Bandaríkin sigursælust á Ólympíuleikunum í ár Siggeir Ævarsson skrifar 11. ágúst 2024 19:46 Leikmenn bandaríska liðsins stilla sér upp fyrir sjálfutöku með gullverðlaunin vísir/Getty Nú þegar keppni er lokið í öllum greinum á Ólympíuleikunum í París eru það Bandaríkin sem standa uppi með flest verðlaun 126 talsins. Bandaríkin og Kína eru í algjörum sérflokki á leikunum í ár þegar gullverðlaun eru talin saman en báðar þjóðir unnu 40 slík, 20 fleiri en Japan sem kom næst á eftir. Heildarfjöldi verðlauna Bandaríkjanna er svo í algjörum sérflokki, 40 gull, 44 silfur og 42 brons. Fyrir daginn í dag voru Bandaríkin með 38 gullverðlaun en Kína 39. Bandaríkin gátu bætt við fjórum en Kína einum. Li Wenwen lagði sín lóð á vogarskálarnar þegar hún tryggði sér gullverðalaun í +81 kg flokki í kraftlyftingum og þar með voru gullverðlaun Kínverja orðin 40. Jennifer Valente nældi svo í gull fyrir Bandaríkin í hjólreiðum og kvennalandsliðið í körfubolta nældi einnig í gull og þar með enda Bandaríkin og Kína jöfn með 40 gullverðlaun hvor þjóð, en heildarfjöldi verðlauna hjá Kína er töluvert lægri en Bandaríkjanna, eða 91 alls. Árangur landa á Ólympíuleikunum er oftast mældur í fjölda gullverðlauna en þar sem Bandaríkin og Kína enduðu bæði jöfn fá Bandaríkin efsta sætið að þessu sinni vegna fleiri heildarverðlauna. Lista yfir tíu efstu þjóðirnar má sjá hér að neðan. Í fjórða sæti er Ástralía en þetta er besti árangur þeirra á Ólympíuleikum frá upphafi: Skjáskot The Guardian Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Körfubolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Sjá meira
Bandaríkin og Kína eru í algjörum sérflokki á leikunum í ár þegar gullverðlaun eru talin saman en báðar þjóðir unnu 40 slík, 20 fleiri en Japan sem kom næst á eftir. Heildarfjöldi verðlauna Bandaríkjanna er svo í algjörum sérflokki, 40 gull, 44 silfur og 42 brons. Fyrir daginn í dag voru Bandaríkin með 38 gullverðlaun en Kína 39. Bandaríkin gátu bætt við fjórum en Kína einum. Li Wenwen lagði sín lóð á vogarskálarnar þegar hún tryggði sér gullverðalaun í +81 kg flokki í kraftlyftingum og þar með voru gullverðlaun Kínverja orðin 40. Jennifer Valente nældi svo í gull fyrir Bandaríkin í hjólreiðum og kvennalandsliðið í körfubolta nældi einnig í gull og þar með enda Bandaríkin og Kína jöfn með 40 gullverðlaun hvor þjóð, en heildarfjöldi verðlauna hjá Kína er töluvert lægri en Bandaríkjanna, eða 91 alls. Árangur landa á Ólympíuleikunum er oftast mældur í fjölda gullverðlauna en þar sem Bandaríkin og Kína enduðu bæði jöfn fá Bandaríkin efsta sætið að þessu sinni vegna fleiri heildarverðlauna. Lista yfir tíu efstu þjóðirnar má sjá hér að neðan. Í fjórða sæti er Ástralía en þetta er besti árangur þeirra á Ólympíuleikum frá upphafi: Skjáskot The Guardian
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Körfubolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Sjá meira