Kallas segir af sér vegna nýja starfsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2024 10:28 Kallas, 47 ára, var fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Eistlands árið 2021. AP/Matt Rourke Kaja Kallas, forsætisráðherra Eistlands, hefur sagt af sér en mun sitja áfram þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Kalls hefur verið útnefnd til að taka við sem næsti yfirmaður utanríkis- og öryggismála hjá Evrópusambandinu. Alar Karis, forseti Eistlands, greindi frá því á X/Twitter að hann hefði tekið við afsögn Kallas sökum útnefningarinnar. Hann hefði þakkað henni fyrir störf hennar og óskað henni alls hins besta. Hann myndi nú eiga viðræður við alla flokka á þinginu um myndun nýrrar ríkisstjórnar. I have accepted PM @KajaKallas’ resignation due to her nomination as a candidate for EU's chief diplomat. I thanked her for her work and wish her the best of luck! I will begin talks with representatives of all political parties in the Riigikogu to form a new government. pic.twitter.com/g2TWG10FYL— Alar Karis (@AlarKaris) July 15, 2024 Útnefning Kallas hefur verið nokkuð umdeild, ekki síst sökum þess að hún þykir mjög einörð í afstöðu sinni til mála, sem andstæðingar segja ókost en stuðningsmenn kost. Þá ber að nefna að Kallas er eftirlýst í Rússlandi, þar sem hún hefur meðal annars verið fordæmd fyrir að láta fjarlægja minnisvarða um Sovétríkin. Kallas talar, auk eistnesku, ensku, frönsku, finnsku og rússnesku. Hún tekur við af Spánverjanum Josep Borrell, sem hefur setið í embætti frá 2019. Borrell er hagfræðingur, stærðfræðingur og flugverkfræðingur og var áður ráðherra í ríkisstjórnum Felipe González, Evrópuþingmaður og forseti Evrópuþingsins. Eistland Evrópusambandið Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Alar Karis, forseti Eistlands, greindi frá því á X/Twitter að hann hefði tekið við afsögn Kallas sökum útnefningarinnar. Hann hefði þakkað henni fyrir störf hennar og óskað henni alls hins besta. Hann myndi nú eiga viðræður við alla flokka á þinginu um myndun nýrrar ríkisstjórnar. I have accepted PM @KajaKallas’ resignation due to her nomination as a candidate for EU's chief diplomat. I thanked her for her work and wish her the best of luck! I will begin talks with representatives of all political parties in the Riigikogu to form a new government. pic.twitter.com/g2TWG10FYL— Alar Karis (@AlarKaris) July 15, 2024 Útnefning Kallas hefur verið nokkuð umdeild, ekki síst sökum þess að hún þykir mjög einörð í afstöðu sinni til mála, sem andstæðingar segja ókost en stuðningsmenn kost. Þá ber að nefna að Kallas er eftirlýst í Rússlandi, þar sem hún hefur meðal annars verið fordæmd fyrir að láta fjarlægja minnisvarða um Sovétríkin. Kallas talar, auk eistnesku, ensku, frönsku, finnsku og rússnesku. Hún tekur við af Spánverjanum Josep Borrell, sem hefur setið í embætti frá 2019. Borrell er hagfræðingur, stærðfræðingur og flugverkfræðingur og var áður ráðherra í ríkisstjórnum Felipe González, Evrópuþingmaður og forseti Evrópuþingsins.
Eistland Evrópusambandið Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira