Barni bjargað úr kviði látinnar móður Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júlí 2024 21:30 Ættingjar hinnar látnu móður syrgðu hana sáran áður en lík hennar var flutt til greftrunar. AP Það er snörum handtökum lækna að þakka að barni var bjargað úr kviði látinnar móður á Gasa í gær. Móðirin var drepin í loftárás Ísraelsmanna en hafði komist lífs af úr annarri loftárás í vor, þar sem foreldrar hennar og systkini létust. Vopnahlé á Gasa gæti verið í augsýn. Einn lést í drónaárás Húta, jemenskra uppreisnarmanna á Tel Aviv í Ísrael í gær og markar þar með fyrsta mannfall sem orðið hefur í Hútaárás á ísraelskri grundu. Á sólarhring hefur Ísraelsher hins vegar drepið að minnsta kosti 37 Palestínumenn í loftárásum; þar af sjö í árás á Nuseirat-flóttamannabúðirnar í gær. Á meðal látinna var hin 25 ára Ola al-Kurd sem var komin níu mánuði á leið með sitt fyrsta barn. „Hún var komin níu mánuði á leið þegar hún varð fyrir árásinni í dag. Hún hlaut píslarvættisdauða í árás hernámsliðsins og var þegar í stað flutt á Awda-sjúkrahúsið þar sem hún undirgekkst strax uppskruð,“ segir Dr. Khalil Dajran, talsmaður Aqsa-sjúkrahússins. „Nýburinn er nú í hitakassa á fæðingardeildinni. Hann hóf líf sitt sem móðurlaust barn og munaðarleysingi.“ Vopnahlé gæti verið í sjónmáliÆttingjar hinnar látnu móður syrgðu hana sáran áður en lík hennar var flutt til greftrunar. Al-Kurd missti foreldra sína og nokkur systkini í loftárás Ísraelsmanna fyrir fjórum mánuðum en komst þá sjálf lífs af. Eiginmaður hennar særðist í árásinni í gær og hlýtur aðhlynningu á sjúkrahúsinu, þar sem ónefndur sonur þeirra liggur einnig.Vopnahlé á Gasa gæti verið í sjónmáli, ef marka má orð Anthonys Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna í gær. Hann sagði stríðandi fylkingar, auk fulltrúa samningsríkja, nálgast marklínuna í viðræðum sem standa nú yfir í Kaíró. Næðust samningar yrði um 120 ísraelskum gíslum sleppt úr haldi Hamas. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Sjá meira
Einn lést í drónaárás Húta, jemenskra uppreisnarmanna á Tel Aviv í Ísrael í gær og markar þar með fyrsta mannfall sem orðið hefur í Hútaárás á ísraelskri grundu. Á sólarhring hefur Ísraelsher hins vegar drepið að minnsta kosti 37 Palestínumenn í loftárásum; þar af sjö í árás á Nuseirat-flóttamannabúðirnar í gær. Á meðal látinna var hin 25 ára Ola al-Kurd sem var komin níu mánuði á leið með sitt fyrsta barn. „Hún var komin níu mánuði á leið þegar hún varð fyrir árásinni í dag. Hún hlaut píslarvættisdauða í árás hernámsliðsins og var þegar í stað flutt á Awda-sjúkrahúsið þar sem hún undirgekkst strax uppskruð,“ segir Dr. Khalil Dajran, talsmaður Aqsa-sjúkrahússins. „Nýburinn er nú í hitakassa á fæðingardeildinni. Hann hóf líf sitt sem móðurlaust barn og munaðarleysingi.“ Vopnahlé gæti verið í sjónmáliÆttingjar hinnar látnu móður syrgðu hana sáran áður en lík hennar var flutt til greftrunar. Al-Kurd missti foreldra sína og nokkur systkini í loftárás Ísraelsmanna fyrir fjórum mánuðum en komst þá sjálf lífs af. Eiginmaður hennar særðist í árásinni í gær og hlýtur aðhlynningu á sjúkrahúsinu, þar sem ónefndur sonur þeirra liggur einnig.Vopnahlé á Gasa gæti verið í sjónmáli, ef marka má orð Anthonys Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna í gær. Hann sagði stríðandi fylkingar, auk fulltrúa samningsríkja, nálgast marklínuna í viðræðum sem standa nú yfir í Kaíró. Næðust samningar yrði um 120 ísraelskum gíslum sleppt úr haldi Hamas.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Sjá meira