Baulað á nauðgarann Van de Velde Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2024 13:30 Fær að keppa á Ólympíuleikunum þrátt fyrir að vera dæmdur nauðgari. Marcus Brandt/Getty Images Baulað var á hinn hollenska Steven van de Velde þegar hann mætti til leiks í strandblaki karla á Ólympíuleikunum. Velde er dæmdur nauðgari eftir að hafa ferðast frá Hollandi til Englands til að nauðga 12 ára gamalli stelpu. Árið 2016 var Velde dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir nauðgunina en sneri til baka í strandblak eftir það og vann sér inn sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París í ár. Velde og félagi hans Matthew Immers eru í 10. sæti á heimslistanum í strandblaki. Þeir töpuðu 2-1 fyrir Alex Ranghieri og Adrian Carambula frá Ítalíu. Þegar liðin voru kynnt til leiks mátti heyra áhorfendur baula þegar nafn hins 29 ára gamla Velde var lesið upp. Allir leikmenn tókust í hendur fyrir leik. Convicted child rapist Steven van de Velde made his Olympic beach volleyball debut to a mixed reaction in Paris, with audible boos.Van de Velde was sentenced to four years in prison in 2016 after admitting three counts of rape against a 12-year-old British girl.— BBC Sport (@BBCSport) July 28, 2024 Áður en leikarnir voru settir fór af stað undirskriftasöfnun sem kallaði eftir því að Velde yrði ekki leyft að keppa á leikunum. Alls söfnuðust 90 þúsund undirskriftir. BBC, breska ríkisútvarpið, greindi frá. Ólympíuleikar 2024 í París Blak Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Árið 2016 var Velde dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir nauðgunina en sneri til baka í strandblak eftir það og vann sér inn sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París í ár. Velde og félagi hans Matthew Immers eru í 10. sæti á heimslistanum í strandblaki. Þeir töpuðu 2-1 fyrir Alex Ranghieri og Adrian Carambula frá Ítalíu. Þegar liðin voru kynnt til leiks mátti heyra áhorfendur baula þegar nafn hins 29 ára gamla Velde var lesið upp. Allir leikmenn tókust í hendur fyrir leik. Convicted child rapist Steven van de Velde made his Olympic beach volleyball debut to a mixed reaction in Paris, with audible boos.Van de Velde was sentenced to four years in prison in 2016 after admitting three counts of rape against a 12-year-old British girl.— BBC Sport (@BBCSport) July 28, 2024 Áður en leikarnir voru settir fór af stað undirskriftasöfnun sem kallaði eftir því að Velde yrði ekki leyft að keppa á leikunum. Alls söfnuðust 90 þúsund undirskriftir. BBC, breska ríkisútvarpið, greindi frá.
Ólympíuleikar 2024 í París Blak Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Sjá meira