UEFA breytir reglunni um gullskóinn á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2024 13:31 Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins og Spánverjinn Dani Olmo ná forystu í baráttunni um gullskóinn á EM 2024 skori þeir í úrslitaleiknum Getty Knattspyrnusamband Evrópu segir að sex leikmenn muni deila gullskó Evrópumótsins í fótbolta nái enginn að skora sitt fjórða mark í úrslitaleiknum á morgun. Fyrir aðeins þremur árum þá fékk Portúgalinn Cristiano Ronaldo hins vegar gullskóinn á EM þrátt fyrir að vera með jafnmörg mörk og Tékkinn Patrik Schick. Nú hafa forráðamenn UEFA ákveðið að breyta reglunni um gullskóinn á EM. Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins og Spánverjinn Dani Olmo eru tveir af sex leikmönnum sem hafa skorað þrjú mörk í Evrópukeppninni í ár. Six players to share Euro 2024 Golden Boot if nobody gets a fourth tournament goal on Sunday as UEFA close Ronaldo loophole… https://t.co/onH3SEmvAS— Mark Ogden (@MarkOgden_) July 12, 2024 Hinir eru Cody Gakpo (Holland), Georges Mikautadze (Georgía), Jamal Musiala (Þýskaland) og Ivan Schranz (Slóvakía) sem allir hafa lokið keppni og bæta því ekki við mörkum á mótinu. Englendingurinn Jude Bellingham og Spánverjinn Fabián Ruiz hafa skorað tvö mörk í keppninni og eiga því enn smá möguleika á gullskónum. Nýja regla UEFA er sú að aðeins mörkin ráði. Í síðustu keppni þá var það ein stoðsending Ronaldo sem kom honum upp fyrir Schick. Schick gaf ekki stoðsendingu í keppninni en báðir voru þeir með fimm mörk. Þrjú mörk dugðu síðast til að vera markakóngur EM fyrir tólf árum þegar Fernando Torres (Spánn), Mario Gomez (Þýskaland) og Alan Dzagoev (Rússland) enduðu allir markahæstir á EM 2012 með þrjú mörk. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sjá meira
Fyrir aðeins þremur árum þá fékk Portúgalinn Cristiano Ronaldo hins vegar gullskóinn á EM þrátt fyrir að vera með jafnmörg mörk og Tékkinn Patrik Schick. Nú hafa forráðamenn UEFA ákveðið að breyta reglunni um gullskóinn á EM. Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins og Spánverjinn Dani Olmo eru tveir af sex leikmönnum sem hafa skorað þrjú mörk í Evrópukeppninni í ár. Six players to share Euro 2024 Golden Boot if nobody gets a fourth tournament goal on Sunday as UEFA close Ronaldo loophole… https://t.co/onH3SEmvAS— Mark Ogden (@MarkOgden_) July 12, 2024 Hinir eru Cody Gakpo (Holland), Georges Mikautadze (Georgía), Jamal Musiala (Þýskaland) og Ivan Schranz (Slóvakía) sem allir hafa lokið keppni og bæta því ekki við mörkum á mótinu. Englendingurinn Jude Bellingham og Spánverjinn Fabián Ruiz hafa skorað tvö mörk í keppninni og eiga því enn smá möguleika á gullskónum. Nýja regla UEFA er sú að aðeins mörkin ráði. Í síðustu keppni þá var það ein stoðsending Ronaldo sem kom honum upp fyrir Schick. Schick gaf ekki stoðsendingu í keppninni en báðir voru þeir með fimm mörk. Þrjú mörk dugðu síðast til að vera markakóngur EM fyrir tólf árum þegar Fernando Torres (Spánn), Mario Gomez (Þýskaland) og Alan Dzagoev (Rússland) enduðu allir markahæstir á EM 2012 með þrjú mörk. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sjá meira