Segir nýja stjórn ekki verða myndaða fyrr en eftir Ólympíuleikana Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. júlí 2024 07:23 Fráfarandi forsætisráðherra, Gabriel Attal, hefur samþykkt að sitja áfram þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. AP/Michel Euler Emmanuel Macron Frakklandsforseti segist ekki munu greiða fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar fyrr en eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur 11. ágúst næstkomandi. Ummælin lét forsetinn falla eftir að vinstri hreyfingin Nouveau Front Populaire lagði til að Lucie Castes, tiltölulega óþekktur hagfræðingur og yfirmaður fjármála og innkaupa hjá Parísarborg, yrði næsti forsætisráðherra. Macron var spurður út í valið í viðtali við France 2 og svaraði þá að valið á forsætisráðherranum sem slíkum væri ekki málið. „Nafnið er ekki málið. Málið er: Hvaða meirihluta er hægt að mynda á þinginu?“ svaraði Macron. Öll orka færi nú í Ólympíuleikana og ekkert hægt að gera í málum fyrr en um miðjan ágúst, að þeim loknum, til að forðast að skapa „ringulreið“. Forsetinn sagði einnig að það væri enn algjörlega óvíst hvaða flokkur eða hreyfing yrði í stöðu til þess að tilefna forsætisráðherrra. Viðbrögð Macron hafa vakið reiði meðal flokkanna innan NFP og Marine Tondelier, leiðtogi Les Écologistes, sakaði forsetann um að vera í afneitun. NFP væri sú hreyfing sem hefði notið mests stuðnings í kosningunum og forsetinn gæti ekki leyft sér að koma í veg fyrir að stefnu hennar yrði hrint í framkvæmd. Þá sakaði Manuel Bompard, einn af leiðtogum Óbeygðs Frakklands, Macron um að freista þess að hunsa niðurstöður þingkosninganna. „Þetta er óbærileg afneitun lýðræðisins,“ saðgi hann. Forsetinn hefði ekki neitunarvald gegn vilja þjóðarinnar. Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Ummælin lét forsetinn falla eftir að vinstri hreyfingin Nouveau Front Populaire lagði til að Lucie Castes, tiltölulega óþekktur hagfræðingur og yfirmaður fjármála og innkaupa hjá Parísarborg, yrði næsti forsætisráðherra. Macron var spurður út í valið í viðtali við France 2 og svaraði þá að valið á forsætisráðherranum sem slíkum væri ekki málið. „Nafnið er ekki málið. Málið er: Hvaða meirihluta er hægt að mynda á þinginu?“ svaraði Macron. Öll orka færi nú í Ólympíuleikana og ekkert hægt að gera í málum fyrr en um miðjan ágúst, að þeim loknum, til að forðast að skapa „ringulreið“. Forsetinn sagði einnig að það væri enn algjörlega óvíst hvaða flokkur eða hreyfing yrði í stöðu til þess að tilefna forsætisráðherrra. Viðbrögð Macron hafa vakið reiði meðal flokkanna innan NFP og Marine Tondelier, leiðtogi Les Écologistes, sakaði forsetann um að vera í afneitun. NFP væri sú hreyfing sem hefði notið mests stuðnings í kosningunum og forsetinn gæti ekki leyft sér að koma í veg fyrir að stefnu hennar yrði hrint í framkvæmd. Þá sakaði Manuel Bompard, einn af leiðtogum Óbeygðs Frakklands, Macron um að freista þess að hunsa niðurstöður þingkosninganna. „Þetta er óbærileg afneitun lýðræðisins,“ saðgi hann. Forsetinn hefði ekki neitunarvald gegn vilja þjóðarinnar.
Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira