Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 11:00 Friðrik Þór Halldórsson er þessa dagana á bak við myndavélina á Ólympíugolfvellinum í Frakklandi. @isiiceland Þegar það fer fram flott alþjóðlegt golfmót í dag þá eru miklar líkur á því að mótshaldarar hringi í íslenska myndatökumanninn Friðrik Þór Halldórsson. Svo var það einnig þegar þurfti að kalla til bestu myndatökumennina fyrir golfkeppni Ólympíuleikanna í París. Friðrik Þór er því að starfa á Ólympíuleikunum en golfkeppnina fer fram á Le Golf National golfvellinum í Guyancourt, suðvestur af Parísarborg. Þetta er í fyrsta sinn sem Friðrik Þór starfar við upptökur á Ólympíuleikum. Hann er nýkominn af Opna breska meistaramótinu hjá hinum konunglega Troon golfklúbbi í Skotlandi þar sem hann var líka meðal myndatökumanna. Friðrik Þór er með víðtæka reynslu í að taka upp golfviðburði og hefur meðal annars verið tökumaður á helstu golfmótum í Evrópu. Má þar nefna Ryder-bikarinn auk Opna breska. Friðrik Þór hefur einnig myndað tugi Íslandsmeistaramóta hér heima og fylgt íslenskum atvinnumönnum eftir á golfmótum erlendis. View this post on Instagram A post shared by ÍSÍ (@isiiceland) Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Svo var það einnig þegar þurfti að kalla til bestu myndatökumennina fyrir golfkeppni Ólympíuleikanna í París. Friðrik Þór er því að starfa á Ólympíuleikunum en golfkeppnina fer fram á Le Golf National golfvellinum í Guyancourt, suðvestur af Parísarborg. Þetta er í fyrsta sinn sem Friðrik Þór starfar við upptökur á Ólympíuleikum. Hann er nýkominn af Opna breska meistaramótinu hjá hinum konunglega Troon golfklúbbi í Skotlandi þar sem hann var líka meðal myndatökumanna. Friðrik Þór er með víðtæka reynslu í að taka upp golfviðburði og hefur meðal annars verið tökumaður á helstu golfmótum í Evrópu. Má þar nefna Ryder-bikarinn auk Opna breska. Friðrik Þór hefur einnig myndað tugi Íslandsmeistaramóta hér heima og fylgt íslenskum atvinnumönnum eftir á golfmótum erlendis. View this post on Instagram A post shared by ÍSÍ (@isiiceland)
Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira