Myndaveisla: Playboy lopapeysa og drulluskítugir regnjakkar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 13:30 Þegar maður er fremst þá þarf maður að syngja með. Vísir/Viktor Freyr Þjóðhátíðargestir 2024 létu slæmt veður ekki á sig fá á Verslunarmannahelginni í ár á 150 ára afmæli Þjóðhátíðar í Eyjum þegar fimmtán þúsund manns sóttu Vestmannaeyjar heim. Viktor Freyr Arnarson ljósmyndari fangaði stemninguna í Eyjum. Ljóst var að hátíðin í ár yrði sérlega vegleg á stórafmæli hátíðarinnar. Átján metrar á sekúndu og rigning inn á milli kom ekki í veg fyrir stærsta partý ársins þrátt fyrir að mörg tjöld hefðu fokið út í veður og vind. Hafa einhvern tímann verið fleiri Þjóðhátíðargoðsagnir á einni mynd? Klara Elias, Hreimur, Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann eiga öll vinsælustu Þjóðhátíðarlög seinni ára.Vísir/Viktor Freyr Merki Bleika fílsins á lofti og gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Færibandið, sem spilaði öll þrjú kvöldin á Þjóðhátíð, ásamt Daníel Ágústi.Vísir/Viktor Freyr Margrét Rán, betur þekkt sem RÁN, með kyngimagnaðan flutning.Vísir/Viktor Freyr Stúturinn er ein vinsælasta pósan þegar ljósmyndara ber að garði, það mun aldrei breytast.Vísir/Viktor Freyr Jökull í Kaleo er alltaf í góðu skapi og það vantaði ekkert í Eyjum.Vísir/Viktor Freyr Skál!Vísir/Viktor Freyr Brekkan var fljót að breytast í drullu. Þessar létu það ekki á sig fá.Vísir/Viktor Freyr Herbert Guðmundsson hefur aldrei haft úr eins mörgum lögum að velja og í Eyjum í ár.Vísir/Viktor Freyr Það er ekkert mikilvægara en að vera vel klæddur og það vissu þessir félagar.Vísir/Viktor Freyr Diljá Péturs er alltaf í stuði.Vísir/Viktor Freyr Hvort er sjaldgæfara, einhyrningur eða bleik Playboy lopapeysa?Vísir/Viktor Freyr Það er enginn nettari en Ragga Gísla.Vísir/Viktor Freyr Skemmtikraftar þjóðarinnar og vinir til margra ára, Auðunn Blöndal, Sveppi og Pétur höfðu aldrei verið betri en einmitt á þessari stundu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa söng á hinu ástkæra ylhýra, eins og henni er einni lagið.Vísir/Viktor Freyr Jóhanna Guðrún steig á svið þrjú kvöld í röð og tók meðal annars Þjóðhátíðarlagið í ár, Töfra. Vísir/Viktor Freyr Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Ljóst var að hátíðin í ár yrði sérlega vegleg á stórafmæli hátíðarinnar. Átján metrar á sekúndu og rigning inn á milli kom ekki í veg fyrir stærsta partý ársins þrátt fyrir að mörg tjöld hefðu fokið út í veður og vind. Hafa einhvern tímann verið fleiri Þjóðhátíðargoðsagnir á einni mynd? Klara Elias, Hreimur, Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann eiga öll vinsælustu Þjóðhátíðarlög seinni ára.Vísir/Viktor Freyr Merki Bleika fílsins á lofti og gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Færibandið, sem spilaði öll þrjú kvöldin á Þjóðhátíð, ásamt Daníel Ágústi.Vísir/Viktor Freyr Margrét Rán, betur þekkt sem RÁN, með kyngimagnaðan flutning.Vísir/Viktor Freyr Stúturinn er ein vinsælasta pósan þegar ljósmyndara ber að garði, það mun aldrei breytast.Vísir/Viktor Freyr Jökull í Kaleo er alltaf í góðu skapi og það vantaði ekkert í Eyjum.Vísir/Viktor Freyr Skál!Vísir/Viktor Freyr Brekkan var fljót að breytast í drullu. Þessar létu það ekki á sig fá.Vísir/Viktor Freyr Herbert Guðmundsson hefur aldrei haft úr eins mörgum lögum að velja og í Eyjum í ár.Vísir/Viktor Freyr Það er ekkert mikilvægara en að vera vel klæddur og það vissu þessir félagar.Vísir/Viktor Freyr Diljá Péturs er alltaf í stuði.Vísir/Viktor Freyr Hvort er sjaldgæfara, einhyrningur eða bleik Playboy lopapeysa?Vísir/Viktor Freyr Það er enginn nettari en Ragga Gísla.Vísir/Viktor Freyr Skemmtikraftar þjóðarinnar og vinir til margra ára, Auðunn Blöndal, Sveppi og Pétur höfðu aldrei verið betri en einmitt á þessari stundu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa söng á hinu ástkæra ylhýra, eins og henni er einni lagið.Vísir/Viktor Freyr Jóhanna Guðrún steig á svið þrjú kvöld í röð og tók meðal annars Þjóðhátíðarlagið í ár, Töfra. Vísir/Viktor Freyr
Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira