Stóð ekki við loforðið um að hætta að hlaupa og vann gullverðlaun á ÓL Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 08:50 Keely Hogdkinson varð fyrst í mark í 800 metra hlaupinu í gær. Adam Pretty/Getty Images Keely Hogkinson lofaði sjálfri sér að hún væri hætt í hlaupum þegar hún gekk af brautinni á HM í Búdapest í fyrra. Hún stóð ekki við það og vann gullverðlaun í 800 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í gær. Keely er aðeins 22 ára gömul og vann til silfurverðlauna þrjú ár í röð, á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021, EM 2022 og HM 2023. Vonbrigðin voru það mikil að ná aldrei fyrsta sæti að hún lofaði sér eftir HM í fyrra að hætta hlaupum. „Silfurdrottningin hefur stigið upp og unnið gull, hún á það svo mikið skilið. Það voru miklar væntingar gerðar til hennar, allir bjuggust við að hún myndi vinna og hún var meðvituð um það. Ég held að nú opnist flóðgáttir og gullin streymi inn,“ sagði Paula Radcliffe, hlaupasérfræðingur BBC. Hún fagnaði af mikilli innlifun þegar hún komst yfir línuna.Christian Petersen/Getty Images Keely er enn afar ung og hefur náð frábærum árangri síðan hún færði sig úr sundlauginni yfir á hlaupabrautina sem unglingur. Hún hefur slegið hvert ungmennametið af öðru í heimalandinu og hefur nú sannað sig sem hlaupakona í allra fremstu röð. „Ég hef þroskast mikið undanfarin ár og þetta var árið sem ég virkilega tók næsta skref. Framtíðin er björt, ég er svo ánægð með gullið. Ekki bara fyrir mig, allt teymið í kringum mig á hlut í þessu og þau vita hver þau eru, þetta er okkar gullmedalía,“ sagði Keely. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Keely er aðeins 22 ára gömul og vann til silfurverðlauna þrjú ár í röð, á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021, EM 2022 og HM 2023. Vonbrigðin voru það mikil að ná aldrei fyrsta sæti að hún lofaði sér eftir HM í fyrra að hætta hlaupum. „Silfurdrottningin hefur stigið upp og unnið gull, hún á það svo mikið skilið. Það voru miklar væntingar gerðar til hennar, allir bjuggust við að hún myndi vinna og hún var meðvituð um það. Ég held að nú opnist flóðgáttir og gullin streymi inn,“ sagði Paula Radcliffe, hlaupasérfræðingur BBC. Hún fagnaði af mikilli innlifun þegar hún komst yfir línuna.Christian Petersen/Getty Images Keely er enn afar ung og hefur náð frábærum árangri síðan hún færði sig úr sundlauginni yfir á hlaupabrautina sem unglingur. Hún hefur slegið hvert ungmennametið af öðru í heimalandinu og hefur nú sannað sig sem hlaupakona í allra fremstu röð. „Ég hef þroskast mikið undanfarin ár og þetta var árið sem ég virkilega tók næsta skref. Framtíðin er björt, ég er svo ánægð með gullið. Ekki bara fyrir mig, allt teymið í kringum mig á hlut í þessu og þau vita hver þau eru, þetta er okkar gullmedalía,“ sagði Keely.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira