Allt klárt hjá lögreglu og sjálfboðaliðum fyrir þjóðhátíð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2024 20:05 Stefán Jónsson, yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum, sem segir allt eins klárt og hægt er hjá lögreglunni fyrir þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglan í Vestmannaeyjum er eins klár og hægt er fyrir þjóðhátíð en hún fær þó mikla aðstoð lögreglumanna og fíkniefnahunda af fasta landinu. Sjálfboðaliðar eru líka klárir fyrir þjóðhátíð. Nú styttist óðum í að þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefjist með tilheyrandi gleði og mannfjölda. Reikna má með miklu álagi á lögreglu eins og alltaf er á þjóðhátíð. „Það er búið að manna, panta far fyrir alla í Herjólf, sem eru að koma að vinna og mat og hótel. Þannig að maður rekur svona litla ferðaskrifstofu hérna í leiðinni,” segir Stefán Jónsson , yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum léttur í bragði. Þurfið þið að fá mikinn auka mannskap? „Já, þetta eru 20 manns, sem við erum að fá af fastalandinu og svo notum við heimafólkið líka. Við erum líka búnir að bæta í hópinn, sem sér um fíkniefnarlitið og verða líka með tvo fíkniefnahunda,” bætir Stefán við. En hvaða skilaboð á Stefán og lögreglan til þeirra, sem eru að fara á þjóðhátíð? „Bara að skemmta sér fallega, það eru allir velkomnir ef þeir haga sér og skemmta sér vel, þá verður tekið vel á móti þeim,” segir Stefán. Um 20 lögreglumenn koma af fasta landinu, sem liðsauki hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum vegna þjóðhátíðarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það má ekki gleyma öllum sjálfboðaliðunum, sem starf á þjóðhátíð dag og nótt. Já, það er mikið um sjálfboðaliða sem vinna daga og nótt á þjóðhátíð. Arnar er einn þeirra. „Ætli við verðum ekki svona 30 til 40 inn í dal, sem koma nálægt þessu og svo er annað fólk, sem er að manna aðrar stöður, sem þarf að klára í kringum þetta. Þetta er bara mikill og góður félagsskapur og gott fólk, sem er með manni, það gefur manni mikið. Vonandi sjáum við sem flesta á svæðinu,” segir Arnar Andersen, sjálfboðaliði á þjóðhátíð til fjölda ára. Arnar Andersen, einn af fjölmörgum sjálfboðaliðum á þjóðhátíðMagnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglan Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Nú styttist óðum í að þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefjist með tilheyrandi gleði og mannfjölda. Reikna má með miklu álagi á lögreglu eins og alltaf er á þjóðhátíð. „Það er búið að manna, panta far fyrir alla í Herjólf, sem eru að koma að vinna og mat og hótel. Þannig að maður rekur svona litla ferðaskrifstofu hérna í leiðinni,” segir Stefán Jónsson , yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum léttur í bragði. Þurfið þið að fá mikinn auka mannskap? „Já, þetta eru 20 manns, sem við erum að fá af fastalandinu og svo notum við heimafólkið líka. Við erum líka búnir að bæta í hópinn, sem sér um fíkniefnarlitið og verða líka með tvo fíkniefnahunda,” bætir Stefán við. En hvaða skilaboð á Stefán og lögreglan til þeirra, sem eru að fara á þjóðhátíð? „Bara að skemmta sér fallega, það eru allir velkomnir ef þeir haga sér og skemmta sér vel, þá verður tekið vel á móti þeim,” segir Stefán. Um 20 lögreglumenn koma af fasta landinu, sem liðsauki hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum vegna þjóðhátíðarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það má ekki gleyma öllum sjálfboðaliðunum, sem starf á þjóðhátíð dag og nótt. Já, það er mikið um sjálfboðaliða sem vinna daga og nótt á þjóðhátíð. Arnar er einn þeirra. „Ætli við verðum ekki svona 30 til 40 inn í dal, sem koma nálægt þessu og svo er annað fólk, sem er að manna aðrar stöður, sem þarf að klára í kringum þetta. Þetta er bara mikill og góður félagsskapur og gott fólk, sem er með manni, það gefur manni mikið. Vonandi sjáum við sem flesta á svæðinu,” segir Arnar Andersen, sjálfboðaliði á þjóðhátíð til fjölda ára. Arnar Andersen, einn af fjölmörgum sjálfboðaliðum á þjóðhátíðMagnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglan Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira