Mbappé um Evrópumót Frakka: Misheppnað mót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2024 14:01 Kylian Mbappé var að sjálfsögðu mjög vonsvikinn eftir tap Frakka í undanúrslitaleik EM í gær. Getty/Justin Setterfield Kylian Mbappé viðurkenndi að Evrópumótið 2024 hafi verið misheppnað mót fyrir bæði hann og franska landsliðið. Frakkar duttu í gær út úr undanúrslitunum eftir 2-1 tap á móti Spáni. Mbappé lagði upp mark Frakka fyrir Randal Kolo Muani og franska liðið komst í 1-0. Spánverjar sneru leiknum við með mörkum Lamine Yamal og Dani Olmo á fimm mínútna kafla um miðjan fyrri hálfleik. „Keppnin mín. Þetta var erfitt,“ sagði Mbappé við blaðamenn. Hann viðurkenndi að hafa ekki spilað nógu vel á mótinu. ESPN segir frá. „Þú ert annað hvort góður eða ekki. Ég var ekki góður og við erum á leiðinni heim. Svo einfalt er það,“ sagði Mbappé. "You're either good or you're not. I wasn't good." 😩Kylian Mbappe reacted to France's exit at #Euro2024.#BBCEuros #ESPFRA pic.twitter.com/SfNipA6h97— Match of the Day (@BBCMOTD) July 10, 2024 „Þetta var misheppnað mót. Við ætluðum okkur að verða Evrópumeistarar. Metnaður okkar og metnaður minn var að verða Evrópumeistari. Við náðum því ekki og þetta er því misheppnað mót fyrir okkur,“ sagði Mbappé. „Svona er fótboltinn. Við verðum að halda áfram. Þetta hefur verið langt tímabil. Ég er á leiðinni í frí til að hvíla mig. Það mun gera mér gott og ég mun síðan reyna að koma sterkur til baka úr því,“ sagði Mbappé. Mbappé náði sér ekki alveg á strik á mótinu. Hann var að glíma við meiðsli fyrir mót og lenti síðan í því að nefbrotna í fyrsta leik mótsins. Hann reyndi að spila með grími en hún truflaði hann. Mbappé sleppti grímunni í leiknum í gær. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Frakkar duttu í gær út úr undanúrslitunum eftir 2-1 tap á móti Spáni. Mbappé lagði upp mark Frakka fyrir Randal Kolo Muani og franska liðið komst í 1-0. Spánverjar sneru leiknum við með mörkum Lamine Yamal og Dani Olmo á fimm mínútna kafla um miðjan fyrri hálfleik. „Keppnin mín. Þetta var erfitt,“ sagði Mbappé við blaðamenn. Hann viðurkenndi að hafa ekki spilað nógu vel á mótinu. ESPN segir frá. „Þú ert annað hvort góður eða ekki. Ég var ekki góður og við erum á leiðinni heim. Svo einfalt er það,“ sagði Mbappé. "You're either good or you're not. I wasn't good." 😩Kylian Mbappe reacted to France's exit at #Euro2024.#BBCEuros #ESPFRA pic.twitter.com/SfNipA6h97— Match of the Day (@BBCMOTD) July 10, 2024 „Þetta var misheppnað mót. Við ætluðum okkur að verða Evrópumeistarar. Metnaður okkar og metnaður minn var að verða Evrópumeistari. Við náðum því ekki og þetta er því misheppnað mót fyrir okkur,“ sagði Mbappé. „Svona er fótboltinn. Við verðum að halda áfram. Þetta hefur verið langt tímabil. Ég er á leiðinni í frí til að hvíla mig. Það mun gera mér gott og ég mun síðan reyna að koma sterkur til baka úr því,“ sagði Mbappé. Mbappé náði sér ekki alveg á strik á mótinu. Hann var að glíma við meiðsli fyrir mót og lenti síðan í því að nefbrotna í fyrsta leik mótsins. Hann reyndi að spila með grími en hún truflaði hann. Mbappé sleppti grímunni í leiknum í gær.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira