Engin tilviljun að kaffið bragðaðist „eins og skítur“ Jón Þór Stefánsson skrifar 23. júlí 2024 20:22 Hundamatur Lamba, hunds Vigdísar, endaði í kaffinu. Gunnlöð/Aðsend/Vigdís Kaffi á heimili foreldra tónlistarkonunnar Vigdísar Hafliðadóttur smakkaðist undarlega. Gömlu kaffivélinni var kennt um og þess vegna var ný vél fengin í staðinn, en þá kom raunverulegi sökudólgurinn í ljós. Hundamatur var búinn að koma sér fyrir með kaffibaununum sem skýrði skrýtna bragðið. Vigdís smakkaði ekki kaffið sjálf, en í samtali við fréttastofu greinir hún frá því sem átti sér stað. Hundur Vígdísar, sem heitir Lambi, var í pössun hjá foreldrunum á dögunum og honum fylgdi hundafóður sem var geymt í plastpoka. Móðir Vigdísar var að koma úr augnaðgerð og sér því illa um þessar mundir. Hún sá kaffibaunir, sem voru í raun hundafóðrið, og bætti þeim við hinar baunirnar. Vigdís hefur birt mynd af blöndunni á samfélagsmiðlinum Instagram. Athugið að í færslunni eru tvær myndir. Sú fyrri sýnir venjulegar kaffibaunir en sú síðari sýnir kaffibaunir í bland við hundamat. Í gærmorgun fengu foreldrarnir sér kaffibolla. Sá fyrsti mun hafa verið í lagi, en önnur uppáhellingin var ekki góð. En þá hefur hlutfall hundafóðursins verið orðið hærra en í fyrstu. „Þetta er eins og skítur,“ á móðirin að hafa sagt þegar hún smakkaði kaffið og faðirinn svarað: „Já ég veit ekkert um það, ég hef ekki smakkað skít.“ Hundurinn Lambi átti að fá hundamatinn, en í staðinn fengu foreldrarnir hann.Vigdís Kaffivél foreldrana var komin á síðasta snúning og hún lá undir grun. Foreldrarnir keyptu sér því glænýja vél sem breytti litlu. Kaffið var enn ódrykkjarhæft. Þá uppgötvaðist hundamaturinn. „Þau eru samt mjög klárt fólk,“ segir Vigdís foreldrum sínum til varnar. Kaffið er aftur orðið gott að sögn Vigdísar. Foreldrar hennar mæla ekki með því að nota hundafóður til að drýgja kaffi, en sjálf bendir hún á að hundafóður eigi að vera meinholt, uppfullt af fiskipróteini. Dýr Drykkir Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Sjá meira
Vigdís smakkaði ekki kaffið sjálf, en í samtali við fréttastofu greinir hún frá því sem átti sér stað. Hundur Vígdísar, sem heitir Lambi, var í pössun hjá foreldrunum á dögunum og honum fylgdi hundafóður sem var geymt í plastpoka. Móðir Vigdísar var að koma úr augnaðgerð og sér því illa um þessar mundir. Hún sá kaffibaunir, sem voru í raun hundafóðrið, og bætti þeim við hinar baunirnar. Vigdís hefur birt mynd af blöndunni á samfélagsmiðlinum Instagram. Athugið að í færslunni eru tvær myndir. Sú fyrri sýnir venjulegar kaffibaunir en sú síðari sýnir kaffibaunir í bland við hundamat. Í gærmorgun fengu foreldrarnir sér kaffibolla. Sá fyrsti mun hafa verið í lagi, en önnur uppáhellingin var ekki góð. En þá hefur hlutfall hundafóðursins verið orðið hærra en í fyrstu. „Þetta er eins og skítur,“ á móðirin að hafa sagt þegar hún smakkaði kaffið og faðirinn svarað: „Já ég veit ekkert um það, ég hef ekki smakkað skít.“ Hundurinn Lambi átti að fá hundamatinn, en í staðinn fengu foreldrarnir hann.Vigdís Kaffivél foreldrana var komin á síðasta snúning og hún lá undir grun. Foreldrarnir keyptu sér því glænýja vél sem breytti litlu. Kaffið var enn ódrykkjarhæft. Þá uppgötvaðist hundamaturinn. „Þau eru samt mjög klárt fólk,“ segir Vigdís foreldrum sínum til varnar. Kaffið er aftur orðið gott að sögn Vigdísar. Foreldrar hennar mæla ekki með því að nota hundafóður til að drýgja kaffi, en sjálf bendir hún á að hundafóður eigi að vera meinholt, uppfullt af fiskipróteini.
Dýr Drykkir Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Sjá meira