Forseti FA er með bráðabirgðalausn ef leitin að eftirmanni gengur illa Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júlí 2024 11:30 Mark Bullingham og Gareth Southgate á blaðamannafundi enska knattspyrnusambandsins. The FA/The FA via Getty Images Gareth Southgate hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands og leit að eftirmanni hans er þegar hafin. Bráðabirgðalausn er til staðar ef sú leit dregst á langinn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins (FA) sem forsetinn Mark Bullingham kvittaði undir. Samkvæmt heimildum eru fjölmargir sem koma til greina en óvíst er auðvitað hvort áhuginn sé gagnkvæmur. Sambandið er því með bráðabirgðalausn, einhvern sem er tilbúinn að taka við starfinu strax. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér en þar kemur meðal annars fram að horft sé til baka á tíma Southgate af miklu stolti, hann hafi rifið enska landsliðið upp á hærra plan og náð betri árangri en nokkur maður hefur gert síðan Sir Alf Ramsey stýrði því til sigurs á HM 1966. Fyrir tíma Southgate hafði England lengst verið sjö mánuði samfleytt í efstu fimm sætum heimslistans en þeir hafa nú verið þar samfleytt í sex ár undir hans stjórn. „Ferlið við að finna eftirmann er þegar hafið og við stefnum á að tilkynna nýjan landsliðsþjálfara sem fyrst. Þjóðadeildin hefst í september og við erum með bráðabirgðalausn ef þess þarf. Við vitum að það verður spáð mikið og spekúlerað, en við munum ekki tjá okkur frekar um málið fyrr en eftirmaður hefur verið fundinn og kynntur til starfa,“ sagði Mark Bullingham að lokum í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Southgate hefur sagt upp störfum Tveimur dögum eftir að hafa tapað úrslitaleik Evrópumótsins í annað sinn hefur Gareth Southgate sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. 16. júlí 2024 10:07 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins (FA) sem forsetinn Mark Bullingham kvittaði undir. Samkvæmt heimildum eru fjölmargir sem koma til greina en óvíst er auðvitað hvort áhuginn sé gagnkvæmur. Sambandið er því með bráðabirgðalausn, einhvern sem er tilbúinn að taka við starfinu strax. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér en þar kemur meðal annars fram að horft sé til baka á tíma Southgate af miklu stolti, hann hafi rifið enska landsliðið upp á hærra plan og náð betri árangri en nokkur maður hefur gert síðan Sir Alf Ramsey stýrði því til sigurs á HM 1966. Fyrir tíma Southgate hafði England lengst verið sjö mánuði samfleytt í efstu fimm sætum heimslistans en þeir hafa nú verið þar samfleytt í sex ár undir hans stjórn. „Ferlið við að finna eftirmann er þegar hafið og við stefnum á að tilkynna nýjan landsliðsþjálfara sem fyrst. Þjóðadeildin hefst í september og við erum með bráðabirgðalausn ef þess þarf. Við vitum að það verður spáð mikið og spekúlerað, en við munum ekki tjá okkur frekar um málið fyrr en eftirmaður hefur verið fundinn og kynntur til starfa,“ sagði Mark Bullingham að lokum í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Southgate hefur sagt upp störfum Tveimur dögum eftir að hafa tapað úrslitaleik Evrópumótsins í annað sinn hefur Gareth Southgate sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. 16. júlí 2024 10:07 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Sjá meira
Southgate hefur sagt upp störfum Tveimur dögum eftir að hafa tapað úrslitaleik Evrópumótsins í annað sinn hefur Gareth Southgate sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. 16. júlí 2024 10:07