Dóttir LeBrons dauðskammaðist sín fyrir dansspor pabba gamla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2024 08:01 Zhuri James vildi eflaust að jörðin myndi gleypa sig, eða pabba sinn, á þessu augnabliki. LeBron James er einn besti körfuboltamaður allra tíma. Hann er hins vegar ekki merkilegur dansari, allavega ef marka má dóttur hans. LeBron og félagar hans í bandaríska körfuboltalandsliðinu eru á fullu á Ólympíuleikunum. Þegar þeir eru ekki að keppa hafa þeir nýtt tímann til að fylgjast með öðrum íþróttum í París. Í fyrradag skellti LeBron sér ásamt fjölskyldu sinni á leik í strandblaki. Hann skemmti sér vel á leiknum, fékk sér smá rauðvín og dansaði aðeins. Það fannst dóttur hans, Zhuri, alveg síðasta sort. Hún greip um andlit sitt og skammaðist sín greinilega niður í tær fyrir pabba gamla. LeBron James chaque fois qu'il boit du vin de France 😭😭Savannah et Zhuri qui font genre de pas le connaître 😂😂👑🐐🍷 #Paris2024 pic.twitter.com/lMydat7XMw— LeBron James Fan 🇨🇵 (@LBJxGoat) August 2, 2024 Zhuri hefur þó ekki þurft að skammast sín mikið fyrir pabba sinn inni á körfuboltavellinum í París. LeBron skoraði 21 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar í sigrinum á Serbíu og var með tólf stig, sjö fráköst og fimm stoðsendingar þegar Bandaríkin unnu Suður-Súdan. Næsti leikur bandaríska liðsins gegn Púertó Ríkó í dag. LeBron, sem er 39 ára, er á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Hann vann gull í Peking 2008 og London 2012 og brons í Aþenu 2004. NBA Blak Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
LeBron og félagar hans í bandaríska körfuboltalandsliðinu eru á fullu á Ólympíuleikunum. Þegar þeir eru ekki að keppa hafa þeir nýtt tímann til að fylgjast með öðrum íþróttum í París. Í fyrradag skellti LeBron sér ásamt fjölskyldu sinni á leik í strandblaki. Hann skemmti sér vel á leiknum, fékk sér smá rauðvín og dansaði aðeins. Það fannst dóttur hans, Zhuri, alveg síðasta sort. Hún greip um andlit sitt og skammaðist sín greinilega niður í tær fyrir pabba gamla. LeBron James chaque fois qu'il boit du vin de France 😭😭Savannah et Zhuri qui font genre de pas le connaître 😂😂👑🐐🍷 #Paris2024 pic.twitter.com/lMydat7XMw— LeBron James Fan 🇨🇵 (@LBJxGoat) August 2, 2024 Zhuri hefur þó ekki þurft að skammast sín mikið fyrir pabba sinn inni á körfuboltavellinum í París. LeBron skoraði 21 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar í sigrinum á Serbíu og var með tólf stig, sjö fráköst og fimm stoðsendingar þegar Bandaríkin unnu Suður-Súdan. Næsti leikur bandaríska liðsins gegn Púertó Ríkó í dag. LeBron, sem er 39 ára, er á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Hann vann gull í Peking 2008 og London 2012 og brons í Aþenu 2004.
NBA Blak Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira