Átta þúsund Skotar reyna að brjóta Valsmenn niður Aron Guðmundsson skrifar 31. júlí 2024 14:46 Frá fyrri leik Vals og St. Mirren hér í Reykjavík fyrir viku síðan Vísir/Getty Valur á leik í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun þar sem að liðið mætir skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren í seinni leik liðanna í annarri umferð. Uppselt er á leikinn. Það er St. Mirren sem greindi frá því núna í hádeginu að allir miðarnir á SMiSA leikvanginn, heimavöll St. Mirren, fyrir leik liðsins gegn Val annað kvöld hefðu selst. Leikar standa 0-0 eftir markalausan fyrri leik liðanna hér heima. The SMiSA Stadium is SOLD OUT for our first European home match in 37 years! We host Icelandic side Valur in the second leg of our UEFA Conference League Second Qualifying Round tie.— St Mirren FC (@saintmirrenfc) July 31, 2024 SMiSA leikvangurinn tekur um átta þúsund manns í sæti og verður mikill meirihluti áhorfenda á bandi heimamanna. Búist er við því að nokkrir tugir stuðningsmanna Vals verði á leiknum. Skotarnir láta vel í sér heyra, líkt og Reykvíkingar fengu að upplifa í kringum fyrri leik liðanna hér heima í síðustu viku, og er um mikilvæga stund að ræða fyrir St. Mirren enda í fyrsta sinn í rúm 37 ár sem liðið á heimaleik í Evrópukeppni. Seinni leikur St. Mirren og Vals í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld og hefst klukkan korter í sjö. Sambandsdeild Evrópu Valur Skoski boltinn Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Það er St. Mirren sem greindi frá því núna í hádeginu að allir miðarnir á SMiSA leikvanginn, heimavöll St. Mirren, fyrir leik liðsins gegn Val annað kvöld hefðu selst. Leikar standa 0-0 eftir markalausan fyrri leik liðanna hér heima. The SMiSA Stadium is SOLD OUT for our first European home match in 37 years! We host Icelandic side Valur in the second leg of our UEFA Conference League Second Qualifying Round tie.— St Mirren FC (@saintmirrenfc) July 31, 2024 SMiSA leikvangurinn tekur um átta þúsund manns í sæti og verður mikill meirihluti áhorfenda á bandi heimamanna. Búist er við því að nokkrir tugir stuðningsmanna Vals verði á leiknum. Skotarnir láta vel í sér heyra, líkt og Reykvíkingar fengu að upplifa í kringum fyrri leik liðanna hér heima í síðustu viku, og er um mikilvæga stund að ræða fyrir St. Mirren enda í fyrsta sinn í rúm 37 ár sem liðið á heimaleik í Evrópukeppni. Seinni leikur St. Mirren og Vals í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld og hefst klukkan korter í sjö.
Sambandsdeild Evrópu Valur Skoski boltinn Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira