Stelpurnar komust ekki upp í A-deildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 16:08 Agnes María Svansdóttir var atkvæðamikil í íslenska liðinu í dag eins og svo oft á þessu móti. FIBA.basketball Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta tapaði leiknum um þriðja sætið á móti Tékklandi á EM í Búlgaríu í dag. Tékkland hafði mikla yfirburði í leiknum og vann á endanum með 25 stiga mun, 77-52. Íslenska liðið hafði þegar náð bestum árangri frá upphafi með því að komst í undanúrslit í b-deild Evrópukeppninnar en lenti því miður í því að leikmenn veiktust á lokakaflanum. Matareitrun kom upp á svæðinu en liðin lentu mismunandi illa í henni og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sluppu ekki. Íslenska liðið tapaði á móti Belgíu með 36 stigum í undanúrslitum í gær og svo aftur stórt á móti Tékkum í dag. Eva Wium Elíasdóttir var með stigahæst í leiknum í dag með sextán stig, Agnes María Svansdóttir skoraði 12 stig fyrir íslenska liðið og Anna Lára Vignisdóttir var með átta stig. Emma Hrönn Hákonardóttir bætti við 7 stigum og 6 fráköstum. Jana Falsdóttur var ísköld og munaði um minna en hún klikkaði á öllum tíu skotum sínum í leiknum. Íslensku stelpurnar höfðu staðið í Tékkum fullfrískar í milliriðlinum en í dag áttu þær litla möguleika. Þær skoruðu aðeins þrjú stig í fyrsta leikhlutanum og voru strax lentar fimmtán stigum undir, 18-3. Bensínlausar íslenskar stelpur klukkuðu á 25 af fyrstu 26 skotum sínum í leiknum og voru aðeins með fimm stig á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Það fóru loksins að hitta aðeins og í hálfleik voru þær búnar að bæta við fjórtán stigum. Tékkar voru engu að síður nítján stigum yir, 38-19. Munurinn var orðinn 29 stig, 60-31, fyrir lokaleikhlutann og úrslitin því löngu ráðin. Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Tékkland hafði mikla yfirburði í leiknum og vann á endanum með 25 stiga mun, 77-52. Íslenska liðið hafði þegar náð bestum árangri frá upphafi með því að komst í undanúrslit í b-deild Evrópukeppninnar en lenti því miður í því að leikmenn veiktust á lokakaflanum. Matareitrun kom upp á svæðinu en liðin lentu mismunandi illa í henni og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sluppu ekki. Íslenska liðið tapaði á móti Belgíu með 36 stigum í undanúrslitum í gær og svo aftur stórt á móti Tékkum í dag. Eva Wium Elíasdóttir var með stigahæst í leiknum í dag með sextán stig, Agnes María Svansdóttir skoraði 12 stig fyrir íslenska liðið og Anna Lára Vignisdóttir var með átta stig. Emma Hrönn Hákonardóttir bætti við 7 stigum og 6 fráköstum. Jana Falsdóttur var ísköld og munaði um minna en hún klikkaði á öllum tíu skotum sínum í leiknum. Íslensku stelpurnar höfðu staðið í Tékkum fullfrískar í milliriðlinum en í dag áttu þær litla möguleika. Þær skoruðu aðeins þrjú stig í fyrsta leikhlutanum og voru strax lentar fimmtán stigum undir, 18-3. Bensínlausar íslenskar stelpur klukkuðu á 25 af fyrstu 26 skotum sínum í leiknum og voru aðeins með fimm stig á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Það fóru loksins að hitta aðeins og í hálfleik voru þær búnar að bæta við fjórtán stigum. Tékkar voru engu að síður nítján stigum yir, 38-19. Munurinn var orðinn 29 stig, 60-31, fyrir lokaleikhlutann og úrslitin því löngu ráðin.
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira