Lífið samstarf

Myndaveisla frá Akur­eyri þar sem Bylgjulestin var í beinni

Bylgjulestin
Þessir krakkar kíktu á Bylgjulestina og skemmtu sér hið besta á N1 mótinu á Akureyri um helgina.
Þessir krakkar kíktu á Bylgjulestina og skemmtu sér hið besta á N1 mótinu á Akureyri um helgina. Axel Þórhallsson

Bylgjulestin var í beinni frá Akureyri um liðna helgi þar sem Pollamótið og N1 mótið fóru fram. Íslendingar létu kuldabola ekki stoppa sig frekar en fyrri daginn og skemmtu sér frábærlega þó sólin léti lítið sjá sig. 

Dagskrárgerðarfólkið Svali og Kristín Ruth tóku stöðuna á gestum og keppendum á mótunum sem fram fór um helgina. Axel Þórhallsson
Axel Þórhallsson
Axel Þórhallsson
Axel Þórhallsson
Krummi í Mínus var meðal þeirra sem mættu í spjall í Bylgjubílinn þar sem Svali og Kristín Ruth stóðu vaktina.Axel Þórhallsson
Axel Þórhallsson
Axel Þórhallsson
Axel Þórhallsson
Axel Þórhallsson
Axel Þórhallsson

Hér fyrir neðan er hægt að fletta í gegnum fleiri skemmtilegar myndir frá helginni sem Axel Þórhallsson tók:

Kíktu við og taktu þátt í fjörinu! Gríptu með þér hollustubita frá MUNA, skoðaðu glæsilega bíla frá bílaumboðinu Öskju, svalaðu þorstanum með Appelsíni án sykurs, gæddu þér á góðgæti frá Nóa Síríus og sláðu í gegn um land allt með Golfsambandi Íslands og Bylgjulestinni.

Næstu stopp Bylgjulestarinnar:

13. júlí – Selfoss

20. júlí – Hljómskálagarðurinn í Reykjavík

27. júlí - Hafnarfjörður






Fleiri fréttir

Sjá meira


×