Ætlar að þagga niður í þeim sem segja ljóta hluti um sig á veraldarvefnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2024 22:45 Beto stefnir á að gera betur á komandi leiktíð. Stu Forster/Getty Images Beto, framherji Everton, átti erfitt uppdráttar á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Hann ætlar sér að þagga niður í þeim sem hata og er með skjáskot af hinum ýmsu ummælum á netinu til að hvetja sig áfram. Hinn 26 ára gamli Beto gekk í raðir Everton sumarið 2023 eftir að hafa skorað 10 mörk fyrir Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni tímabilið áður. Hann skoraði aðeins fimm mörk í öllum keppnum fyrir Everton og viðurkennir að hann hafi ekki sýnt sínar bestu hliðar. „Við þurfum að skilja eitt, fótbolti er einfaldur,“ sagði Beto í viðtali við BBC Sport er hann var spurður hvort hann notaði gagnrýni á samfélagsmiðlum sem bensín í að bæta sig. Everton striker Beto says he needs to "have haters" for motivation💪#BBCFootball pic.twitter.com/Gap7vFdf1J— BBC Sport (@BBCSport) July 23, 2024 „Við spilum fótbolta að atvinnu á meðan þau eru að vinna átta eða tólf tíma vaktir og samt koma þau (á leikina). Það eru ekki allir að fara elska þig og ekki allir í þessu lífi munu hata þig. Það er allt í lagi mín vegna.“ „Stundum les ég ummæli um mig þegar ég spila illa eða klúðraði góðu færi. Þau blóta mér fyrir að klúðra færum en mér finnst það allt í lagi. Ég mun þagga niður í þessu fólki.“ „Ég tek þessu persónulega. Þegar ég mæti á æfingu daginn eftir eða vikuna eftir þá man ég eftir ummælunum og hugsa með mér „þessi einstaklingur fær ekki að segja svona hluti um mig aftur.“ Svo held ég áfram,“ sagði Beto að endingu. Beto tók þátt í 37 leikjum á síðustu leiktíð, þar af voru 27 þar sem hann kom inn af bekknum. Hann vonast til að spila meira á komandi leiktíð en Dominic Calvert-Lewin, aðalframherji Everton, hefur verið orðaður við Newcastle United. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Beto gekk í raðir Everton sumarið 2023 eftir að hafa skorað 10 mörk fyrir Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni tímabilið áður. Hann skoraði aðeins fimm mörk í öllum keppnum fyrir Everton og viðurkennir að hann hafi ekki sýnt sínar bestu hliðar. „Við þurfum að skilja eitt, fótbolti er einfaldur,“ sagði Beto í viðtali við BBC Sport er hann var spurður hvort hann notaði gagnrýni á samfélagsmiðlum sem bensín í að bæta sig. Everton striker Beto says he needs to "have haters" for motivation💪#BBCFootball pic.twitter.com/Gap7vFdf1J— BBC Sport (@BBCSport) July 23, 2024 „Við spilum fótbolta að atvinnu á meðan þau eru að vinna átta eða tólf tíma vaktir og samt koma þau (á leikina). Það eru ekki allir að fara elska þig og ekki allir í þessu lífi munu hata þig. Það er allt í lagi mín vegna.“ „Stundum les ég ummæli um mig þegar ég spila illa eða klúðraði góðu færi. Þau blóta mér fyrir að klúðra færum en mér finnst það allt í lagi. Ég mun þagga niður í þessu fólki.“ „Ég tek þessu persónulega. Þegar ég mæti á æfingu daginn eftir eða vikuna eftir þá man ég eftir ummælunum og hugsa með mér „þessi einstaklingur fær ekki að segja svona hluti um mig aftur.“ Svo held ég áfram,“ sagði Beto að endingu. Beto tók þátt í 37 leikjum á síðustu leiktíð, þar af voru 27 þar sem hann kom inn af bekknum. Hann vonast til að spila meira á komandi leiktíð en Dominic Calvert-Lewin, aðalframherji Everton, hefur verið orðaður við Newcastle United.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira