Markvörðurinn sótti skóflu og fyllti upp í holu á vellinum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júlí 2024 17:00 Derek Gaston fann skaftlausa skóflu til að bjarga málunum. Skjáskot/Raith Rovers Markvörður skoska D-deildarliðsins Stirling Albion, Derek Gaston, greip til sinna eigin ráða þegar hann uppgötvaði stærðarinnar holu á vellinum í leik gegn Raith Rovers í skoska deildarbikarnum um helgina. Stirling Albion tók á móti B-deildarliði Raith Rovers síðastliðinn laugardag í fyrstu umferð H-riðils skosku deildarbikarkeppninnar. Gestirnir í Raith Rovers voru 2-0 yfir í hálfleik eftir tvö mörk frá Aidan Connolly. Áður en Connolly fullkomnaði þrennuna á 66. mínútu þurfti þó að gera stutt hlé á leiknum þar sem markvörður heimamanna, Derek Gaston, hafði uppgötvað holu á vellinum, inni í hans eigin vítateig. Gaston bað dómara leiksins að stöðva leikinn og sýndi honum holuna, enda getur slíkt hreinlega reynst hættulegt. Það var svo Gaston sjálfur sem fann lausn á málinu. Við hlið vallarins var stærðarinnar sandhrúga og þar lá skófla. Gaston hljóp sjálfur og sótti eitt skóflufylli af sandi, sem reyndist nóg til að fylla upp í holuna og forða þannig leikmönnum frá því að slasa sig. Reyndar var ekkert skaft á skóflunni, en eins og sjá má að meðfylgjandi myndbandi lét Gaston það ekki stöðva sig. Gestirnir í Raith Rovers unnu að lokum 3-0 sigur og eru því með þrjú stig eftir einn leik í H-riðli skosku deildarbikarkeppninnar, en Stirling Albion er án stiga. Skoski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Stirling Albion tók á móti B-deildarliði Raith Rovers síðastliðinn laugardag í fyrstu umferð H-riðils skosku deildarbikarkeppninnar. Gestirnir í Raith Rovers voru 2-0 yfir í hálfleik eftir tvö mörk frá Aidan Connolly. Áður en Connolly fullkomnaði þrennuna á 66. mínútu þurfti þó að gera stutt hlé á leiknum þar sem markvörður heimamanna, Derek Gaston, hafði uppgötvað holu á vellinum, inni í hans eigin vítateig. Gaston bað dómara leiksins að stöðva leikinn og sýndi honum holuna, enda getur slíkt hreinlega reynst hættulegt. Það var svo Gaston sjálfur sem fann lausn á málinu. Við hlið vallarins var stærðarinnar sandhrúga og þar lá skófla. Gaston hljóp sjálfur og sótti eitt skóflufylli af sandi, sem reyndist nóg til að fylla upp í holuna og forða þannig leikmönnum frá því að slasa sig. Reyndar var ekkert skaft á skóflunni, en eins og sjá má að meðfylgjandi myndbandi lét Gaston það ekki stöðva sig. Gestirnir í Raith Rovers unnu að lokum 3-0 sigur og eru því með þrjú stig eftir einn leik í H-riðli skosku deildarbikarkeppninnar, en Stirling Albion er án stiga.
Skoski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira