Íslenskar stjörnur flykkjast í sólina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. júlí 2024 10:22 Stjörnur landsins virðast vera komnar með nóg af gráum rigningardögum og flykkjast af stað í sólina erlendis. Svo virðist sem Íslendingar hafi gefist upp á íslenskra sumrinu og flykkjast nú hver af öðrum út fyrir landssteinana í leit að sól og hækkandi hitastigi. Stjörnur landsins eru þar engin undantekning. Myndir af sólríkum ströndum, pálmatrjám og berum kroppum einkenna samfélagsmiðla þessa dagana. Paraferð til Prag Undanfarna daga hefur tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin notið veðurblíðunnar í Prag. Þar spókaði hann sig um götur bæjarins með sinni heittelskuðu, Ernu Maríu Björnsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Menningarleg í Portúgal Diljá Mist Einarsdóttir, lögfræðingur og alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavíkurkjördæmi norður, og fjölskylda fóru til Portúgal. Þar hafa þau skoðað sig um á sögulegum slóðum í Almada, en þar má meðal annars sjá 110 metra hán stall með styttu af Jesús frá árinu 1959. View this post on Instagram A post shared by Diljá Mist Einarsdóttir (@diljamist) Rómans í Frakklandi Kærustuparið Hildur Sif Hauksdóttir og Páll Orri Pálsson baða sig í sólinni við frönsku rívíeruna. Hildur Sif og Páll hafa deilt fjölda mynda með fylgjendum sínum bæði í hringrásinni (e.story) á Instagram og birt myndir þar sem sjá má fallegt umhverfi, sólríkar stendur og bláan himin leika við þau við frönsku rívíeruna. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Skrautlegt ferðalag með börnin Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal og fjölskylda eru í fríi á Ítalíu, nánar tiltekið Rivadel Garda, í norðurhluta landsins. „Að ferðast með börn er svolítið í ökkla eða eyra. Erum í eyra hérna núna,“ segir Auddi um ferðalagið sem virðist líflegt með tvo litla gaura. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Skvísuferð til Króatíu Áhrifavaldarnir Sunneva Einars. Brynhildur Gunnlaugs og Tanja Ýr Ástþórdóttir njóta veðurblíðunnar í Króatíu í sannkallaðri skvísuferð. Af myndum að dæma gista þær í glæsilegri lúxusvillu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Sænsk sæla Elísabet Gunnars tískudrottning fór á gamlar heimaslóðir í Svíþjóð þar sem sól og blár himinn tók á móti henni og fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Flúðu til Feneyja Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir tók skyndiákvörðun, líkt og fjölmargir Íslendingar hafa gert síðastliðna daga, og fór með fjölskyldunni í frí til Feneyja á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Mæðgnaferð til London Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic skellti sér í mæðgnaferð til London í vikunni. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Vinaferð til Grikklands Björn Boði Björnsdóttir Worldclass-erfingi og flugþjónn nýtur lífsins á grísku eyjunni Míkonos. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) Næs í Nice Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson fóru í rómanstískt frí til Frakklands á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Íslendingar erlendis Ferðalög Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. 24. júlí 2024 12:10 Nýjasta tíska ferðalanga? Að fljúga berbakt um háloftin Ferðalangar á leið í átta tíma flug með Icelandair til Seattle gátu ekki horft á sjónvarp um borð og gramdist það sumum. Þeim gafst þó gullið tækifæri til að taka þátt í nýjasta TikTok-trendinu, að fara berbakt í flug. Um er að ræða fullkomna ögunar- og núvitundaræfingu. 24. júlí 2024 12:20 Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. 22. júlí 2024 10:23 Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. 15. júlí 2024 10:52 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Paraferð til Prag Undanfarna daga hefur tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin notið veðurblíðunnar í Prag. Þar spókaði hann sig um götur bæjarins með sinni heittelskuðu, Ernu Maríu Björnsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Menningarleg í Portúgal Diljá Mist Einarsdóttir, lögfræðingur og alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavíkurkjördæmi norður, og fjölskylda fóru til Portúgal. Þar hafa þau skoðað sig um á sögulegum slóðum í Almada, en þar má meðal annars sjá 110 metra hán stall með styttu af Jesús frá árinu 1959. View this post on Instagram A post shared by Diljá Mist Einarsdóttir (@diljamist) Rómans í Frakklandi Kærustuparið Hildur Sif Hauksdóttir og Páll Orri Pálsson baða sig í sólinni við frönsku rívíeruna. Hildur Sif og Páll hafa deilt fjölda mynda með fylgjendum sínum bæði í hringrásinni (e.story) á Instagram og birt myndir þar sem sjá má fallegt umhverfi, sólríkar stendur og bláan himin leika við þau við frönsku rívíeruna. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Skrautlegt ferðalag með börnin Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal og fjölskylda eru í fríi á Ítalíu, nánar tiltekið Rivadel Garda, í norðurhluta landsins. „Að ferðast með börn er svolítið í ökkla eða eyra. Erum í eyra hérna núna,“ segir Auddi um ferðalagið sem virðist líflegt með tvo litla gaura. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Skvísuferð til Króatíu Áhrifavaldarnir Sunneva Einars. Brynhildur Gunnlaugs og Tanja Ýr Ástþórdóttir njóta veðurblíðunnar í Króatíu í sannkallaðri skvísuferð. Af myndum að dæma gista þær í glæsilegri lúxusvillu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Sænsk sæla Elísabet Gunnars tískudrottning fór á gamlar heimaslóðir í Svíþjóð þar sem sól og blár himinn tók á móti henni og fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Flúðu til Feneyja Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir tók skyndiákvörðun, líkt og fjölmargir Íslendingar hafa gert síðastliðna daga, og fór með fjölskyldunni í frí til Feneyja á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Mæðgnaferð til London Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic skellti sér í mæðgnaferð til London í vikunni. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Vinaferð til Grikklands Björn Boði Björnsdóttir Worldclass-erfingi og flugþjónn nýtur lífsins á grísku eyjunni Míkonos. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) Næs í Nice Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson fóru í rómanstískt frí til Frakklands á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis)
Íslendingar erlendis Ferðalög Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. 24. júlí 2024 12:10 Nýjasta tíska ferðalanga? Að fljúga berbakt um háloftin Ferðalangar á leið í átta tíma flug með Icelandair til Seattle gátu ekki horft á sjónvarp um borð og gramdist það sumum. Þeim gafst þó gullið tækifæri til að taka þátt í nýjasta TikTok-trendinu, að fara berbakt í flug. Um er að ræða fullkomna ögunar- og núvitundaræfingu. 24. júlí 2024 12:20 Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. 22. júlí 2024 10:23 Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. 15. júlí 2024 10:52 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. 24. júlí 2024 12:10
Nýjasta tíska ferðalanga? Að fljúga berbakt um háloftin Ferðalangar á leið í átta tíma flug með Icelandair til Seattle gátu ekki horft á sjónvarp um borð og gramdist það sumum. Þeim gafst þó gullið tækifæri til að taka þátt í nýjasta TikTok-trendinu, að fara berbakt í flug. Um er að ræða fullkomna ögunar- og núvitundaræfingu. 24. júlí 2024 12:20
Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. 22. júlí 2024 10:23
Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. 15. júlí 2024 10:52