Stjórnvöld í Kína hyggjast hækka eftirlaunaaldurinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. júlí 2024 12:25 Eftirlaunaaldurinn er mismunandi hjá konum og körlum. Getty Stjórnvöld í Kína hyggjast hækka eftirlaunaaldurinn á næstu fimm árum til að bregðast við öldrun þjóðarinnar og létta á þrýstingi á eftirlaunakerfið. Eftirlaunaldurinn er óvíða lægri en í Kína, þar sem hann er 60 ára fyrir karla, 55 ára fyrir konur í skrifstofustörfum og 50 fyrir verkakonur. Lífslíkur hafa aukist verulega á síðustu áratugum en meðalævilengd Kínverja var aðeins 36 ár þegar Alþýðulýðveldið Kína var stofnað árið 1949. Í dag er hún 78 ár. Hækkun eftirlaunaaldursins var samþykkt á þjóðþingi Kommúnistaflokksins í síðustu viku, sem haldið er á fimm ára fresti. Þess var ekki getið í samþykkt þingsins hversu mikil hækkunin yrði en gefið til kynna að hún myndi eiga sér stað í áföngum. Ef horft er til skýrslu frá 2023 um þróun ellilífeyrisréttinda í Kína má ætla að endanleg niðurstaða verði 65 ár. Greint hefur verið frá því að sérfræðingar áætluðu að eftirlaunasjóðir yrðu uppurnir árið 2035, að óbreyttu. Sú spá er frá 2019, áður en Kína var fyrir efnahagslegu höggi vegna Covid-19. Samkvæmt BBC hafa sumir lýst yfir efasemdum með fyrirætlanir stjórnvalda og meðal annars bent á að þeir sem þurfi mest á því að halda að fara á eftirlaun séu að þrotum komnir eftir erfiða starfsævi en þeir sem hafi haft það náðugt í vinnunni muni ekki vilja hætta. Kína Eldri borgarar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Sjá meira
Eftirlaunaldurinn er óvíða lægri en í Kína, þar sem hann er 60 ára fyrir karla, 55 ára fyrir konur í skrifstofustörfum og 50 fyrir verkakonur. Lífslíkur hafa aukist verulega á síðustu áratugum en meðalævilengd Kínverja var aðeins 36 ár þegar Alþýðulýðveldið Kína var stofnað árið 1949. Í dag er hún 78 ár. Hækkun eftirlaunaaldursins var samþykkt á þjóðþingi Kommúnistaflokksins í síðustu viku, sem haldið er á fimm ára fresti. Þess var ekki getið í samþykkt þingsins hversu mikil hækkunin yrði en gefið til kynna að hún myndi eiga sér stað í áföngum. Ef horft er til skýrslu frá 2023 um þróun ellilífeyrisréttinda í Kína má ætla að endanleg niðurstaða verði 65 ár. Greint hefur verið frá því að sérfræðingar áætluðu að eftirlaunasjóðir yrðu uppurnir árið 2035, að óbreyttu. Sú spá er frá 2019, áður en Kína var fyrir efnahagslegu höggi vegna Covid-19. Samkvæmt BBC hafa sumir lýst yfir efasemdum með fyrirætlanir stjórnvalda og meðal annars bent á að þeir sem þurfi mest á því að halda að fara á eftirlaun séu að þrotum komnir eftir erfiða starfsævi en þeir sem hafi haft það náðugt í vinnunni muni ekki vilja hætta.
Kína Eldri borgarar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Sjá meira