Forseti FA er með bráðabirgðalausn ef leitin að eftirmanni gengur illa Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júlí 2024 11:30 Mark Bullingham og Gareth Southgate á blaðamannafundi enska knattspyrnusambandsins. The FA/The FA via Getty Images Gareth Southgate hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands og leit að eftirmanni hans er þegar hafin. Bráðabirgðalausn er til staðar ef sú leit dregst á langinn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins (FA) sem forsetinn Mark Bullingham kvittaði undir. Samkvæmt heimildum eru fjölmargir sem koma til greina en óvíst er auðvitað hvort áhuginn sé gagnkvæmur. Sambandið er því með bráðabirgðalausn, einhvern sem er tilbúinn að taka við starfinu strax. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér en þar kemur meðal annars fram að horft sé til baka á tíma Southgate af miklu stolti, hann hafi rifið enska landsliðið upp á hærra plan og náð betri árangri en nokkur maður hefur gert síðan Sir Alf Ramsey stýrði því til sigurs á HM 1966. Fyrir tíma Southgate hafði England lengst verið sjö mánuði samfleytt í efstu fimm sætum heimslistans en þeir hafa nú verið þar samfleytt í sex ár undir hans stjórn. „Ferlið við að finna eftirmann er þegar hafið og við stefnum á að tilkynna nýjan landsliðsþjálfara sem fyrst. Þjóðadeildin hefst í september og við erum með bráðabirgðalausn ef þess þarf. Við vitum að það verður spáð mikið og spekúlerað, en við munum ekki tjá okkur frekar um málið fyrr en eftirmaður hefur verið fundinn og kynntur til starfa,“ sagði Mark Bullingham að lokum í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Southgate hefur sagt upp störfum Tveimur dögum eftir að hafa tapað úrslitaleik Evrópumótsins í annað sinn hefur Gareth Southgate sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. 16. júlí 2024 10:07 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins (FA) sem forsetinn Mark Bullingham kvittaði undir. Samkvæmt heimildum eru fjölmargir sem koma til greina en óvíst er auðvitað hvort áhuginn sé gagnkvæmur. Sambandið er því með bráðabirgðalausn, einhvern sem er tilbúinn að taka við starfinu strax. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér en þar kemur meðal annars fram að horft sé til baka á tíma Southgate af miklu stolti, hann hafi rifið enska landsliðið upp á hærra plan og náð betri árangri en nokkur maður hefur gert síðan Sir Alf Ramsey stýrði því til sigurs á HM 1966. Fyrir tíma Southgate hafði England lengst verið sjö mánuði samfleytt í efstu fimm sætum heimslistans en þeir hafa nú verið þar samfleytt í sex ár undir hans stjórn. „Ferlið við að finna eftirmann er þegar hafið og við stefnum á að tilkynna nýjan landsliðsþjálfara sem fyrst. Þjóðadeildin hefst í september og við erum með bráðabirgðalausn ef þess þarf. Við vitum að það verður spáð mikið og spekúlerað, en við munum ekki tjá okkur frekar um málið fyrr en eftirmaður hefur verið fundinn og kynntur til starfa,“ sagði Mark Bullingham að lokum í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Southgate hefur sagt upp störfum Tveimur dögum eftir að hafa tapað úrslitaleik Evrópumótsins í annað sinn hefur Gareth Southgate sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. 16. júlí 2024 10:07 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Southgate hefur sagt upp störfum Tveimur dögum eftir að hafa tapað úrslitaleik Evrópumótsins í annað sinn hefur Gareth Southgate sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. 16. júlí 2024 10:07