Óljóst hvað veldur svo stórum jökulhlaupum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. júlí 2024 19:47 Benedikt Ófeigsson fagstjóri hjá Veðurstofunni. Vísir Veðurfræðingur segir líklegt að jökulhlaup úr Mýrdalsjökli hafi þegar náð hámarki. Jökulhlaup verði á hverju sumri en óljóst sé hvað veldur því að sum séu stærri en önnur. Sem fyrr sé möguleiki á eldgosi í Kötlu. „Þetta er í stærri kantinum. Það er mjög algengt og á hverju sumri eru mörg hlaup úr Mýrdalsjökli í mismunandi ár og þetta gerist seinni hluta sumars,“ segir Benedikt Ófeigsson fagstjóri hjá Veðurstofunni. Einstaka sinnum komi stærri hlaup og þetta sé eitt af þeim, önnur stór hafi orðið 2011 og 1955. „Þannig að þau koma ekki oft en þau koma.“ Hvað veldur því að þau séu stærri? „Það er óljóst. Eitthvað veldur því að það kemst meira vatn af stað og líklega hefur það með jarðhitakerfið að gera, í eldstöðinni. Það nær einhvern veginn að hleypa meira vatni í einu heldur en almennt gengur og gerist. Þá fáum við stærri hlaup sem geta valdið usla.“ Benedikt sagði svo virðast sem hlaupið væri að ná hámarki við þjóðveginn á sjöunda tímanum. „Við sáum ummerki frá ljósmyndum úr flugi að það var líklega farið að sjatna við jökulsporðinn um þrjúleytið og núna virðist það vera búið að ná hámarki við þjóðveginn.“ Klippa: Óvissustig vegna hlaups Þýðir þetta að það gæti gosið í Kötlu? „Það getur komið gos í Kötlu hvenær sem er. Við erum búin að vera að bíða eftir henni síðan 1950. Þannig að það er alltaf möguleiki. “ Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Mest lesið „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
„Þetta er í stærri kantinum. Það er mjög algengt og á hverju sumri eru mörg hlaup úr Mýrdalsjökli í mismunandi ár og þetta gerist seinni hluta sumars,“ segir Benedikt Ófeigsson fagstjóri hjá Veðurstofunni. Einstaka sinnum komi stærri hlaup og þetta sé eitt af þeim, önnur stór hafi orðið 2011 og 1955. „Þannig að þau koma ekki oft en þau koma.“ Hvað veldur því að þau séu stærri? „Það er óljóst. Eitthvað veldur því að það kemst meira vatn af stað og líklega hefur það með jarðhitakerfið að gera, í eldstöðinni. Það nær einhvern veginn að hleypa meira vatni í einu heldur en almennt gengur og gerist. Þá fáum við stærri hlaup sem geta valdið usla.“ Benedikt sagði svo virðast sem hlaupið væri að ná hámarki við þjóðveginn á sjöunda tímanum. „Við sáum ummerki frá ljósmyndum úr flugi að það var líklega farið að sjatna við jökulsporðinn um þrjúleytið og núna virðist það vera búið að ná hámarki við þjóðveginn.“ Klippa: Óvissustig vegna hlaups Þýðir þetta að það gæti gosið í Kötlu? „Það getur komið gos í Kötlu hvenær sem er. Við erum búin að vera að bíða eftir henni síðan 1950. Þannig að það er alltaf möguleiki. “
Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Mest lesið „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira