Hringdi strax í ömmu sína og sýndi henni Ólympíugullið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2024 15:00 Jessica Fox með gullverðlaun sín. Hún hefur unnið verðlaun í K1 kanóasviginu á fjórum Ólympíuleikum í röð. Getty/ Justin Setterfield Hvað gerir þú þegar þú vinnur gullverðlaun á Ólympíuleikum? Hin ástralska Jessica Fox vissi nákvæmlega hvað hún vildi gera. Jessica tryggði sér Ólympíugull á kanókeppninni með því að vinna K1 kanóasvigið. Þetta voru langþráð gullverðlaun fyrir hana. Fox hafði unnið silfur í þessari grein í London 2012 og bronsverðlaun í sömu grein á bæði ÓL í Ríó 2016 og ÓL í Tókýó 2021. Nú kom gullið loksins í hús og það fyrsta sem hún gerði var að hringja og sýna ömmu sinni verðlaunin. Það kom reyndar í ljós að amma hennar sá ekki keppnina því hún var ekki sýnd í sjónvarpinu þar sem hún var stödd í heiminum. Amman fékk aftur á móti að skoða gullverðlaunin í myndsímtalinu við barnabarnið sitt og var auðvitað yfir sig hrifin. Þetta var samt ekki fyrsta Ólympíugull hinnar 31 árs gömlu Fox því hún vann C-1 kanóasvigið í Tókýó fyrir þremur árum. View this post on Instagram A post shared by Everything canoe, kayak, and SUP (@planetcanoe) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Jessica tryggði sér Ólympíugull á kanókeppninni með því að vinna K1 kanóasvigið. Þetta voru langþráð gullverðlaun fyrir hana. Fox hafði unnið silfur í þessari grein í London 2012 og bronsverðlaun í sömu grein á bæði ÓL í Ríó 2016 og ÓL í Tókýó 2021. Nú kom gullið loksins í hús og það fyrsta sem hún gerði var að hringja og sýna ömmu sinni verðlaunin. Það kom reyndar í ljós að amma hennar sá ekki keppnina því hún var ekki sýnd í sjónvarpinu þar sem hún var stödd í heiminum. Amman fékk aftur á móti að skoða gullverðlaunin í myndsímtalinu við barnabarnið sitt og var auðvitað yfir sig hrifin. Þetta var samt ekki fyrsta Ólympíugull hinnar 31 árs gömlu Fox því hún vann C-1 kanóasvigið í Tókýó fyrir þremur árum. View this post on Instagram A post shared by Everything canoe, kayak, and SUP (@planetcanoe)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira