Eldri borgarar Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Landssamband eldri borgara heldur í dag kosningafund með frambjóðendum allra flokka sem bjóða fram á landsvísu. Fundurinn hefst klukkan 16 og lýkur klukkan 18. Innlent 21.11.2024 15:01 Eldri borgarar. Takið eftir Framundan eru kosningar til Alþingis 30. nóvember n.k. Stjórnmálaflokkar eru að birta þessa dagana stefnumál sín og línurnar farnar að skýrast. Við getum því farið að mynda okkur skoðanir m.t.t. hvað eldri borgurum kemur best. Skoðun 20.11.2024 08:01 Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ „Þegar fólk hefur verið saman í áratugi er ekkert ólíklegt að ýmislegt hafi safnast í gremjubankann í gegnum tíðina,“ segir Íris Eik Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi fjölskyldu- og sálfræðiþjónustunnar Samskiptastöðin. Áskorun 17.11.2024 08:01 Áhyggjulaust ævikvöld Eldra fólkið í samfélagi okkar á skilið áhyggjulaust og öruggt ævikvöld. Þessi kynslóð hefur lagt grunninn að því samfélagi sem við njótum í dag. Þau hafa unnið hörðum höndum alla sína ævi, byggt upp innviði landsins og skapað þau tækifæri sem við nótum nú. Skoðun 15.11.2024 08:01 Plan í heilbrigðis- og öldrunarmálum - þjóðarátak í umönnun eldra fólks Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG hefur ekki staðið við eigin loforð og fyrirheit í mörgum málaflokkum. Má í því sambandi nefna áform um fjölgun hjúkrunarrýma um rúmlega 700, nýtt meðferðarheimili fyrir unglinga og uppbyggingu nýrrar björgunarmiðstöðvar í Reykjavík. Skoðun 14.11.2024 08:31 Vanræksla á skyldum gagnvart öldruðum og sóun á skattfé Hvernig viljum við sem þjóð koma fram við kynslóðina sem ól okkur upp og lagði grunninn að þeim lífsgæðum sem við fáum að njóta í þessu landi? Skoðun 11.11.2024 07:15 Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Ráðstefnan Parkinson – meðferð, framfarir og framtíðarsýn verður haldin í Norðurljósum í Hörpu milli klukkan 13 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með ráðstefnunni í beinu streymi. Innlent 8.11.2024 12:32 Eldra fólk á betra skilið Flokkur fólksins var stofnaður árið 2016, til að berjast gegn fátækt. Með réttlæti og sanngirni að leiðarljósi í málflutningi sínum, náði flokkurinn sínum fyrstu sætum á Alþingi árið 2017. Fyrsta frumvarp okkar á Alþingi var um afnám skerðinga á ellilífeyri vegna atvinnutekna eldri borgara - aðgerð sem við teljum óumdeilanlega vera spurningu um virðingu og réttlæti gagnvart eldra fólki. Skoðun 8.11.2024 07:31 Hvað eiga eldri borgarar að kjósa? Almennt fá málefni eldri borgara takmarkaða athygli í stjórnmálaumræðunni nema þegar kemur að kosningum. Þegar frambjóðendur eru komnir í kosningaham eru kjör og aðstæður aldraðra dregin fram í dagsljósið og flokkarnir keppast við að benda á það óréttlæti sem þessi hópur er beittur. Skoðun 7.11.2024 12:01 Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Það er mikið um að vera hjá ástsælu hljómsveitinni Hjálmum. Þeir eru að senda frá sér nýtt lag sem heitir Vor og troða upp á tvennum Airwaves tónleikum á morgun, bæði á Grund og á Listasafni Reykjavíkur. Tónlist 6.11.2024 14:02 Hvers vegna skortir hjúkrunarrými á Íslandi? Þetta er spurning sem er auðsvarað. Svarið er að ríkisstjórnir undanfarinna áratuga hafa ekki haft áhuga á að byggja hjúkrunarrými í samræmi við fyrirséða öldrun þjóðarinnar sem jafnframt felur í sér að fleiri þurfa pláss á hjúkrunarheimili en áður. Skoðun 6.11.2024 10:00 Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka Íslenskt samfélag horfir fram á mikla fjölgun eldra fólks á komandi árum. Einkum er fyrirsjáanleg gríðarleg fjölgun í hópi þeirra sem komnir eru yfir áttrætt, þar sem fjöldinn mun meira en tvöfaldast og fer úr um 14.000 manns í um 28.000 manns. Skoðun 5.11.2024 14:15 Kosningaloforð og hvað svo? Landssamband eldri borgara LEB eru samtök 56 aðildarfélaga sem eru dreifð um allt land með um 36.000 félaga. Þeir sem eru orðnir 60 ára geta gengið í félögin. Skoðun 4.11.2024 12:32 Við lifum lengur – Jákvæð áskorun fyrir lífeyrissjóði Rekstur lífeyrissjóðs er í senn einfaldur og flókinn. Einfaldur í þeim skilningi að hann tekur á móti iðgjöldum, ávaxtar þau og greiðir út lífeyri til sjóðfélaga. Hann er þó flókinn að því leyti að ýmislegt getur gerst á þeim langa tíma frá því að sjóðfélagar byrja að greiða til hans iðgjöld og þangað til þeir hefja töku lífeyris. Skoðun 28.10.2024 11:01 Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Anna Björg Jónsdóttir, öldrunarlæknir á Landspítalanum, segir áfengissýki ört stækkandi vandamál hjá öldruðum. Það hafi víðtæk áhrif á fólk og aðstandendur. Sumir hafi glímt við þetta alla ævi en aðrir leiðist út í aukna neyslu áfengis á eldri árum. Anna Björg fór yfir þetta í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 28.10.2024 09:34 Loka hjúkrunarheimilinu Roðasölum: „Ég er miður mín að lesa þetta“ Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum fyrr í vikunni að loka hjúkrunarheimilinu Roðasölum sem er hjúkrunarheimili fyrir heilabilaða. Vísað er til þjónustuþyngdar, óhentugs húsnæðis og að ekki sé ekki hægt að þjónusta fólk til æviloka. Innlent 25.10.2024 10:06 Er öldrunarhjúkrun gefandi? Fagdeild öldrunarhjúkrunarfræðinga hélt vinnudag í september síðastliðnum þar sem þverfaglegur hópur kom saman og ræddi um tækifærin í öldrunarþjónustu. Eitt af því sem við gerðum var að upphugsa slagorð fyrir öldrun. Skoðun 20.10.2024 22:01 Sá elsti vonar að draumur um ráðherrasæti rætist Tómas A. Tómasson segist lifa æskudrauminn. Hann vonast til að verða næsti forseti Alþingis og segir að það hafi tekið tíma að læra að taka fréttir af blundum hans í þingsal ekki inn á sig. Innlent 17.10.2024 16:23 Liljan er vinsælasta lagið á Dalvík Eitt það allra skemmtilegasta sem heimilisfólkið á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík gerir er að taka þátt í söngstund einu sinni viku þar sem allir syngja með sínu nefi og njóta lífsins og samverunnar við hvert annað um leið. Lífið 17.10.2024 09:04 Aldursforsetinn hvergi af baki dottinn Tómas A. Tómasson þingmaður Flokks fólksins, sem kenndur er við Hamborgarabúlluna, hyggst gefa kost á sér á lista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Innlent 16.10.2024 23:15 Elskar að vera á níræðisaldri og eiga ungbarn Bandaríski stórleikarinn Al Pacino segist elska að vera nýbakaður pabbi. Hann er 84 ára gamall og eignaðist son í júní í fyrra og vonast að endurminningar sínar muni koma syni sínum vel. Lífið 16.10.2024 15:56 Lífeyrisþeginn hefði átt að láta reyna á skerðinguna fyrr Hæstiréttur hefur sýknað Tryggingastofnun ríkisins af kröfum lífeyrisþega og Öryrkjabandalags Íslands um afturvirka leiðréttingu á bótum, sem höfðu verið ólöglega skertar. Hæstiréttur taldi lífeyrisþegann og bandalagið hafa búið yfir nægum upplýsingum um kröfur sínar til að láta á þær reyna fyrir dómstólum fyrr. Innlent 15.10.2024 11:53 Óásættanlegt ástand í þjónustu við aldraða Síðustu árin hefur einstaklingum sem bíða eftir plássum á hjúkrunarheimilum fjölgað umtalsvert. Samkvæmt opinberum tölum voru þeir um 300 í upphafi árs 2017 en eru nú um 500. Skoðun 12.10.2024 07:02 „Við þolum ekki þetta ástand mikið lengur“ Landspítalinn hefur aldrei staðið frammi fyrir öðrum eins innlagnarvanda en spítalinn hefur verið vikum saman á hæsta viðbragðsstigi. Framkvæmdastjóri hjúkrunar segir starfsemina komna að algjörum þolmörkum. Innviðir heilbrigðiskerfisins hafi ekki vaxið í takt við samfélagsþróun. Innlent 10.10.2024 19:31 105 ára og syngur í kór - Sérrí og Baileys eftir æfingu Það slær ekki slöku við heimilisfólkið á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi því þau eru með kór þar sem elsti félaginn er 105 ára gamall. Eftir æfingu er boðið upp á sérríglas og Baileys. Lífið 29.9.2024 20:05 Að eldast – ertu undirbúin? Það fá ekki allir tækifæri til að eldast. Við, sem það gerum vitum að með aldrinum kemur þörf fyrir stuðning, umönnun og hjúkrun, hvort sem hún kemur frá aðstandendum eða þeim stofnunum sem samfélagið hefur byggt upp. En spurningin er: Eru sjúkrahúsin, hjúkrunarheimilin og heilsugæslan í landinu tilbúin til að mæta þessum þörfum? Skoðun 28.9.2024 10:03 Gaf langömmu tattú í afmælisgjöf Langamma á Akureyri segir vini sína hlæja að nýju skrauti á handlegg hennar sem þeim finnst öllum hræðilegt. Langömmubarnið kom á óvart með óvæntri afmælisgjöf sem ekki var hægt að hafna. Þær stöllur fengu sér samstæð húðflúr á upphandlegginn. Lífið 28.9.2024 07:33 Erlend þjófagengi herja á verslanir Erlend þjófagengi herja á verslanir hér á landi en á síðasta ári var stolið fyrir fjóra milljarða í matvörubúðun. Þá hafa eldri konur orðið sérstaklega fyrir barðinu á skipulögðum glæpahópum í verslunum. Innlent 25.9.2024 19:01 Öldrunarþjónustan – tækifæri og áskoranir Íslenskt samfélag stendur frammi fyrir vaxandi þörf fyrir öldrunarþjónustu. Með hækkandi aldri þjóðarinnar er brýnt að tryggja öldruðum vandaða, virðulega og skilvirka þjónustu. Umönnun aldraðra nær yfir fjölþætta þjónustu sem tekur mið af líkamlegum, andlegum og félagslegum þörfum þeirra. Skoðun 24.9.2024 13:01 Bein útsending: Heilabilun rædd á Alzheimerdegi Ráðstefnan „Taktu málin í þínar hendur!“ sem er á vegum Alzheimersamtakanna fer fram í dag. Hún er haldin í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi í dag og hefst klukkan hálf eitt. Innlent 21.9.2024 12:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 24 ›
Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Landssamband eldri borgara heldur í dag kosningafund með frambjóðendum allra flokka sem bjóða fram á landsvísu. Fundurinn hefst klukkan 16 og lýkur klukkan 18. Innlent 21.11.2024 15:01
Eldri borgarar. Takið eftir Framundan eru kosningar til Alþingis 30. nóvember n.k. Stjórnmálaflokkar eru að birta þessa dagana stefnumál sín og línurnar farnar að skýrast. Við getum því farið að mynda okkur skoðanir m.t.t. hvað eldri borgurum kemur best. Skoðun 20.11.2024 08:01
Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ „Þegar fólk hefur verið saman í áratugi er ekkert ólíklegt að ýmislegt hafi safnast í gremjubankann í gegnum tíðina,“ segir Íris Eik Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi fjölskyldu- og sálfræðiþjónustunnar Samskiptastöðin. Áskorun 17.11.2024 08:01
Áhyggjulaust ævikvöld Eldra fólkið í samfélagi okkar á skilið áhyggjulaust og öruggt ævikvöld. Þessi kynslóð hefur lagt grunninn að því samfélagi sem við njótum í dag. Þau hafa unnið hörðum höndum alla sína ævi, byggt upp innviði landsins og skapað þau tækifæri sem við nótum nú. Skoðun 15.11.2024 08:01
Plan í heilbrigðis- og öldrunarmálum - þjóðarátak í umönnun eldra fólks Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG hefur ekki staðið við eigin loforð og fyrirheit í mörgum málaflokkum. Má í því sambandi nefna áform um fjölgun hjúkrunarrýma um rúmlega 700, nýtt meðferðarheimili fyrir unglinga og uppbyggingu nýrrar björgunarmiðstöðvar í Reykjavík. Skoðun 14.11.2024 08:31
Vanræksla á skyldum gagnvart öldruðum og sóun á skattfé Hvernig viljum við sem þjóð koma fram við kynslóðina sem ól okkur upp og lagði grunninn að þeim lífsgæðum sem við fáum að njóta í þessu landi? Skoðun 11.11.2024 07:15
Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Ráðstefnan Parkinson – meðferð, framfarir og framtíðarsýn verður haldin í Norðurljósum í Hörpu milli klukkan 13 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með ráðstefnunni í beinu streymi. Innlent 8.11.2024 12:32
Eldra fólk á betra skilið Flokkur fólksins var stofnaður árið 2016, til að berjast gegn fátækt. Með réttlæti og sanngirni að leiðarljósi í málflutningi sínum, náði flokkurinn sínum fyrstu sætum á Alþingi árið 2017. Fyrsta frumvarp okkar á Alþingi var um afnám skerðinga á ellilífeyri vegna atvinnutekna eldri borgara - aðgerð sem við teljum óumdeilanlega vera spurningu um virðingu og réttlæti gagnvart eldra fólki. Skoðun 8.11.2024 07:31
Hvað eiga eldri borgarar að kjósa? Almennt fá málefni eldri borgara takmarkaða athygli í stjórnmálaumræðunni nema þegar kemur að kosningum. Þegar frambjóðendur eru komnir í kosningaham eru kjör og aðstæður aldraðra dregin fram í dagsljósið og flokkarnir keppast við að benda á það óréttlæti sem þessi hópur er beittur. Skoðun 7.11.2024 12:01
Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Það er mikið um að vera hjá ástsælu hljómsveitinni Hjálmum. Þeir eru að senda frá sér nýtt lag sem heitir Vor og troða upp á tvennum Airwaves tónleikum á morgun, bæði á Grund og á Listasafni Reykjavíkur. Tónlist 6.11.2024 14:02
Hvers vegna skortir hjúkrunarrými á Íslandi? Þetta er spurning sem er auðsvarað. Svarið er að ríkisstjórnir undanfarinna áratuga hafa ekki haft áhuga á að byggja hjúkrunarrými í samræmi við fyrirséða öldrun þjóðarinnar sem jafnframt felur í sér að fleiri þurfa pláss á hjúkrunarheimili en áður. Skoðun 6.11.2024 10:00
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka Íslenskt samfélag horfir fram á mikla fjölgun eldra fólks á komandi árum. Einkum er fyrirsjáanleg gríðarleg fjölgun í hópi þeirra sem komnir eru yfir áttrætt, þar sem fjöldinn mun meira en tvöfaldast og fer úr um 14.000 manns í um 28.000 manns. Skoðun 5.11.2024 14:15
Kosningaloforð og hvað svo? Landssamband eldri borgara LEB eru samtök 56 aðildarfélaga sem eru dreifð um allt land með um 36.000 félaga. Þeir sem eru orðnir 60 ára geta gengið í félögin. Skoðun 4.11.2024 12:32
Við lifum lengur – Jákvæð áskorun fyrir lífeyrissjóði Rekstur lífeyrissjóðs er í senn einfaldur og flókinn. Einfaldur í þeim skilningi að hann tekur á móti iðgjöldum, ávaxtar þau og greiðir út lífeyri til sjóðfélaga. Hann er þó flókinn að því leyti að ýmislegt getur gerst á þeim langa tíma frá því að sjóðfélagar byrja að greiða til hans iðgjöld og þangað til þeir hefja töku lífeyris. Skoðun 28.10.2024 11:01
Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Anna Björg Jónsdóttir, öldrunarlæknir á Landspítalanum, segir áfengissýki ört stækkandi vandamál hjá öldruðum. Það hafi víðtæk áhrif á fólk og aðstandendur. Sumir hafi glímt við þetta alla ævi en aðrir leiðist út í aukna neyslu áfengis á eldri árum. Anna Björg fór yfir þetta í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 28.10.2024 09:34
Loka hjúkrunarheimilinu Roðasölum: „Ég er miður mín að lesa þetta“ Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum fyrr í vikunni að loka hjúkrunarheimilinu Roðasölum sem er hjúkrunarheimili fyrir heilabilaða. Vísað er til þjónustuþyngdar, óhentugs húsnæðis og að ekki sé ekki hægt að þjónusta fólk til æviloka. Innlent 25.10.2024 10:06
Er öldrunarhjúkrun gefandi? Fagdeild öldrunarhjúkrunarfræðinga hélt vinnudag í september síðastliðnum þar sem þverfaglegur hópur kom saman og ræddi um tækifærin í öldrunarþjónustu. Eitt af því sem við gerðum var að upphugsa slagorð fyrir öldrun. Skoðun 20.10.2024 22:01
Sá elsti vonar að draumur um ráðherrasæti rætist Tómas A. Tómasson segist lifa æskudrauminn. Hann vonast til að verða næsti forseti Alþingis og segir að það hafi tekið tíma að læra að taka fréttir af blundum hans í þingsal ekki inn á sig. Innlent 17.10.2024 16:23
Liljan er vinsælasta lagið á Dalvík Eitt það allra skemmtilegasta sem heimilisfólkið á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík gerir er að taka þátt í söngstund einu sinni viku þar sem allir syngja með sínu nefi og njóta lífsins og samverunnar við hvert annað um leið. Lífið 17.10.2024 09:04
Aldursforsetinn hvergi af baki dottinn Tómas A. Tómasson þingmaður Flokks fólksins, sem kenndur er við Hamborgarabúlluna, hyggst gefa kost á sér á lista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Innlent 16.10.2024 23:15
Elskar að vera á níræðisaldri og eiga ungbarn Bandaríski stórleikarinn Al Pacino segist elska að vera nýbakaður pabbi. Hann er 84 ára gamall og eignaðist son í júní í fyrra og vonast að endurminningar sínar muni koma syni sínum vel. Lífið 16.10.2024 15:56
Lífeyrisþeginn hefði átt að láta reyna á skerðinguna fyrr Hæstiréttur hefur sýknað Tryggingastofnun ríkisins af kröfum lífeyrisþega og Öryrkjabandalags Íslands um afturvirka leiðréttingu á bótum, sem höfðu verið ólöglega skertar. Hæstiréttur taldi lífeyrisþegann og bandalagið hafa búið yfir nægum upplýsingum um kröfur sínar til að láta á þær reyna fyrir dómstólum fyrr. Innlent 15.10.2024 11:53
Óásættanlegt ástand í þjónustu við aldraða Síðustu árin hefur einstaklingum sem bíða eftir plássum á hjúkrunarheimilum fjölgað umtalsvert. Samkvæmt opinberum tölum voru þeir um 300 í upphafi árs 2017 en eru nú um 500. Skoðun 12.10.2024 07:02
„Við þolum ekki þetta ástand mikið lengur“ Landspítalinn hefur aldrei staðið frammi fyrir öðrum eins innlagnarvanda en spítalinn hefur verið vikum saman á hæsta viðbragðsstigi. Framkvæmdastjóri hjúkrunar segir starfsemina komna að algjörum þolmörkum. Innviðir heilbrigðiskerfisins hafi ekki vaxið í takt við samfélagsþróun. Innlent 10.10.2024 19:31
105 ára og syngur í kór - Sérrí og Baileys eftir æfingu Það slær ekki slöku við heimilisfólkið á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi því þau eru með kór þar sem elsti félaginn er 105 ára gamall. Eftir æfingu er boðið upp á sérríglas og Baileys. Lífið 29.9.2024 20:05
Að eldast – ertu undirbúin? Það fá ekki allir tækifæri til að eldast. Við, sem það gerum vitum að með aldrinum kemur þörf fyrir stuðning, umönnun og hjúkrun, hvort sem hún kemur frá aðstandendum eða þeim stofnunum sem samfélagið hefur byggt upp. En spurningin er: Eru sjúkrahúsin, hjúkrunarheimilin og heilsugæslan í landinu tilbúin til að mæta þessum þörfum? Skoðun 28.9.2024 10:03
Gaf langömmu tattú í afmælisgjöf Langamma á Akureyri segir vini sína hlæja að nýju skrauti á handlegg hennar sem þeim finnst öllum hræðilegt. Langömmubarnið kom á óvart með óvæntri afmælisgjöf sem ekki var hægt að hafna. Þær stöllur fengu sér samstæð húðflúr á upphandlegginn. Lífið 28.9.2024 07:33
Erlend þjófagengi herja á verslanir Erlend þjófagengi herja á verslanir hér á landi en á síðasta ári var stolið fyrir fjóra milljarða í matvörubúðun. Þá hafa eldri konur orðið sérstaklega fyrir barðinu á skipulögðum glæpahópum í verslunum. Innlent 25.9.2024 19:01
Öldrunarþjónustan – tækifæri og áskoranir Íslenskt samfélag stendur frammi fyrir vaxandi þörf fyrir öldrunarþjónustu. Með hækkandi aldri þjóðarinnar er brýnt að tryggja öldruðum vandaða, virðulega og skilvirka þjónustu. Umönnun aldraðra nær yfir fjölþætta þjónustu sem tekur mið af líkamlegum, andlegum og félagslegum þörfum þeirra. Skoðun 24.9.2024 13:01
Bein útsending: Heilabilun rædd á Alzheimerdegi Ráðstefnan „Taktu málin í þínar hendur!“ sem er á vegum Alzheimersamtakanna fer fram í dag. Hún er haldin í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi í dag og hefst klukkan hálf eitt. Innlent 21.9.2024 12:02