Söfnun hafin fyrir fjölskyldu Dukic Smári Jökull Jónsson skrifar 8. ágúst 2024 22:42 Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit. Instagramsíða Lazar Dukic Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit í dag. Dukic drukknaði þegar fyrsta keppnisgrein dagsins fór fram. Slysið á heimsleikum CrossFit í dag vakti mikla athygli og hafa skipuleggjendur leikanna fengið töluverða gagnrýni í kjölfarið en Dukic drukknaði þegar sundhluti fyrstu greinar leikanna fór fram. Í yfirlýsingu forráðamanna mótsins kom fram að þeir muni aðstoða yfirvöld við rannsókn málsins en keppni á leikunum var frestað í dag og óvíst er hvort hún hefjist á nýjan leik. Dukic var nafngreindur í færslu á X-síðu heimsleikanna í dag þar sem fram kemur að forráðamenn mótsins muni tjái sig frekar þegar möguleiki er á. We are devastated by the passing of Lazar Đukić. Our hearts are with Lazar’s entire family, friends, and fellow athletes.Out of respect for the family and in cooperation with the Fort Worth Police Department, we will share updates when possible. pic.twitter.com/KkjY5zuGRT— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 8, 2024 Nú hefur verið komið af stað söfnun fyrir fjölskyldu Dukic í gegnum fjáröflunarsíðuna GoFundMe. Þegar þetta er skrifað hafa tæplega 190.000 dollarar safnast og ljóst að CrossFit heimurinn ætlar að gera sitt til að auðvelda fjölskyldu Dukic lífið í kjölfar andláts hans. „Þekktur fyrir góðmennsku sína, húmor og hjálpsemi fylgdu Lazar ferskir vindar hvert sem hann fór. Fyrir utan afrek hans í íþróttum var Lazar annt um þá sem stóðu næst honum og studdu hann af krafti. Hlýja hans og gleði hafði áhrif á alla sem hann kynntist,“ segir í texta á fjáröflunarsíðunni. Ljóst er að forráðamenn heimsleikanna munu þurfa að svara fyrir slysið sem varð í dag en gagnrýni í þeirra garð hefur meðal annars snúið að skorti á öryggisgæslu þegar sundhluti áðurnefndrar fyrstu greinar fór fram í dag. CrossFit Tengdar fréttir Keppandi á heimsleikunum í CrossFit drukknaði í keppni Forsvarsmenn heimsleikana í CrossFit hafa staðfest að keppandi hafi fundist látinn eftir að hafa drukknað í einni af greinum dagsins. Leit hafði staðið yfir eftir að keppandinn skilaði sér ekki yfir endalínuna í sundhluta greinarinnar. 8. ágúst 2024 15:59 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira
Slysið á heimsleikum CrossFit í dag vakti mikla athygli og hafa skipuleggjendur leikanna fengið töluverða gagnrýni í kjölfarið en Dukic drukknaði þegar sundhluti fyrstu greinar leikanna fór fram. Í yfirlýsingu forráðamanna mótsins kom fram að þeir muni aðstoða yfirvöld við rannsókn málsins en keppni á leikunum var frestað í dag og óvíst er hvort hún hefjist á nýjan leik. Dukic var nafngreindur í færslu á X-síðu heimsleikanna í dag þar sem fram kemur að forráðamenn mótsins muni tjái sig frekar þegar möguleiki er á. We are devastated by the passing of Lazar Đukić. Our hearts are with Lazar’s entire family, friends, and fellow athletes.Out of respect for the family and in cooperation with the Fort Worth Police Department, we will share updates when possible. pic.twitter.com/KkjY5zuGRT— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 8, 2024 Nú hefur verið komið af stað söfnun fyrir fjölskyldu Dukic í gegnum fjáröflunarsíðuna GoFundMe. Þegar þetta er skrifað hafa tæplega 190.000 dollarar safnast og ljóst að CrossFit heimurinn ætlar að gera sitt til að auðvelda fjölskyldu Dukic lífið í kjölfar andláts hans. „Þekktur fyrir góðmennsku sína, húmor og hjálpsemi fylgdu Lazar ferskir vindar hvert sem hann fór. Fyrir utan afrek hans í íþróttum var Lazar annt um þá sem stóðu næst honum og studdu hann af krafti. Hlýja hans og gleði hafði áhrif á alla sem hann kynntist,“ segir í texta á fjáröflunarsíðunni. Ljóst er að forráðamenn heimsleikanna munu þurfa að svara fyrir slysið sem varð í dag en gagnrýni í þeirra garð hefur meðal annars snúið að skorti á öryggisgæslu þegar sundhluti áðurnefndrar fyrstu greinar fór fram í dag.
CrossFit Tengdar fréttir Keppandi á heimsleikunum í CrossFit drukknaði í keppni Forsvarsmenn heimsleikana í CrossFit hafa staðfest að keppandi hafi fundist látinn eftir að hafa drukknað í einni af greinum dagsins. Leit hafði staðið yfir eftir að keppandinn skilaði sér ekki yfir endalínuna í sundhluta greinarinnar. 8. ágúst 2024 15:59 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira
Keppandi á heimsleikunum í CrossFit drukknaði í keppni Forsvarsmenn heimsleikana í CrossFit hafa staðfest að keppandi hafi fundist látinn eftir að hafa drukknað í einni af greinum dagsins. Leit hafði staðið yfir eftir að keppandinn skilaði sér ekki yfir endalínuna í sundhluta greinarinnar. 8. ágúst 2024 15:59