Átján fórust í flugslysi í Nepal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júlí 2024 10:33 Frá vettvangi í Nepal í morgun. EPA/Narendra Shrestha Átján fórust þegar flugvél hrapaði til jarðar skömmu eftir flugtak í Kathmandu höfuðborg Nepal í morgun. Flugmaðurinn er sá eini sem komst lífs af en hugað er að honum á sjúkrahúsi. Í tilkynningu frá flugmálayfirvöldum í Nepal segir að flugvélin hafi verið á vegum Saurya Airlines sem er nepalskt flugfélag sem sinnir innanlandsflugi. Vélin hafi farið í loftið, fljótlega tekið hægri beygju í stað vinstri beygju og hrapað til jarðar. CCTV video of the Saurya Airlines CRJ-200 takeoff shows the aircraft descending in a right-wing low attitude until it struck the ground and burst into flames.pic.twitter.com/5ntlZasF3d— Aviation Safety Network (ASN) (@AviationSafety) July 24, 2024 Flugvöllurinn í Kathmandu er aðalflugvöllurinn í Nepal. Hann liggur í dal sem er umkringdur fjöllum. Umferð um flugvöllinn var lokað í kjölfar slyssins á meðan rannsókn á orsökum slyssins fer fram. Flugmaðurinn mun ekki vera í lífshættu en augu hans eru sköðuð. Flugslys eru nokkuð tíð í Nepal eins og sjá má á fréttum undanfarinna ára hér að neðan. Frétt AP. Nepal Fréttir af flugi Tengdar fréttir Þrír látnir eftir flugslys á Lukla-flugvelli í Nepal Flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. 14. apríl 2019 11:22 Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. 12. mars 2018 14:50 23 látnir í flugslysi í Nepal Flugvélin hvarf í fjallgörðum landsins í morgun en virðist hafa brotlentu í hlíðum fjalls. 24. febrúar 2016 16:11 Átján fórust í flugslysi í Nepal Alls voru fimmtán farþegar um borð í vélinni auk þriggja manna áhafnar og komst enginn lífs af. 17. febrúar 2014 11:08 22 fórust í flugslysi í Nepal 22 létu lífið, eða allir um borð, þegar flugvél af gerðinni DeHavilland Twin Otter hrapaði til jarðar í Nepal í gær. 16. desember 2010 07:28 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Í tilkynningu frá flugmálayfirvöldum í Nepal segir að flugvélin hafi verið á vegum Saurya Airlines sem er nepalskt flugfélag sem sinnir innanlandsflugi. Vélin hafi farið í loftið, fljótlega tekið hægri beygju í stað vinstri beygju og hrapað til jarðar. CCTV video of the Saurya Airlines CRJ-200 takeoff shows the aircraft descending in a right-wing low attitude until it struck the ground and burst into flames.pic.twitter.com/5ntlZasF3d— Aviation Safety Network (ASN) (@AviationSafety) July 24, 2024 Flugvöllurinn í Kathmandu er aðalflugvöllurinn í Nepal. Hann liggur í dal sem er umkringdur fjöllum. Umferð um flugvöllinn var lokað í kjölfar slyssins á meðan rannsókn á orsökum slyssins fer fram. Flugmaðurinn mun ekki vera í lífshættu en augu hans eru sköðuð. Flugslys eru nokkuð tíð í Nepal eins og sjá má á fréttum undanfarinna ára hér að neðan. Frétt AP.
Nepal Fréttir af flugi Tengdar fréttir Þrír látnir eftir flugslys á Lukla-flugvelli í Nepal Flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. 14. apríl 2019 11:22 Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. 12. mars 2018 14:50 23 látnir í flugslysi í Nepal Flugvélin hvarf í fjallgörðum landsins í morgun en virðist hafa brotlentu í hlíðum fjalls. 24. febrúar 2016 16:11 Átján fórust í flugslysi í Nepal Alls voru fimmtán farþegar um borð í vélinni auk þriggja manna áhafnar og komst enginn lífs af. 17. febrúar 2014 11:08 22 fórust í flugslysi í Nepal 22 létu lífið, eða allir um borð, þegar flugvél af gerðinni DeHavilland Twin Otter hrapaði til jarðar í Nepal í gær. 16. desember 2010 07:28 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Þrír látnir eftir flugslys á Lukla-flugvelli í Nepal Flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. 14. apríl 2019 11:22
Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. 12. mars 2018 14:50
23 látnir í flugslysi í Nepal Flugvélin hvarf í fjallgörðum landsins í morgun en virðist hafa brotlentu í hlíðum fjalls. 24. febrúar 2016 16:11
Átján fórust í flugslysi í Nepal Alls voru fimmtán farþegar um borð í vélinni auk þriggja manna áhafnar og komst enginn lífs af. 17. febrúar 2014 11:08
22 fórust í flugslysi í Nepal 22 létu lífið, eða allir um borð, þegar flugvél af gerðinni DeHavilland Twin Otter hrapaði til jarðar í Nepal í gær. 16. desember 2010 07:28