Hugarástand snýr aftur Máni Snær Þorláksson skrifar 19. júlí 2024 12:08 Hér má sjá tvíeykið Hugarástand sem samanstendur af þeim Frímanni og Arnari. Óþarfi er að taka fram hvor er hvað þar sem þeir eru vel merktir á myndinni. Plötusnúðatvíeykið Hugarástand, sem samanstendur af þeim Frímanni Andréssyni og Arnari Símonarsyni, snýr aftur um helgina. Þeir hafa ekki spilað saman opinberlega síðan árið 2016. Tvíeykið kemur saman aftur á skemmtistaðnum Radar en að því er fram kemur í tilkynningu er búist við miklu fjöri á dansgólfinu. Upphitun verður í höndum Sbeen Around og Evu Luna, það er Evu H. Baldursdóttur. Sú síðarnefnda starfaði áður sem lögfræðingur í fjármálaráðuneytinu og var virk í pólitík en hóf svo að spila danstónlist aftur eftir áratuga hlé. „Það eru allir rosa spenntir, það er mikil stemning,“ segir Eva í samtali við fréttamann. Búist sé við góðri mætingu frá því fólki sem var hvað mest í þessari senu í kringum aldarmótin. Frímann og Arnar voru einmitt þekktastir á þeim tíma og spiluðu þá á helstu skemmtistöðum landsins. Eva nefnir að þeir hafi spilað með heimsþekktum plötusnúðum á sínum tíma. Sem dæmi má nefna plötusnúða á borð við Sasha, Kevin Saunderson og Laurent Garnier. Á Radar verður einnig boðið upp á aðeins harðari tónlist í kjallaranum, meira teknó. Þar munu þau Friðfinnur „Oculus“ Sigurðsson og Ása Kolla „The Clubkid“ ráða ríkjum. Sjá má nánari upplýsingar um viðburðinn hér. Tónlist Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Tvíeykið kemur saman aftur á skemmtistaðnum Radar en að því er fram kemur í tilkynningu er búist við miklu fjöri á dansgólfinu. Upphitun verður í höndum Sbeen Around og Evu Luna, það er Evu H. Baldursdóttur. Sú síðarnefnda starfaði áður sem lögfræðingur í fjármálaráðuneytinu og var virk í pólitík en hóf svo að spila danstónlist aftur eftir áratuga hlé. „Það eru allir rosa spenntir, það er mikil stemning,“ segir Eva í samtali við fréttamann. Búist sé við góðri mætingu frá því fólki sem var hvað mest í þessari senu í kringum aldarmótin. Frímann og Arnar voru einmitt þekktastir á þeim tíma og spiluðu þá á helstu skemmtistöðum landsins. Eva nefnir að þeir hafi spilað með heimsþekktum plötusnúðum á sínum tíma. Sem dæmi má nefna plötusnúða á borð við Sasha, Kevin Saunderson og Laurent Garnier. Á Radar verður einnig boðið upp á aðeins harðari tónlist í kjallaranum, meira teknó. Þar munu þau Friðfinnur „Oculus“ Sigurðsson og Ása Kolla „The Clubkid“ ráða ríkjum. Sjá má nánari upplýsingar um viðburðinn hér.
Tónlist Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“