Dæmdur fyrir að myrða bróður sinn í útför Eiður Þór Árnason skrifar 19. júlí 2024 19:34 Árásin var gerð í Rath kirkjugarðinum í bænum Tralee. Google Karlmaður hefur verið sakfelldur fyrir að myrða eldri bróður sinn í útför í Kerry-sýslu á Írlandi. Patrick Dooley er sá fjórði til að verða dæmdur fyrir að hafa orðið Thomas Dooley að bana þann 5. október 2022. Hópur vopnaðra manna réðst á hinn 42 ára Thomas á meðan athöfnin stóð yfir í Rath Cemetery kirkjugarðinum í bænum Tralee í suðvesturhluta Írlands. Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá þessu en flestir árásarmannanna voru tengdir fórnarlambinu blóðböndum. Hinn 36 ára gamli Patrick er einn þeirra sex manna sem réttað hefur verið yfir í tengslum við morðið. Thomas hlaut alvarleg stungusár í árásinni sem leiddu hann til bana. Sjö barna faðir Í gær voru tveir aðrir karlmenn, 43 ára mágur hins látna og 21 árs systkinabarn hans sakfelldir auk unglingsdrengs af kviðdómi við dómstól í Cork fyrir aðild sína að morðinu. Hafa því alls fjórir verið sakfellir og kemur kviðdómur aftur saman á þriðjudag til að komast að niðurstöðu í máli tveggja eftirstandandi sakborninga. Sá 29 ára gamli Michael Dooley og 42 ára Daniel Dooley eru systkinabörn hins myrta. Að sögn BBC var Thomas Dooley sjö barna faðir sem bjó í bænum Killarney í Kerry-sýslu. Hann skildi eftir sig eiginkonuna Siobhán Dooley sem er sögð hafa slasast alvarlega í árásinni. Írland Erlend sakamál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Sjá meira
Hópur vopnaðra manna réðst á hinn 42 ára Thomas á meðan athöfnin stóð yfir í Rath Cemetery kirkjugarðinum í bænum Tralee í suðvesturhluta Írlands. Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá þessu en flestir árásarmannanna voru tengdir fórnarlambinu blóðböndum. Hinn 36 ára gamli Patrick er einn þeirra sex manna sem réttað hefur verið yfir í tengslum við morðið. Thomas hlaut alvarleg stungusár í árásinni sem leiddu hann til bana. Sjö barna faðir Í gær voru tveir aðrir karlmenn, 43 ára mágur hins látna og 21 árs systkinabarn hans sakfelldir auk unglingsdrengs af kviðdómi við dómstól í Cork fyrir aðild sína að morðinu. Hafa því alls fjórir verið sakfellir og kemur kviðdómur aftur saman á þriðjudag til að komast að niðurstöðu í máli tveggja eftirstandandi sakborninga. Sá 29 ára gamli Michael Dooley og 42 ára Daniel Dooley eru systkinabörn hins myrta. Að sögn BBC var Thomas Dooley sjö barna faðir sem bjó í bænum Killarney í Kerry-sýslu. Hann skildi eftir sig eiginkonuna Siobhán Dooley sem er sögð hafa slasast alvarlega í árásinni.
Írland Erlend sakamál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Sjá meira