Spilaði „Imagine“ til að róa æsta keppendur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2024 11:30 Ana Patricia Silva Ramos og Brandie Wilkerson rífast í úrslitaleik Brasilíu og Kanada í strandblaki kvenna á Ólympíuleikunum. getty/Michael Reaves Þegar keppendur í úrslitaleik kvenna í strandblaki á Ólympíuleikunum fóru að rífast átti plötusnúður ás uppi í erminni. Brasilía og Kanada áttust við í úrslitaleik kvenna í strandblaki í gær. Eftir að kanadíska liðið minnkaði muninn í 11-8 byrjuðu keppendur að hnakkrífast og dómari leiksins þurfti að skerast í leikinn. Plötusnúðurinn á leiknum brá þá á það ráð að spila lag Johns Lennon, „Imagine“. Og viti menn, við það breyttist andrúmsloftið. Leikmenn brostu og klöppuðu fyrir tónlistarvalinu. Og áhorfendur byrjuðu síðan að syngja. Myndband af þessu fallega augnabliki og umskiptunum sem urðu þegar plötusnúðurinn byrjaði að spila „Imagine“ má sjá hér fyrir neðan. Ok, this is amazing:1/ Canadian and Brazilian players are having a heated chat at the net during the women’s beach volleyball gold medal match 2/ DJ plays John Lennon’s ‘Imagine’3/ Players look at one another and smile4/ Crowd starts singing along pic.twitter.com/m1KCJPXtNm— Bastien Fachan (@BastienFachan) August 9, 2024 Brasilía vann leikinn á endanum, 2-1, og þær Ana Patricia Silva Ramos og Eduarda Santos Lisboa fengu gullmedalíu um hálsinn. Blak Ólympíuleikar 2024 í París Tónlist Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sjá meira
Brasilía og Kanada áttust við í úrslitaleik kvenna í strandblaki í gær. Eftir að kanadíska liðið minnkaði muninn í 11-8 byrjuðu keppendur að hnakkrífast og dómari leiksins þurfti að skerast í leikinn. Plötusnúðurinn á leiknum brá þá á það ráð að spila lag Johns Lennon, „Imagine“. Og viti menn, við það breyttist andrúmsloftið. Leikmenn brostu og klöppuðu fyrir tónlistarvalinu. Og áhorfendur byrjuðu síðan að syngja. Myndband af þessu fallega augnabliki og umskiptunum sem urðu þegar plötusnúðurinn byrjaði að spila „Imagine“ má sjá hér fyrir neðan. Ok, this is amazing:1/ Canadian and Brazilian players are having a heated chat at the net during the women’s beach volleyball gold medal match 2/ DJ plays John Lennon’s ‘Imagine’3/ Players look at one another and smile4/ Crowd starts singing along pic.twitter.com/m1KCJPXtNm— Bastien Fachan (@BastienFachan) August 9, 2024 Brasilía vann leikinn á endanum, 2-1, og þær Ana Patricia Silva Ramos og Eduarda Santos Lisboa fengu gullmedalíu um hálsinn.
Blak Ólympíuleikar 2024 í París Tónlist Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sjá meira