Google leiðin: Fjögur atvinnuviðtöl yfirdrifið nóg Rakel Sveinsdóttir skrifar 12. ágúst 2024 07:02 Þegar Sundar Pichai, forstjóri Google var ráðinn árið 2014, fór hann í níu atvinnuviðtöl vegna starfsins. Síðan þá, hefur Google stytt ráðningaferlið þannig að atvinnuviðtöl eru mun færri en áður. Meiri áhersla er hins vegar lögð á að spyrja um réttu lykilatriðin í viðtölunum. Vísir/Getty Stundum er vísað til „aðeins fjórir“ reglu Google, sem er tilvísun í þá niðurstöðu sem Google komst að í rannsókn árið 2016, sem sýna að mjög mörg atvinnuviðtöl skila ekki endilega betri eða annarri niðurstöðu um ráðningu en ella. Til að setja hlutina í samhengi, má benda á að almennt teljast líkurnar á því að komast inn í Harvard háskólann, meiri en að fá starf hjá Google. Enda fjöldi hæfra umsækjenda fyrir hvert auglýst starf ótrúlega mikið. Eins og gefur að skilja, þýðir þetta ógrynni viðtala við fjölda umsækjenda. Næst er síðan að kalla þá umsækjendur aftur í viðtöl, sem teljast vænlegustu kandídatarnir í starfið. Fyrir stór og ábyrgðarmikil störf, getur þetta þýtt mörg atvinnuviðtöl. Forstjórinn sjálfur, Sundar Pichai, fór til dæmis í níu atvinnuviðtöl hjá Google áður en hann var ráðinn. Ráðningaferli í stórt starf getur því tekið marga mánuði. Svo ekki sé talað um vinnuna og álagið sem ferlinu fylgir. Árið 2016 ákvað Google hins vegar að rýna aðeins betur í málin og velta því fyrir sér hvort það væri mögulega hægt að einfalda vinnuna, minnka álagið, fækka viðtölum og stytta ráðningatímann umtalsvert, án þess að það kæmi niður á val eða ákvörðun um ráðningu. Til þess að ná þessu, fór Google í gegnum gögn í ráðningum síðustu fimm árin á undan. Eftir að hafa rýnt í þau gögn, var niðurstaðan sú að það ætti alls ekki að kalla vænlega umsækjendur mjög oft í viðtöl, þótt starfið væri mikið. Því í 90% tilfella, væru fjögur atvinnuviðtöl nóg. Lykilatriðið væri hins vegar að spyrja réttu spurninganna í viðtölunum, þannig að þau atriði sem mestu skipta, kæmu vel fram í viðtölunum. Atriðin sem spyrja þarf um samkvæmt Google leiðinni eru þá atriði sem snúa að: Aðlögunarfærni viðkomandi; hæfasta fólk getur lært hratt og aðlagast vel breytingum Forystuhæfni: Fólk sem getur stigið inn í leiðtogahlutverkið þegar þess þarf, en hefur líka hæfnina til að stíga til baka úr því þegar það er æskilegt Samstarfshæfni: Hversu sterkir liðsmenn umsækjendur eru sem viðbót við teymi Google og hversu sterkt fólk er í að vinna með öðrum Reynsla, þekking: Upplýsingar sem mæta almennum kröfum fyrir tiltekið starf. Starfsframi Vinnumarkaður Vinnustaðamenning Stjórnun Mannauðsmál Tengdar fréttir Að sækja um starf eftir uppsögn Það er eðlileg líðan að fara í smá vörn eftir að hafa verið sagt upp í starfi. Því auðvitað gerir ekkert okkar ráð fyrir að starfslokum beri þannig að. 11. júní 2024 07:00 Eðlilegt að starfsmenn og stjórnendur skipti um vinnu reglulega Erlendis er víða talað um að þumalputtareglan sé sú að æskilegt sé að skipta um starf á eins til þriggja ára fresti. Að undanskildum stjórnendum, þar er oft talað um fimm til tíu ára starfstímabil. 7. mars 2024 07:01 Góð ráð: Í atvinnuleit eftir fimmtugt Það getur verið nánast óhugnanleg tilhugsun að leita sér að nýju starfi eftir fimmtugt. Því eins og umræðan er, virðist allt benda til þess að eftir miðjan aldur geti atvinnuleit orðið sérstaklega krefjandi. 19. febrúar 2024 07:00 Vöntun á erlendum sérfræðingum: Eins og hljóð og mynd fari ekki saman í ráðningum Það er eins og hljóð og mynd fari ekki saman þegar kemur að starfsframa og atvinnumöguleikum erlendra sérfræðinga á Íslandi. 6. desember 2023 07:01 Sjálfið okkar: Að takast á við höfnun í kjölfar atvinnuviðtala Það myndu allir vinir og vandamenn segja það sama við þig ef þú færir í atvinnuviðtal sem síðan kæmi í ljós að hefði ekki gengið eftir sem skyldi: 15. september 2023 07:01 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira
Til að setja hlutina í samhengi, má benda á að almennt teljast líkurnar á því að komast inn í Harvard háskólann, meiri en að fá starf hjá Google. Enda fjöldi hæfra umsækjenda fyrir hvert auglýst starf ótrúlega mikið. Eins og gefur að skilja, þýðir þetta ógrynni viðtala við fjölda umsækjenda. Næst er síðan að kalla þá umsækjendur aftur í viðtöl, sem teljast vænlegustu kandídatarnir í starfið. Fyrir stór og ábyrgðarmikil störf, getur þetta þýtt mörg atvinnuviðtöl. Forstjórinn sjálfur, Sundar Pichai, fór til dæmis í níu atvinnuviðtöl hjá Google áður en hann var ráðinn. Ráðningaferli í stórt starf getur því tekið marga mánuði. Svo ekki sé talað um vinnuna og álagið sem ferlinu fylgir. Árið 2016 ákvað Google hins vegar að rýna aðeins betur í málin og velta því fyrir sér hvort það væri mögulega hægt að einfalda vinnuna, minnka álagið, fækka viðtölum og stytta ráðningatímann umtalsvert, án þess að það kæmi niður á val eða ákvörðun um ráðningu. Til þess að ná þessu, fór Google í gegnum gögn í ráðningum síðustu fimm árin á undan. Eftir að hafa rýnt í þau gögn, var niðurstaðan sú að það ætti alls ekki að kalla vænlega umsækjendur mjög oft í viðtöl, þótt starfið væri mikið. Því í 90% tilfella, væru fjögur atvinnuviðtöl nóg. Lykilatriðið væri hins vegar að spyrja réttu spurninganna í viðtölunum, þannig að þau atriði sem mestu skipta, kæmu vel fram í viðtölunum. Atriðin sem spyrja þarf um samkvæmt Google leiðinni eru þá atriði sem snúa að: Aðlögunarfærni viðkomandi; hæfasta fólk getur lært hratt og aðlagast vel breytingum Forystuhæfni: Fólk sem getur stigið inn í leiðtogahlutverkið þegar þess þarf, en hefur líka hæfnina til að stíga til baka úr því þegar það er æskilegt Samstarfshæfni: Hversu sterkir liðsmenn umsækjendur eru sem viðbót við teymi Google og hversu sterkt fólk er í að vinna með öðrum Reynsla, þekking: Upplýsingar sem mæta almennum kröfum fyrir tiltekið starf.
Starfsframi Vinnumarkaður Vinnustaðamenning Stjórnun Mannauðsmál Tengdar fréttir Að sækja um starf eftir uppsögn Það er eðlileg líðan að fara í smá vörn eftir að hafa verið sagt upp í starfi. Því auðvitað gerir ekkert okkar ráð fyrir að starfslokum beri þannig að. 11. júní 2024 07:00 Eðlilegt að starfsmenn og stjórnendur skipti um vinnu reglulega Erlendis er víða talað um að þumalputtareglan sé sú að æskilegt sé að skipta um starf á eins til þriggja ára fresti. Að undanskildum stjórnendum, þar er oft talað um fimm til tíu ára starfstímabil. 7. mars 2024 07:01 Góð ráð: Í atvinnuleit eftir fimmtugt Það getur verið nánast óhugnanleg tilhugsun að leita sér að nýju starfi eftir fimmtugt. Því eins og umræðan er, virðist allt benda til þess að eftir miðjan aldur geti atvinnuleit orðið sérstaklega krefjandi. 19. febrúar 2024 07:00 Vöntun á erlendum sérfræðingum: Eins og hljóð og mynd fari ekki saman í ráðningum Það er eins og hljóð og mynd fari ekki saman þegar kemur að starfsframa og atvinnumöguleikum erlendra sérfræðinga á Íslandi. 6. desember 2023 07:01 Sjálfið okkar: Að takast á við höfnun í kjölfar atvinnuviðtala Það myndu allir vinir og vandamenn segja það sama við þig ef þú færir í atvinnuviðtal sem síðan kæmi í ljós að hefði ekki gengið eftir sem skyldi: 15. september 2023 07:01 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira
Að sækja um starf eftir uppsögn Það er eðlileg líðan að fara í smá vörn eftir að hafa verið sagt upp í starfi. Því auðvitað gerir ekkert okkar ráð fyrir að starfslokum beri þannig að. 11. júní 2024 07:00
Eðlilegt að starfsmenn og stjórnendur skipti um vinnu reglulega Erlendis er víða talað um að þumalputtareglan sé sú að æskilegt sé að skipta um starf á eins til þriggja ára fresti. Að undanskildum stjórnendum, þar er oft talað um fimm til tíu ára starfstímabil. 7. mars 2024 07:01
Góð ráð: Í atvinnuleit eftir fimmtugt Það getur verið nánast óhugnanleg tilhugsun að leita sér að nýju starfi eftir fimmtugt. Því eins og umræðan er, virðist allt benda til þess að eftir miðjan aldur geti atvinnuleit orðið sérstaklega krefjandi. 19. febrúar 2024 07:00
Vöntun á erlendum sérfræðingum: Eins og hljóð og mynd fari ekki saman í ráðningum Það er eins og hljóð og mynd fari ekki saman þegar kemur að starfsframa og atvinnumöguleikum erlendra sérfræðinga á Íslandi. 6. desember 2023 07:01
Sjálfið okkar: Að takast á við höfnun í kjölfar atvinnuviðtala Það myndu allir vinir og vandamenn segja það sama við þig ef þú færir í atvinnuviðtal sem síðan kæmi í ljós að hefði ekki gengið eftir sem skyldi: 15. september 2023 07:01