Bellingham pirraður út í Southgate: „Breyttu einhverju, gerðu eitthvað“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2024 07:30 Gareth Southgate hughreystir Jude Bellingham eftir úrslitaleik EM. getty/Andrew Milligan Jude Bellingham ku hafa reiðst út í Gareth Southgate í úrslitaleik EM gegn Spáni. Hann vildi að landsliðsþjálfarinn gerði breytingar á liðinu í seinni hálfleik. Bið Englendinga eftir stórum titli lengist enn en þeir töpuðu 2-1 fyrir Spánverjum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín á sunnudaginn. Bellingham átti erfitt uppdráttar í leiknum og lét reiði sína bitna á Southgate. Mark Odgen, blaðamaður ESPN, greinir frá þessu. Samkvæmt honum vildi Bellingham að Southgate breytti einhverju hjá enska liðinu. „Jude Bellingham var pirraður. Ég veit ekki hvort það sást í mynd. Rétt áður en [Harry] Kane var tekinn út af tapaði Bellingham sér þegar hann talaði við Gareth Southgate á hliðarlínunni, eins og hann væri að segja: Breyttu einhverju, gerðu eitthvað,“ sagði Odgen. „Strax og Kane fór af velli og [Ollie] Watkins kom inn á og svo Cole Palmer spilaði England mikið betur.“ Palmer jafnaði fyrir England á 73. mínútu en Mikel Oyarzabal skoraði sigurmark Spánar fjórum mínútum fyrir leikslok. Bellingham skoraði tvö mörk á Evrópumótinu, meðal annars stórkostlegt mark gegn Slóvakíu í sextán liða úrslitunum, en þótti ekki sýna sínar bestu hliðar í Þýskalandi. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Bið Englendinga eftir stórum titli lengist enn en þeir töpuðu 2-1 fyrir Spánverjum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín á sunnudaginn. Bellingham átti erfitt uppdráttar í leiknum og lét reiði sína bitna á Southgate. Mark Odgen, blaðamaður ESPN, greinir frá þessu. Samkvæmt honum vildi Bellingham að Southgate breytti einhverju hjá enska liðinu. „Jude Bellingham var pirraður. Ég veit ekki hvort það sást í mynd. Rétt áður en [Harry] Kane var tekinn út af tapaði Bellingham sér þegar hann talaði við Gareth Southgate á hliðarlínunni, eins og hann væri að segja: Breyttu einhverju, gerðu eitthvað,“ sagði Odgen. „Strax og Kane fór af velli og [Ollie] Watkins kom inn á og svo Cole Palmer spilaði England mikið betur.“ Palmer jafnaði fyrir England á 73. mínútu en Mikel Oyarzabal skoraði sigurmark Spánar fjórum mínútum fyrir leikslok. Bellingham skoraði tvö mörk á Evrópumótinu, meðal annars stórkostlegt mark gegn Slóvakíu í sextán liða úrslitunum, en þótti ekki sýna sínar bestu hliðar í Þýskalandi.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira