Nablinn söng og dansaði með Malaví strákunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2024 12:01 Andri Már Eggertsson, Nablinn, í stúkunni með Malaví strákunum á Rey Cup en allir voru þeir að hvetja áfram stúlknaliðið frá Malaví. S2 Sport Alþjóðafótboltamótið Rey Cup fór fram í 24. skiptið í ár og Sumarmótin voru að sjálfsögðu á staðnum til að fylgjast með því sem fram fór. Andri Már Eggertsson og myndatökumaður hans tóku upp efni sem var í nýjasta þættinum af Sumarmótunum á Stöð 2 Sport. Þar má að venju finna viðtal við þátttakendur, skipuleggjendur og góða gesti. „Hér eru komin lið af dýrari gerðinni eins og Arsenal, Bayern München, Nordsjælland og að ógleymdum Þrótti Reykjavík. Við skulum hefja þessa alþjóðlegu veislu,“ sagði Andri Már Eggertsson í upphafi þáttar en við þekkjum hann best undir nafninu Nablinn. Krakkarnir á mótinu voru að sjálfsögðu í sviðsljósinu en í þættinum má sjá þau sýna flott tilþrif inn á vellinum og mæta líka hress og glöð í viðtöl á milli leikja. Slógu í gegn í fyrra Lið knattspyrnuakademíunnar Ascent Soccer frá Malaví sló í gegn í fyrra og það þessu sinni kom stúlknalið á mótið. „Þeir slógu í gegn í fyrra og vöktu mikla athygli. Það kom ekkert annað til greina að fá stelpurnar í ár og sjá hvort þeim myndi ganga jafnvel,“ sagði Gunnhildur Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri Rey Cup fótboltamótsins. Hér fyrir neðan má sjá allan þáttinn og þar á meðal þegar Nablinn mætti í stúkuna með strákunum frá Malaví þar sem þeir voru að hvetja áfram malavíska stúlknaliðið. Þar var sungið og dansað og mikil stemning í gangi. Klippa: Sumarmótin 2024: Þátturinn um Rey Cup Sumarmótin Malaví Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
Andri Már Eggertsson og myndatökumaður hans tóku upp efni sem var í nýjasta þættinum af Sumarmótunum á Stöð 2 Sport. Þar má að venju finna viðtal við þátttakendur, skipuleggjendur og góða gesti. „Hér eru komin lið af dýrari gerðinni eins og Arsenal, Bayern München, Nordsjælland og að ógleymdum Þrótti Reykjavík. Við skulum hefja þessa alþjóðlegu veislu,“ sagði Andri Már Eggertsson í upphafi þáttar en við þekkjum hann best undir nafninu Nablinn. Krakkarnir á mótinu voru að sjálfsögðu í sviðsljósinu en í þættinum má sjá þau sýna flott tilþrif inn á vellinum og mæta líka hress og glöð í viðtöl á milli leikja. Slógu í gegn í fyrra Lið knattspyrnuakademíunnar Ascent Soccer frá Malaví sló í gegn í fyrra og það þessu sinni kom stúlknalið á mótið. „Þeir slógu í gegn í fyrra og vöktu mikla athygli. Það kom ekkert annað til greina að fá stelpurnar í ár og sjá hvort þeim myndi ganga jafnvel,“ sagði Gunnhildur Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri Rey Cup fótboltamótsins. Hér fyrir neðan má sjá allan þáttinn og þar á meðal þegar Nablinn mætti í stúkuna með strákunum frá Malaví þar sem þeir voru að hvetja áfram malavíska stúlknaliðið. Þar var sungið og dansað og mikil stemning í gangi. Klippa: Sumarmótin 2024: Þátturinn um Rey Cup
Sumarmótin Malaví Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Sjá meira