Ormar í matnum í Ólympíuþorpinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 12:15 Mötuneytið í Ólympíuþorpinu þykir ekki gott. getty / vísir Aftur heyrist úr Ólympíuþorpinu að maturinn sé óviðunandi. Íþróttafólk hefur kvartað mikið yfir skort á kjöti, því hefur verið gefinn fiskur í staðinn en nú segir Adam Peaty að þar finnist ormar. Sundkappinn Adam Peaty segir í samtali við TalkSport að mötuneytið sé algjör martröð fyrir íþróttafólkið, það þurfi að standa í löngum röðum til að þess að fá vondan mat. „Í Tókýó var maturinn frábær, í Ríó var maturinn frábær, en núna? Það er ekki nóg prótín í boði, raðirnar eru allt að þrjátíu mínútna langar. Þau tala um sjálfbærni en ég vil kjöt, ég þarf kjöt til að ná fram mínu besta. Mér finnst fiskur góður en fólk hefur fundið orma í fisknum. Gæðastaðallinn er enginn, við erum með fremsta íþróttafólk heims hérna en erum ekki að gefa þeim bestu mögulegu næringuna.“ Skipuleggjendur Ólympíuþorpsins hafa svarað gagnrýninni og sagt að verið sá að vinna í því að bregðast við kvörtunum íþróttafólksins. Meira kjöt verði sett á borð og fleira starfsfólk ráðið inn til að láta hlutina ganga betur fyrir sig. Þeir hafa þó haft nokkurn tíma til að bregðast við því allt frá því þorpið var opnað hefur íþróttafólk kvartað. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Sundkappinn Adam Peaty segir í samtali við TalkSport að mötuneytið sé algjör martröð fyrir íþróttafólkið, það þurfi að standa í löngum röðum til að þess að fá vondan mat. „Í Tókýó var maturinn frábær, í Ríó var maturinn frábær, en núna? Það er ekki nóg prótín í boði, raðirnar eru allt að þrjátíu mínútna langar. Þau tala um sjálfbærni en ég vil kjöt, ég þarf kjöt til að ná fram mínu besta. Mér finnst fiskur góður en fólk hefur fundið orma í fisknum. Gæðastaðallinn er enginn, við erum með fremsta íþróttafólk heims hérna en erum ekki að gefa þeim bestu mögulegu næringuna.“ Skipuleggjendur Ólympíuþorpsins hafa svarað gagnrýninni og sagt að verið sá að vinna í því að bregðast við kvörtunum íþróttafólksins. Meira kjöt verði sett á borð og fleira starfsfólk ráðið inn til að láta hlutina ganga betur fyrir sig. Þeir hafa þó haft nokkurn tíma til að bregðast við því allt frá því þorpið var opnað hefur íþróttafólk kvartað.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira