Kínverjar unnu hvert einasta gull í dýfingum Siggeir Ævarsson skrifar 10. ágúst 2024 20:01 Lian Junjie og Yang Hao samhæfðir vísir/Getty Kínverjar skráðu sig á blöð Ólympíusögunnar í dag þegar Cao Yuan tryggði sér gullverðlaun í dýfingum af tíu metra palli en sigur hans þýðir að Kína vann öll átta gullverðlaunin sem í boði voru í dýfingum. Aldrei áður í sögu Ólympíuleikanna hefur það gerst að ein og sama þjóðin vinni öll gullverðlaunin í dýfingum. Flest gullverðlaunin í ár unnu Kínverjar með miklum yfirburðum eins og í tilfelli Quan Hongchan sem fékk fullkomnar einkunnir fyrir sínar dýfingar. 🇨🇳Quan Hongchan just secured another gold medal, China’s 22nd🥇, at women's 10m platform diving!💯Her score: 10 10 10 10 10 10 10 No wonder "Water Splash Disappearance Technique" was invented for her! 🌊 https://t.co/dxYqAujGWX pic.twitter.com/Y4xPgTFeQN— Li Zexin (@XH_Lee23) August 6, 2024 Það var því ákveðin pressa á Cao Yuan og Yang Hao sem kepptu í dag og ekki minnkaði pressan þegar Yang Hao átti misheppnaðar dýfur en Cao Yuan lét það ekki á sig fá og innsiglaði yfirburði Kínverja á leikunum í ár. Þetta voru fjórðu Ólympíuleikarnir í röð þar sem Cao Yuan vinnur til gullverðlauna sem gerir hann að sigursælasta dýfingakappa allra tíma ásamt Greg Louganis en þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan 1988 sem karlkyns keppandi í dýfingum vinnur gull af hæsta bretti tvo Ólympíuleika í röð og það var einmitt áðurnefndur Greg Louganis sem gerði það. 𝑫𝒊𝒗𝒊𝒏𝒈 𝑫𝒐𝒎𝒊𝒏𝒂𝒕𝒊𝒐𝒏 🥇🥇🥇🥇🥇🥇🥇🥇The People's Republic of China have made Olympic diving history by winning all eight Gold medals on offer, a feat which has never been achieved before 🤯#Paris2024 pic.twitter.com/Wo1ZZeVdCZ— Eurosport (@eurosport) August 10, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sjá meira
Aldrei áður í sögu Ólympíuleikanna hefur það gerst að ein og sama þjóðin vinni öll gullverðlaunin í dýfingum. Flest gullverðlaunin í ár unnu Kínverjar með miklum yfirburðum eins og í tilfelli Quan Hongchan sem fékk fullkomnar einkunnir fyrir sínar dýfingar. 🇨🇳Quan Hongchan just secured another gold medal, China’s 22nd🥇, at women's 10m platform diving!💯Her score: 10 10 10 10 10 10 10 No wonder "Water Splash Disappearance Technique" was invented for her! 🌊 https://t.co/dxYqAujGWX pic.twitter.com/Y4xPgTFeQN— Li Zexin (@XH_Lee23) August 6, 2024 Það var því ákveðin pressa á Cao Yuan og Yang Hao sem kepptu í dag og ekki minnkaði pressan þegar Yang Hao átti misheppnaðar dýfur en Cao Yuan lét það ekki á sig fá og innsiglaði yfirburði Kínverja á leikunum í ár. Þetta voru fjórðu Ólympíuleikarnir í röð þar sem Cao Yuan vinnur til gullverðlauna sem gerir hann að sigursælasta dýfingakappa allra tíma ásamt Greg Louganis en þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan 1988 sem karlkyns keppandi í dýfingum vinnur gull af hæsta bretti tvo Ólympíuleika í röð og það var einmitt áðurnefndur Greg Louganis sem gerði það. 𝑫𝒊𝒗𝒊𝒏𝒈 𝑫𝒐𝒎𝒊𝒏𝒂𝒕𝒊𝒐𝒏 🥇🥇🥇🥇🥇🥇🥇🥇The People's Republic of China have made Olympic diving history by winning all eight Gold medals on offer, a feat which has never been achieved before 🤯#Paris2024 pic.twitter.com/Wo1ZZeVdCZ— Eurosport (@eurosport) August 10, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti