Sex leikmenn enduðu markahæstir á Evrópumótinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2024 11:01 Dani Olmo fékk verðlaunin afhent í gær en þeim verður einnig dreift til fimm annarra leikmanna. Matt McNulty - UEFA/UEFA via Getty Images Keppnin um markahæsta manninn á Evrópumótinu í Þýskalandi endaði jöfn milli sex leikmanna. Fyrir úrslitaleikinn í gær voru Harry Kane og Dani Olmo jafnir þeim Ivan Schranz, Georges Mikautadze, Jamal Musiala og Cody Gakpo, allir með þrjú mörk. Hvorki Kane né Olmo komust á blað í gær. Kane átti slakan leik og var skipt útaf eftir sextíu mínútur en Olmo hafði mikil áhrif á niðurstöðuna þegar hann bjargaði á línu og kom í veg fyrir jöfnunarmark Englands undir lokin. Jude Bellingham og Fabian Ruiz voru báðir með tvö mörk en tókst ekki skora í úrslitaleiknum í gær og blanda sér í baráttuna um gullskóinn. Harry Kane var niðurlútur við verðlaunaafhendinguna í gær.Stefan Matzke - sampics/Getty Images Frá 2008 til 2020 var reglan sú að fjöldi stoðsendinga skæri úr um hver ynni gullskóinn en sú regla hefur verið afnumin og því deila þessir sex verðlaununum með sér. Sú hugmynd var á lofti að deila mörkum með fjölda mínútna sem leikmenn hafa spilað til að úrskurða einn sigurvegara en UEFA staðfesti að verðlaunum yrði deilt jafnt. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Fyrir úrslitaleikinn í gær voru Harry Kane og Dani Olmo jafnir þeim Ivan Schranz, Georges Mikautadze, Jamal Musiala og Cody Gakpo, allir með þrjú mörk. Hvorki Kane né Olmo komust á blað í gær. Kane átti slakan leik og var skipt útaf eftir sextíu mínútur en Olmo hafði mikil áhrif á niðurstöðuna þegar hann bjargaði á línu og kom í veg fyrir jöfnunarmark Englands undir lokin. Jude Bellingham og Fabian Ruiz voru báðir með tvö mörk en tókst ekki skora í úrslitaleiknum í gær og blanda sér í baráttuna um gullskóinn. Harry Kane var niðurlútur við verðlaunaafhendinguna í gær.Stefan Matzke - sampics/Getty Images Frá 2008 til 2020 var reglan sú að fjöldi stoðsendinga skæri úr um hver ynni gullskóinn en sú regla hefur verið afnumin og því deila þessir sex verðlaununum með sér. Sú hugmynd var á lofti að deila mörkum með fjölda mínútna sem leikmenn hafa spilað til að úrskurða einn sigurvegara en UEFA staðfesti að verðlaunum yrði deilt jafnt.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira