Helvítis kokkurinn: Grilluð fiskispjót með bok choi Boði Logason skrifar 11. júlí 2024 07:03 Ívar Örn matreiðir gómsæta grillrétti fyrir lesendur Vísis á fimmtudögum í sumar. Vísir Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það grilluð langa með grænmeti og brauði . Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Eldgrilluð fiskispjót með bok choi Fiskur: 600 gr. langa eða keila 2 tsk. rautt karrý 1 msk. sítrónupipar Börkur af einni sítrónu 5 gr. Mynta 10 gr. kóríander 5 gr. basil 100 ml. Isio 4 olía Brauð: 6 sneiðar súrdeigsbrauð 100 gr. Isio 4 olía 4 rif hvítlaukur Mayo: 1 msk. Helvítis eldpiparsultan - Habanero og appelsína 2 msk. Hellmans mayones Grænmeti: 2 pakkar bok choi 2 msk. olía 1 msk. Kikkoman Teriayaki 1 msk. Kikkoman Soya 1 msk. sesamfræ 2 cm. saxað engifer 1 box konfekt tómatar Fiskur og marinering Hellið olíu í skál, saxið kryddjurtir útí og blandið saman við sítrónupipar, sítrónubörk og karrý. Skerið fisk í gúllasbita, setjið í skál og marinerið í 20 mín við stofuhita. Grillið í um 4-5 mín á annari hliðinni og kryddið með salti og pipar. Leyfið að standa á meðan þið grillið brauð. Grillið brauðsneiðarnar á báðum hliðum og penslið með hvítlaukolíu á meðan, munið að salta einnig. Bok Choi Blandið saman í skál olíu, soya, teriyaki, engifer og sesamfræjum. Veltið bok choi uppúr og grillið í örfáar mínútur á heitu grilli. Leggið til hliðar. Eldpiparmayo Blandið saman Helvítis eldpiparsultunni Habanero og appelsína og Hellmans mayones saman í skál. Hér fyrir neðan má sjá alla þættina af Helvítis kokkinum: Helvítis kokkurinn Uppskriftir Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það grilluð langa með grænmeti og brauði . Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Eldgrilluð fiskispjót með bok choi Fiskur: 600 gr. langa eða keila 2 tsk. rautt karrý 1 msk. sítrónupipar Börkur af einni sítrónu 5 gr. Mynta 10 gr. kóríander 5 gr. basil 100 ml. Isio 4 olía Brauð: 6 sneiðar súrdeigsbrauð 100 gr. Isio 4 olía 4 rif hvítlaukur Mayo: 1 msk. Helvítis eldpiparsultan - Habanero og appelsína 2 msk. Hellmans mayones Grænmeti: 2 pakkar bok choi 2 msk. olía 1 msk. Kikkoman Teriayaki 1 msk. Kikkoman Soya 1 msk. sesamfræ 2 cm. saxað engifer 1 box konfekt tómatar Fiskur og marinering Hellið olíu í skál, saxið kryddjurtir útí og blandið saman við sítrónupipar, sítrónubörk og karrý. Skerið fisk í gúllasbita, setjið í skál og marinerið í 20 mín við stofuhita. Grillið í um 4-5 mín á annari hliðinni og kryddið með salti og pipar. Leyfið að standa á meðan þið grillið brauð. Grillið brauðsneiðarnar á báðum hliðum og penslið með hvítlaukolíu á meðan, munið að salta einnig. Bok Choi Blandið saman í skál olíu, soya, teriyaki, engifer og sesamfræjum. Veltið bok choi uppúr og grillið í örfáar mínútur á heitu grilli. Leggið til hliðar. Eldpiparmayo Blandið saman Helvítis eldpiparsultunni Habanero og appelsína og Hellmans mayones saman í skál. Hér fyrir neðan má sjá alla þættina af Helvítis kokkinum:
Helvítis kokkurinn Uppskriftir Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira