Bongóblíða á Vopnaskaki um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. júlí 2024 12:31 Valdimar Hermannsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps er alsæll hvað hefur vel tekist til með Vopnaskak og hvetur fólk til að koma austur um helgina í blíðuna og njóta þess, sem boðið er upp á. Aðsend Það iðar allt af lífi og fjöri á Vopnafirði um helgina en þar fer fram fjölskylduhátíðin Vopnaskak fram í bongóblíðu. Vopnaskak er vikuhátíð sem hófst á mánudaginn en fjölbreytt dagskrá hefur staðið yfir alla vikuna, sem endar um helgina með miklu fjöri og frábærri dagskrá fyrir unga sem aldna. Valdimar Hermannsson er sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. „Þetta er allskonar tónleikar með þekktum nöfnum á landsvísu og einnig heimamönnum. Svo er dorgveiðikeppni fyrir börnin, dorgveiðikeppni og grill og síðan var kótilettukvöld og hagyrðingakvöld á fimmtudagskvöldið. Svo eru menningarviðburðir, Vopnfirsklist, ljósmyndasýning í dag, sem verður alla helgina og svo er flott partý á veitingastaðnum, sem er hérna í Kaupvangi líka á laugardagskvöldið og eitthvað fram í nóttina,” segir Valdimar. Í dag verður dorgveiðikeppni og grill svo eitthvað sé nefnt af dagskrá helgarinnar.Aðsend Hann segir veðrið með allra besta móti, sól og blíða og heimamenn jafnt sem gestir hátíðarinnar kunni sérstaklega vel við sig í þannig aðstæðum. „Hér er náttúrulega gott veður fyrir allan peninginn og tæplega 20 gráður og þægilegur andvari næstum eins og í útlöndum,” segir sveitarstjórinn ánægður með veðurguðina. Þannig að það er bara gaman gleði og allir í stuði? „Já, já og þetta verða bara huggulegir stórtónleikar, sem verða hérna í kvöld þó það sé ekki beint ball eins og var hérna áður fyrr en þá er mikið um tónlist og allskonar gleðilega dagskrá,” alla helgina, segir Valdimar um leið og hann vekur athygli á því að kajakklúbbur hefur tekið til starfa í Vopnafirði og þá fer fram kynning á pílufélagi Vopnafjarðar á Vopnaskaki um helgina. Dagskrá Vopnaskaks 2024 Stórtónleikar verða í kvöld á Vopnaskaki.Aðsend Vopnafjörður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Vopnaskak er vikuhátíð sem hófst á mánudaginn en fjölbreytt dagskrá hefur staðið yfir alla vikuna, sem endar um helgina með miklu fjöri og frábærri dagskrá fyrir unga sem aldna. Valdimar Hermannsson er sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. „Þetta er allskonar tónleikar með þekktum nöfnum á landsvísu og einnig heimamönnum. Svo er dorgveiðikeppni fyrir börnin, dorgveiðikeppni og grill og síðan var kótilettukvöld og hagyrðingakvöld á fimmtudagskvöldið. Svo eru menningarviðburðir, Vopnfirsklist, ljósmyndasýning í dag, sem verður alla helgina og svo er flott partý á veitingastaðnum, sem er hérna í Kaupvangi líka á laugardagskvöldið og eitthvað fram í nóttina,” segir Valdimar. Í dag verður dorgveiðikeppni og grill svo eitthvað sé nefnt af dagskrá helgarinnar.Aðsend Hann segir veðrið með allra besta móti, sól og blíða og heimamenn jafnt sem gestir hátíðarinnar kunni sérstaklega vel við sig í þannig aðstæðum. „Hér er náttúrulega gott veður fyrir allan peninginn og tæplega 20 gráður og þægilegur andvari næstum eins og í útlöndum,” segir sveitarstjórinn ánægður með veðurguðina. Þannig að það er bara gaman gleði og allir í stuði? „Já, já og þetta verða bara huggulegir stórtónleikar, sem verða hérna í kvöld þó það sé ekki beint ball eins og var hérna áður fyrr en þá er mikið um tónlist og allskonar gleðilega dagskrá,” alla helgina, segir Valdimar um leið og hann vekur athygli á því að kajakklúbbur hefur tekið til starfa í Vopnafirði og þá fer fram kynning á pílufélagi Vopnafjarðar á Vopnaskaki um helgina. Dagskrá Vopnaskaks 2024 Stórtónleikar verða í kvöld á Vopnaskaki.Aðsend
Vopnafjörður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira