Aron Snær og Sigurður Arnar á sex undir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2024 15:08 Aron Snær Júlíusson varð Íslandsmeistari fyrir þremur árum. GSÍ/seth@golf.is Aron Snær Júlíusson varð Íslandsmeistari í golfi fyrir þremur árum og hann byrjar Íslandsmótið í ár vel. Mótið fer fram að þessu sinni á Hólmsvelli í Leiru. Aron Snær lék fyrsta hringinn á 65 höggum undir pari. Hann deilir efsta sætinu með Sigurði Arnari Garðarssyni sem lék einni á sex höggum undir pari. Sigurður Arnar, sem er 22 ára gamall, er úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar eins og Aron Snær sem er sex árum eldri. Báðir fengu þeir sex fugla á hringnum og töpuðu ekki höggi á einni einustu holu. Sex fuglar og tólf pör. Aron Snær og Sigurður Arnar eru tveimur höggum á undan næstu mönnum sem eru Magnús Yngvi Sigsteinsson, Sigurður Bjarki Blumenstein og Jóhannes Guðmundsson. Jóhannes átti mjög litríkan hring því hann var með átta fugla og tvo skramba í dag. Einar Bjarni Helgason, sem fór holu í höggi á níundu holunni, endaði fyrsta hringinn á því að spila á tveimur höggum undir pari. Tveimur holum eftir að hann fór holu í höggi þá fékk hann skramba. Það er hægt að fylgjast með skori keppenda hér en margir eiga enn eftir að klára í dag. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Aron Snær lék fyrsta hringinn á 65 höggum undir pari. Hann deilir efsta sætinu með Sigurði Arnari Garðarssyni sem lék einni á sex höggum undir pari. Sigurður Arnar, sem er 22 ára gamall, er úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar eins og Aron Snær sem er sex árum eldri. Báðir fengu þeir sex fugla á hringnum og töpuðu ekki höggi á einni einustu holu. Sex fuglar og tólf pör. Aron Snær og Sigurður Arnar eru tveimur höggum á undan næstu mönnum sem eru Magnús Yngvi Sigsteinsson, Sigurður Bjarki Blumenstein og Jóhannes Guðmundsson. Jóhannes átti mjög litríkan hring því hann var með átta fugla og tvo skramba í dag. Einar Bjarni Helgason, sem fór holu í höggi á níundu holunni, endaði fyrsta hringinn á því að spila á tveimur höggum undir pari. Tveimur holum eftir að hann fór holu í höggi þá fékk hann skramba. Það er hægt að fylgjast með skori keppenda hér en margir eiga enn eftir að klára í dag.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira