Baulað á nauðgarann Van de Velde Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2024 13:30 Fær að keppa á Ólympíuleikunum þrátt fyrir að vera dæmdur nauðgari. Marcus Brandt/Getty Images Baulað var á hinn hollenska Steven van de Velde þegar hann mætti til leiks í strandblaki karla á Ólympíuleikunum. Velde er dæmdur nauðgari eftir að hafa ferðast frá Hollandi til Englands til að nauðga 12 ára gamalli stelpu. Árið 2016 var Velde dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir nauðgunina en sneri til baka í strandblak eftir það og vann sér inn sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París í ár. Velde og félagi hans Matthew Immers eru í 10. sæti á heimslistanum í strandblaki. Þeir töpuðu 2-1 fyrir Alex Ranghieri og Adrian Carambula frá Ítalíu. Þegar liðin voru kynnt til leiks mátti heyra áhorfendur baula þegar nafn hins 29 ára gamla Velde var lesið upp. Allir leikmenn tókust í hendur fyrir leik. Convicted child rapist Steven van de Velde made his Olympic beach volleyball debut to a mixed reaction in Paris, with audible boos.Van de Velde was sentenced to four years in prison in 2016 after admitting three counts of rape against a 12-year-old British girl.— BBC Sport (@BBCSport) July 28, 2024 Áður en leikarnir voru settir fór af stað undirskriftasöfnun sem kallaði eftir því að Velde yrði ekki leyft að keppa á leikunum. Alls söfnuðust 90 þúsund undirskriftir. BBC, breska ríkisútvarpið, greindi frá. Ólympíuleikar 2024 í París Blak Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Árið 2016 var Velde dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir nauðgunina en sneri til baka í strandblak eftir það og vann sér inn sæti á Ólympíuleikunum sem fram fara í París í ár. Velde og félagi hans Matthew Immers eru í 10. sæti á heimslistanum í strandblaki. Þeir töpuðu 2-1 fyrir Alex Ranghieri og Adrian Carambula frá Ítalíu. Þegar liðin voru kynnt til leiks mátti heyra áhorfendur baula þegar nafn hins 29 ára gamla Velde var lesið upp. Allir leikmenn tókust í hendur fyrir leik. Convicted child rapist Steven van de Velde made his Olympic beach volleyball debut to a mixed reaction in Paris, with audible boos.Van de Velde was sentenced to four years in prison in 2016 after admitting three counts of rape against a 12-year-old British girl.— BBC Sport (@BBCSport) July 28, 2024 Áður en leikarnir voru settir fór af stað undirskriftasöfnun sem kallaði eftir því að Velde yrði ekki leyft að keppa á leikunum. Alls söfnuðust 90 þúsund undirskriftir. BBC, breska ríkisútvarpið, greindi frá.
Ólympíuleikar 2024 í París Blak Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira