Má ekki koma til Bandaríkjanna og missir því af heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 16:46 Ilya Makarov fær ekki leyfi til að koma til Bandaríkjanna og getur því ekki keppt á heimsleikunum í ár. @ilyamakrom Rússinn Ilya Makarov fékk óvænt keppnisrétt á heimsleikunum í CrossFit á dögunum vegna lyfjahneykslis mótherja hans en ekkert verður þó að því að hann keppi á leikunum. Makarov sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hann fái ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna og geti því ekki tekið þátt í ár. Makarov endaði í fimmta sæti í undanúrslitamóti Asíu en þrír efstu fengu farseðil á heimsleikanna. Þrír af fjórum mönnum sem enduðu á undan honum féllu á lyfjaprófi og því fékk Makarov sætið. Nú lítur út fyrir það að aðeins einn karlmaður frá Asíu taki þátt í heimsleikunum en það er Arthur Semenov. Samkvæmt reglum CrossFit þá eru aðeins þrír varamenn leyfðir þannig ef enginn þeirra kemst á leikanna þá er ekki farið neðar á listann í undankeppninni. Morteza Sedaghat hefði verið næstur en í fyrra komst hann sjálfur ekki á leikanna vegna þess að hann fékk ekki hina eftirsóttu vegabréfsáritun til Bandaríkjanna. Þetta er fjórða árið í röð þar sem karlmanni, sem vinnur sér sæti á heimsleikunum í gegnum undankeppni Asíu, er neitað um vegabréfsáritun. Það er þekkt þegar Roman Khrennikov, þá skjólstæðingur Snorra Baróns, fékk ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna, og missti af heimsleikunum. Khrennikov endaði á því að fá vegabréfsáritun og er einn besti CrossFit maður heims, varð annar á heimsleikunum 2002 og þriðji í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira
Makarov sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hann fái ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna og geti því ekki tekið þátt í ár. Makarov endaði í fimmta sæti í undanúrslitamóti Asíu en þrír efstu fengu farseðil á heimsleikanna. Þrír af fjórum mönnum sem enduðu á undan honum féllu á lyfjaprófi og því fékk Makarov sætið. Nú lítur út fyrir það að aðeins einn karlmaður frá Asíu taki þátt í heimsleikunum en það er Arthur Semenov. Samkvæmt reglum CrossFit þá eru aðeins þrír varamenn leyfðir þannig ef enginn þeirra kemst á leikanna þá er ekki farið neðar á listann í undankeppninni. Morteza Sedaghat hefði verið næstur en í fyrra komst hann sjálfur ekki á leikanna vegna þess að hann fékk ekki hina eftirsóttu vegabréfsáritun til Bandaríkjanna. Þetta er fjórða árið í röð þar sem karlmanni, sem vinnur sér sæti á heimsleikunum í gegnum undankeppni Asíu, er neitað um vegabréfsáritun. Það er þekkt þegar Roman Khrennikov, þá skjólstæðingur Snorra Baróns, fékk ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna, og missti af heimsleikunum. Khrennikov endaði á því að fá vegabréfsáritun og er einn besti CrossFit maður heims, varð annar á heimsleikunum 2002 og þriðji í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira