219 leiki í öllum keppnum fyrir United, skoraði 150 mörk og vann ensku deildina, enska bikarinn, enska deildarbikarinn og Samfélagsskjöldinn. Hann gekk svo til liðs við Real Madrid árið 2006 áður en hann lagði skóna á hilluna eftir stutt stopp hjá Hamburger SV í Þýskalandi og síðar Málaga á Spáni. Nokkrum árum eftir leikmannaferilinn snéri Nistelrooy sér að þjálfun og hefur hann þjálfað 19 ára lið PSV, Jong PSV og síðast aðallið félagsins. Hann var orðaður við stöðu knattspyrnustjóra hjá Burnley, en ákvað frekar að snúa aftur til Manchester United þar sem hann verður Erik ten Hag til aðstoðar. Nistelrooy var mættur á æfingasvæði United í dag til að taka þátt í fyrsta degi nýs undirbúningstímabils. United hefur þó ekki opinberlega kynnt endurkomu Nistelrooy til félagsins, enda bíður félagið enn eftir því hann fái samþykkt atvinnuleyfi. Ásamt Nistelrooy mun Hollendingurinn Rene Hake taka að sér stöðu aðstoðarþjálfara, en hann vann með Ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Hake kemur til félagsins frá GO Ahead Eagles þar sem hann var þjálfari íslenska landsliðsmannsins Willums Þórs Willumssonar.
Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira