Yuki Tsunoda færður aftur um 60 sæti í ræsingu Siggeir Ævarsson skrifar 28. júlí 2024 09:02 Yuki Tsunoda fékk sexfalda refsingu og ræsir síðastur í dag Vísir/EPA-EFE/Zoltan Balogh HUNGARY OUT Yuki Tsunoda, ökumaður Honda, mun ræsa aftastur í belgíska kappakstrinum í dag eftir að hafa verið færður aftur um 60 sæti í refsingarskyni. Glöggir lesendur átta sig sennilega á að það eru aðeins 20 ökumenn sem keppa hverju sinni í Formúlu 1 svo að Tsunoda mun ræsa úr 20. sæti. Hann fékk refsingu af sama toga og Max Verstappen, en þegar ökumenn skipta um vél í fimmta skipti þurfa þeir að sætta sig við að færast tíu sætum aftur í ræsingu. Tsunoda er á sinnu fimmtu vél en Honda notaði tækifærið og gerði heilan sæg af öðrum breytingum á búnaði bílsins sem gerði það að verkum að tíu sæta refsingin virkjaðist sex sinnum. Hann frétti af niðurstöðunni í viðtali á föstudaginn og virtist vera ansi brugðið. Yuki Tsunoda after finding out he will start from Tokyo on Sunday due to a 60 place grid penalty. 😭 #YT22 #BelgiumGP 🇧🇪 pic.twitter.com/mksylxQiVO— Hawk (@Hawk9248) July 26, 2024 Tsunoda hefur ekki komist á pall í ár en er þó búinn að safna 22 stigum í sarpinn. Það hefur gengið á ýmsu hjá kappanum í ár en í síðustu keppni missti hann stjórn á bílnum og klessti hann illa en betur fór en áhorfðist. What a massive crash for Yuki Tsunoda. He almost flew over the barrier into catch fence. That's like cheese grater for your car, ask Dario Franchitti or Kenny Brack. #HungarianGP pic.twitter.com/PuTJNVZTZH— Maxx | F1newsletter.com (@F1_Newsletter) July 20, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Glöggir lesendur átta sig sennilega á að það eru aðeins 20 ökumenn sem keppa hverju sinni í Formúlu 1 svo að Tsunoda mun ræsa úr 20. sæti. Hann fékk refsingu af sama toga og Max Verstappen, en þegar ökumenn skipta um vél í fimmta skipti þurfa þeir að sætta sig við að færast tíu sætum aftur í ræsingu. Tsunoda er á sinnu fimmtu vél en Honda notaði tækifærið og gerði heilan sæg af öðrum breytingum á búnaði bílsins sem gerði það að verkum að tíu sæta refsingin virkjaðist sex sinnum. Hann frétti af niðurstöðunni í viðtali á föstudaginn og virtist vera ansi brugðið. Yuki Tsunoda after finding out he will start from Tokyo on Sunday due to a 60 place grid penalty. 😭 #YT22 #BelgiumGP 🇧🇪 pic.twitter.com/mksylxQiVO— Hawk (@Hawk9248) July 26, 2024 Tsunoda hefur ekki komist á pall í ár en er þó búinn að safna 22 stigum í sarpinn. Það hefur gengið á ýmsu hjá kappanum í ár en í síðustu keppni missti hann stjórn á bílnum og klessti hann illa en betur fór en áhorfðist. What a massive crash for Yuki Tsunoda. He almost flew over the barrier into catch fence. That's like cheese grater for your car, ask Dario Franchitti or Kenny Brack. #HungarianGP pic.twitter.com/PuTJNVZTZH— Maxx | F1newsletter.com (@F1_Newsletter) July 20, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira