Vill frekar fara upp um deild en að vinna til Emmy-verðlauna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2024 07:00 Rob McElhenney og Ryan Reynolds. Simon Stacpoole/Getty Images „Upp um deild, ekki spurning,“ sagði Rob McElhenney aðspurður hvort hann vildi vinna til Emmy-verðlauna eða sjá lið sitt, Wrexham, fara upp um deild þriðja árið í röð. Heimildaþættirnir Welcome to Wrexham fjalla um fótboltaliðið Wrexham í kjölfar þess að leikararnir Rob McElhenney og Ryan Reynolds keyptu félagið. Síðan þá hefur uppgangur þess, sem og bæjarins Wrexham, verið ótrúlegur. Þættirnir eru tilnefndir til Emmy-verðlauna en Rob vill frekar sjá liðið fara upp um deild og spila í ensku B-deildinni að ári. „Bæði eru atvinna mín og bæði eru eitthvað sem ég geri af ástríðu. Auðvitað vill ég að fólkið bakvið heimildaþættina fái þá viðurkenningu sem það á skilið. En ég held að þau myndu sömuleiðis velja það að liðið færi aftur upp um deild,“ sagði Rob í myndskeiði sem birtist á vef BBC, breska ríkisútvarpsins. „Það hefur verið erfitt til þessa og verður bara erfiðara og erfiðara,“ sagði McElhenney er blaðamaður benti honum góðfúslega á að Wrexham ætti í raun ekki mikla möguleika á að fara upp um deild í ár. „Það besta sem við Ryan getum gert er að fjárfesta í þjálfaranum okkar Phil (Parkinson), fjárfesta í innviðum bæjarins og félagsins, byggja upp akademíu félagsins, reynt að gefa Phil alla þá leikmenn sem hann vill og gefa því tækifæri (að fara upp um deild),“ sagði annar af eigendum Wrexham að endingu brosandi. Wrexham hefur leik í League 1, ensku C-deildinni, þann 10. ágúst næstkomandi þegar Wycombe Wanderers koma í heimsókn á STōK Cae Ras-völlinn í Wrexham. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Heimildaþættirnir Welcome to Wrexham fjalla um fótboltaliðið Wrexham í kjölfar þess að leikararnir Rob McElhenney og Ryan Reynolds keyptu félagið. Síðan þá hefur uppgangur þess, sem og bæjarins Wrexham, verið ótrúlegur. Þættirnir eru tilnefndir til Emmy-verðlauna en Rob vill frekar sjá liðið fara upp um deild og spila í ensku B-deildinni að ári. „Bæði eru atvinna mín og bæði eru eitthvað sem ég geri af ástríðu. Auðvitað vill ég að fólkið bakvið heimildaþættina fái þá viðurkenningu sem það á skilið. En ég held að þau myndu sömuleiðis velja það að liðið færi aftur upp um deild,“ sagði Rob í myndskeiði sem birtist á vef BBC, breska ríkisútvarpsins. „Það hefur verið erfitt til þessa og verður bara erfiðara og erfiðara,“ sagði McElhenney er blaðamaður benti honum góðfúslega á að Wrexham ætti í raun ekki mikla möguleika á að fara upp um deild í ár. „Það besta sem við Ryan getum gert er að fjárfesta í þjálfaranum okkar Phil (Parkinson), fjárfesta í innviðum bæjarins og félagsins, byggja upp akademíu félagsins, reynt að gefa Phil alla þá leikmenn sem hann vill og gefa því tækifæri (að fara upp um deild),“ sagði annar af eigendum Wrexham að endingu brosandi. Wrexham hefur leik í League 1, ensku C-deildinni, þann 10. ágúst næstkomandi þegar Wycombe Wanderers koma í heimsókn á STōK Cae Ras-völlinn í Wrexham.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira