Tólf ár á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 15:00 Lauren Jackson var og er frábær leikamaður og mun örugglega hjálpa ástralska landsliðinu mikið á ÓL í París. Getty/Stefan Postles/ Ástralska körfuboltakonan Lauren Jackson er á leiðinni á Ólympíuleikana í París en hún var valin í tólf manna Ólympíulandslið Ástrala. Það sem gerir það svo merkilegt er að hún er orðin 43 ára gömul og var hætt í körfubolta í mörg ár. Þetta verða hennar fimmtu Ólympíuleikar en tólf ár líða því á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar. Jackson var stórstjarna í WNBA deildinni í mörg ár og spilaði með ástralska landsliðinu á fjórum Ólympíuleikum frá 2000 til 2012. Hún vann silfur í Sydney 2000, Aþenu 2004 og í Peking 2009 en bronsverðlaun á leikunum í London 2012. „Síðast þegar ég tók var á Ólympíuleikunum þá hafði ekki áhyggjur af því að vera valin af því að ég var stjarna liðsins. Ég er ekki stjarnan lengur. Ég er hlutverkaleikmaður og varð að leggja mikið á mig til að vera valin. Ég er stolt af sjálfri mér,“ sagði Lauren Jackson við AP í Ástralíu. Engin leikmaður hefur skorað fleiri stig í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna. Þátttaka hennar þýðir jafnframt að það verða 27 ár liðin frá því að hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik sem var árið 1997. Jackson varð tvisvar meistari í WNBA (2004 og 2010) og þrisvar sinnum valin besti leikmaður WNBA deildarinnar eða 2003, 2007 og 2010. Hún vann Eurolegue líka þrisvar sinnum. Afrekalisti hennar er langur og glæsilegur. Jackson lagði skóna á hilluna árið 2016 og spilaði ekki körfubolta í sex ár. Árið 2022 tók hún fram skóna á ný og sýndi að hún er enn frábær leikmaður. Hún hjálpaði Southside Flyers að verða ástralskur meistari í vor sem var hennar sjöundu meistaratitill í áströlsku deildinni. Það er varla hægt að taka undir það að hún sé hlutverkaleikmaður. Miðað við tölur hennar í áströlsku deildinni þá er hún enn stjörnuleikmaður. View this post on Instagram A post shared by TOGETHXR (@togethxr) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Það sem gerir það svo merkilegt er að hún er orðin 43 ára gömul og var hætt í körfubolta í mörg ár. Þetta verða hennar fimmtu Ólympíuleikar en tólf ár líða því á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar. Jackson var stórstjarna í WNBA deildinni í mörg ár og spilaði með ástralska landsliðinu á fjórum Ólympíuleikum frá 2000 til 2012. Hún vann silfur í Sydney 2000, Aþenu 2004 og í Peking 2009 en bronsverðlaun á leikunum í London 2012. „Síðast þegar ég tók var á Ólympíuleikunum þá hafði ekki áhyggjur af því að vera valin af því að ég var stjarna liðsins. Ég er ekki stjarnan lengur. Ég er hlutverkaleikmaður og varð að leggja mikið á mig til að vera valin. Ég er stolt af sjálfri mér,“ sagði Lauren Jackson við AP í Ástralíu. Engin leikmaður hefur skorað fleiri stig í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna. Þátttaka hennar þýðir jafnframt að það verða 27 ár liðin frá því að hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik sem var árið 1997. Jackson varð tvisvar meistari í WNBA (2004 og 2010) og þrisvar sinnum valin besti leikmaður WNBA deildarinnar eða 2003, 2007 og 2010. Hún vann Eurolegue líka þrisvar sinnum. Afrekalisti hennar er langur og glæsilegur. Jackson lagði skóna á hilluna árið 2016 og spilaði ekki körfubolta í sex ár. Árið 2022 tók hún fram skóna á ný og sýndi að hún er enn frábær leikmaður. Hún hjálpaði Southside Flyers að verða ástralskur meistari í vor sem var hennar sjöundu meistaratitill í áströlsku deildinni. Það er varla hægt að taka undir það að hún sé hlutverkaleikmaður. Miðað við tölur hennar í áströlsku deildinni þá er hún enn stjörnuleikmaður. View this post on Instagram A post shared by TOGETHXR (@togethxr)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti