Russell dæmdur úr leik og Hamilton fagnar sigri í Belgíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. júlí 2024 17:36 Mercedes-mennirnir komu fyrstir í mark, en aðeins annar þeirra fékk þó stig í belgíska kappakstrinum í dag. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton komu fyrstir í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Russell fór óvanalega leið á Spa-Francorchamps brautinn í Belgíu í dag og stoppaði aðeins einu sinni, á meðan aðrið ökumenn stoppuðu að minnsta kosti tvisvar. Hann hélt liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton, í skefjum í lok keppninnar og kom að lokum fyrstur í mark. Hamilton varð hins vegar annar og Oscar Piastri varð þriðji. Um tveimur og hálfri klukkustund eftir keppni birtist hins vegar tilkynning frá Formúlu 1. Komið hafði í ljós að bíll Russell hafi mælst einu og hálfu kílói of léttur eftir keppni og því hafi Russell verið dæmdur úr leik. BREAKING: #BelgianGP winner George Russell has been disqualified from the race for an underweight car #F1 pic.twitter.com/SfEgH61NzG— Formula 1 (@F1) July 28, 2024 Það er því Lewis Hamilton sem fær fullt hús stiga eftir belgíska kappaksturinn, en liðsfélagi hans gengur stigalaus frá keppninni. Dómurinn þýðir einnig að Oscar Piastri færist upp í annað sæti og Charles Leclerc á Ferrari upp í það þriðja. Heimsmeistarinn Max Verstappen, sem kom fimmti í mark, er því í fjórða sæti. Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Russell fór óvanalega leið á Spa-Francorchamps brautinn í Belgíu í dag og stoppaði aðeins einu sinni, á meðan aðrið ökumenn stoppuðu að minnsta kosti tvisvar. Hann hélt liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton, í skefjum í lok keppninnar og kom að lokum fyrstur í mark. Hamilton varð hins vegar annar og Oscar Piastri varð þriðji. Um tveimur og hálfri klukkustund eftir keppni birtist hins vegar tilkynning frá Formúlu 1. Komið hafði í ljós að bíll Russell hafi mælst einu og hálfu kílói of léttur eftir keppni og því hafi Russell verið dæmdur úr leik. BREAKING: #BelgianGP winner George Russell has been disqualified from the race for an underweight car #F1 pic.twitter.com/SfEgH61NzG— Formula 1 (@F1) July 28, 2024 Það er því Lewis Hamilton sem fær fullt hús stiga eftir belgíska kappaksturinn, en liðsfélagi hans gengur stigalaus frá keppninni. Dómurinn þýðir einnig að Oscar Piastri færist upp í annað sæti og Charles Leclerc á Ferrari upp í það þriðja. Heimsmeistarinn Max Verstappen, sem kom fimmti í mark, er því í fjórða sæti.
Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira