Myndaveisla: Almennilegt rigningardjamm á Kótelettunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. júlí 2024 15:31 Það var mikið líf og fjör á Kótelettunni um helgina. Vísir/Viktor Freyr Það var gríðarleg stemning á útihátíðinni Kótelettunni á Selfossi um helgina þar sem úrval tónlistarfólks steig á stokk. Uppselt var á hátíðina og skemmtu gestir sér vel í stanslausri rigningu fram á rauða nótt. Í fréttatilkynningu segir meðal annars: „Það rigndi nánast stanslaust á hátíðargesti alla laugardagsnóttina en þeir létu það enn og aftur ekkert á sig fá. Uppselt var á hátíðina alla helgina og mikill ágangur frá fólki sem ekki hafði tryggt sér miða að komast á hátíðina. Baksviðs var því fleygt að líklega væri Kótelettan því orðin fyrsta vatnshelda tónlistarhátíðin á Íslandi því það rigning truflaði hvorki gesti, listafólkið eða skipulagið. Grillhátíðin og fjölskyldu dagskráin í Sigtúnsgarðinum yfir miðjan daginn í gær tókst líka afskaplega vel. Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna en hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.“ Ljósmyndarinn Viktor Freyr var á svæðinu og náði ýmsum skemmtilegum myndum af fólkinu á Kótelettunni: Gleðin var við völd hjá þessum.Vísir/Viktor Freyr Grillhátíðin og fjölskyldudagskráin í Sigtúnsgarðinum yfir miðjan daginn í gær tókst afskaplega vel. Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna en hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.Vísir/Viktor Freyr Það var mikil stemning í grillinu.Vísir/Viktor Freyr Auðunn Blöndal og Steindi Jr. mættu að grilla.Vísir/Viktor Freyr Hátíðin var gríðarlega vel sótt.Vísir/Viktor Freyr Gestir gæddu sér á ýmsu góðgæti.Vísir/Viktor Freyr Gömlu 12:00 strákarnir komu sem leyniatriði.Vísir/Viktor Freyr Rapparinn Daniil steig á stokk.Vísir/Viktor Freyr Diljá Pétursdóttir sló í gegn með Stuðlabandinu. Hún tók meðal annars ofursmellinn Unwritten og tónleikagestir trylltust úr gleði og sungu hástöfum með. Þá var texti lagsins einstaklega viðeigandi en í viðlaginu segir: Feel the rain on your skin, eða finndu rigninguna á húðinni þinni. Vísir/Viktor Freyr Auddi og Steindi tóku hittara á borð við Djamm í kvöld.Vísir/Viktor Freyr Fólk á öllum aldri skemmti sér vel á grillhátíðinni.Vísir/Viktor Freyr Klara Einars kom fram með dönsurum.Vísir/Viktor Freyr Stelpur í stuði í rigningunni!Vísir/Viktor Freyr Hendur upp!Vísir/Viktor Freyr Gestir mættu vel klæddir og létu rigninguna ekki stoppa gleðina.Vísir/Viktor Freyr Stórstjarnan Birgitta Haukdal skein skært á sviðinu.Vísir/Viktor Freyr Patrik lokaði kvöldinu.Vísir/Viktor Freyr Birgitta og Vignir í gír.Vísir/Viktor Freyr Þessi brostu breitt.Vísir/Viktor Freyr Grillari ársins.Vísir/Viktor Freyr Glæsileg í neon grænu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa var meðal flytjenda.Vísir/Viktor Freyr Tónleikar á Íslandi Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir meðal annars: „Það rigndi nánast stanslaust á hátíðargesti alla laugardagsnóttina en þeir létu það enn og aftur ekkert á sig fá. Uppselt var á hátíðina alla helgina og mikill ágangur frá fólki sem ekki hafði tryggt sér miða að komast á hátíðina. Baksviðs var því fleygt að líklega væri Kótelettan því orðin fyrsta vatnshelda tónlistarhátíðin á Íslandi því það rigning truflaði hvorki gesti, listafólkið eða skipulagið. Grillhátíðin og fjölskyldu dagskráin í Sigtúnsgarðinum yfir miðjan daginn í gær tókst líka afskaplega vel. Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna en hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.“ Ljósmyndarinn Viktor Freyr var á svæðinu og náði ýmsum skemmtilegum myndum af fólkinu á Kótelettunni: Gleðin var við völd hjá þessum.Vísir/Viktor Freyr Grillhátíðin og fjölskyldudagskráin í Sigtúnsgarðinum yfir miðjan daginn í gær tókst afskaplega vel. Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna en hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.Vísir/Viktor Freyr Það var mikil stemning í grillinu.Vísir/Viktor Freyr Auðunn Blöndal og Steindi Jr. mættu að grilla.Vísir/Viktor Freyr Hátíðin var gríðarlega vel sótt.Vísir/Viktor Freyr Gestir gæddu sér á ýmsu góðgæti.Vísir/Viktor Freyr Gömlu 12:00 strákarnir komu sem leyniatriði.Vísir/Viktor Freyr Rapparinn Daniil steig á stokk.Vísir/Viktor Freyr Diljá Pétursdóttir sló í gegn með Stuðlabandinu. Hún tók meðal annars ofursmellinn Unwritten og tónleikagestir trylltust úr gleði og sungu hástöfum með. Þá var texti lagsins einstaklega viðeigandi en í viðlaginu segir: Feel the rain on your skin, eða finndu rigninguna á húðinni þinni. Vísir/Viktor Freyr Auddi og Steindi tóku hittara á borð við Djamm í kvöld.Vísir/Viktor Freyr Fólk á öllum aldri skemmti sér vel á grillhátíðinni.Vísir/Viktor Freyr Klara Einars kom fram með dönsurum.Vísir/Viktor Freyr Stelpur í stuði í rigningunni!Vísir/Viktor Freyr Hendur upp!Vísir/Viktor Freyr Gestir mættu vel klæddir og létu rigninguna ekki stoppa gleðina.Vísir/Viktor Freyr Stórstjarnan Birgitta Haukdal skein skært á sviðinu.Vísir/Viktor Freyr Patrik lokaði kvöldinu.Vísir/Viktor Freyr Birgitta og Vignir í gír.Vísir/Viktor Freyr Þessi brostu breitt.Vísir/Viktor Freyr Grillari ársins.Vísir/Viktor Freyr Glæsileg í neon grænu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa var meðal flytjenda.Vísir/Viktor Freyr
Tónleikar á Íslandi Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira