Keppinautar virða Kínverjann ekki viðlits: „Mér leið eins og hann liti niður til okkar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. ágúst 2024 15:31 Silfurhafinn Kyle Chalmers hefur ekki viljað heilsa gullhafanum Pan Zhanle. Quinn Rooney/Getty Images Kínverski sundmaðurinn Pan Zhanle stórbætti heimsmetið í hundrað metra skriðsundi. Hann segir skorta virðingu hjá keppinautum sínum, sem tala ekki við hann og virtust skvetta vatni á þjálfara hans. Heimsmetið féll í gærkvöldi þegar Pan synti á 46,4 sekúndum en fyrra met hans var 46,8 sekúndur. Eftir keppnina sagði hann keppinauta sína, Ástralann Kyle Chalmers sem vann silfur og Bandaríkjamanninn Jack Alexy sem endaði í 7. sæti, ekki bera virðingu fyrir sínum afrekum. „Frá fyrsta degi leikanna hef ég reynt að heilsa Chalmers en hann virðir mig ekki viðlits. Líka Alexy, þegar við vorum á æfingu og þjálfararnir stóðu á bakkanum hreyfði hann sig furðulega og það var eins og hann væri viljandi að reyna að skvetta vatni á þjálfara minn. Mér leið eins og hann liti niður til okkar,“ sagði Pan í þýddu viðtali við Telegraph. Ástæða dónaskapsins er talin sú að kínverska sundsambandið var umvafið skandal í aðdraganda Ólympíuleikanna eftir að kom í ljós að 23 keppendur hefðu fallið á lyfjaprófi fyrir síðustu ÓL en samt fengið að keppa. Pan var ekki einn þeirra og hefur aldrei fallið á lyfjaprófi. Lyfjaeftirlit Kína (Chinada) segir New York Times og ARD, miðlana sem greindu fyrst frá málinu, eingöngu hafa gert það til að koma slæmu orði á kínverska sundfólkið. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels Sjá meira
Heimsmetið féll í gærkvöldi þegar Pan synti á 46,4 sekúndum en fyrra met hans var 46,8 sekúndur. Eftir keppnina sagði hann keppinauta sína, Ástralann Kyle Chalmers sem vann silfur og Bandaríkjamanninn Jack Alexy sem endaði í 7. sæti, ekki bera virðingu fyrir sínum afrekum. „Frá fyrsta degi leikanna hef ég reynt að heilsa Chalmers en hann virðir mig ekki viðlits. Líka Alexy, þegar við vorum á æfingu og þjálfararnir stóðu á bakkanum hreyfði hann sig furðulega og það var eins og hann væri viljandi að reyna að skvetta vatni á þjálfara minn. Mér leið eins og hann liti niður til okkar,“ sagði Pan í þýddu viðtali við Telegraph. Ástæða dónaskapsins er talin sú að kínverska sundsambandið var umvafið skandal í aðdraganda Ólympíuleikanna eftir að kom í ljós að 23 keppendur hefðu fallið á lyfjaprófi fyrir síðustu ÓL en samt fengið að keppa. Pan var ekki einn þeirra og hefur aldrei fallið á lyfjaprófi. Lyfjaeftirlit Kína (Chinada) segir New York Times og ARD, miðlana sem greindu fyrst frá málinu, eingöngu hafa gert það til að koma slæmu orði á kínverska sundfólkið.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels Sjá meira